Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Side 30
30 DV. MANUDAGUR13. DESEMBER1982. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðlnu á fasteignlnni Hafnar- götu 91 í Keflavík, þingl. eign Fiskiðjunnar hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl. föstudaginn 17. 12.1982 kl. 11.15. Bsjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hafnar- götu 89 í Keflavík, þingL eign Fisklðjunnar hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl. föstudaginn 17.12. 1982 kl. 11.00. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Garðavegi 5 i Keflavík, þingl. eign Einars Guðjónssonar, fer fram á eigninni sjáifri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl. og Veðdeildar Landsb. tslands föstudaginn 17. des. 1982 kl. 10.45. Bcjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Garðavegi 3, neðri hæð, í Keflavík, þingl. elgn Aðalsteins Aðalsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hri. og Veðdeildar Landsbanka Islands föstudaginn 17.12.1982 kl. 10.30. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Melteigi 20 i Keflavík, þingl. eign Guðmundar Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. og Hafsteins Sigurðs- sonar hrl. fimmtudaginn 16. des. 1982 kl. 13.45. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteignunum Básvegi 5 og 7 í Keflavik, þingl. eign Heimis hf., fer fram á eignunum sjálfum að kröfu Seðlabanka íslands, Gylfa Thorlacius hrl. og innheimtu- manns riklssjóðs fimmtudaginn 16. des. 1982 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Suðurgötu 27, miðhæð, í Keflavík, þingl. eign Bjarna Jóhannessonar, fer fram á eignlnni sjálfri að kröfn Hafsteins Sigurðssonar hrl. miðvikudaginn 15. des. 1982 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á hraðfrystihúsi Voga hf. í Vogum ásamt lóð úr Norðurkoti, þingl. elgn Voga hf., fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Utvegsbanka tslands, Sigurðar H. Guðjónssonar hdl. og Fiskveiðasjóðs fslands fimmtudaginn 16. des. 1982 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 70. og 72. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Hvaleyrarbraut 18—24, Hafnarfirði, þingl. eign Lýsis og mjöls hf., fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins, innheimtu ríkis- sjóðs og Otvegsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 16. desember 1982 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 54. og 58. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Kelduhvammi 10, Hafnarfirði, þingl. eign Helga Einarssonar, fer fram eftir kröfn Hafnarfjarðarbæjar og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 16. desember 1982 kl. 14.30. Bæjarfógetinn íHafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 68. og 70. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Sævangi 23, Hafnarfirði, þingl. eign Jóns Kr. Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar, Veðdeildar Landsbanka íslands og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 16. desember 1982 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Cathy Roberts íheimsókn hjá Kvennaathvarfi: Fyrsta bamið eða meirí ábyrgðarstaða — getur orðið ástæða til að lemja konuna Cathy Roberts: Hvers vegna berja sumir menn konur sinar, aðrir ekki? Og þó svo aO þeir komi úr svipuOu umhverfí? DV-mynd: Einar Ólason. Kvennaathvarí var opnað í Reykja- vík á mánudaginn var. Þar geta kon- ur leitað ráða og verndar ef sú illa staða kemur upp að þær eru líkam- legu ofbeldi beittar. Hér á landi er stödd ung ensk kona, Cathy Roberts, til að leiðbeina starfsfólki kvennaathvarfsins. Hún er f élagsfræðingur ogvinnurað dokt- orsritgerð um áhríf nauðgana á kon- ur, sérstaklega hvað snertir félags- lega stööu og andlega heilsu. DV ræddi við Cathy Roberts og fyrsta spumingin var: Hvenær voru slík athvörf fyrst stofnuð á Englandi oghvaö eruþaumörg? „Fyrsta athvarfið var opnað fyrir tíu árum síðan og var ætlað konum sem sætt höfðu ofbeldi á heimilum sínum. Seinna komu athvörf ætluö konum sem hafði verið nauðgað. I Bandaríkjunum var þetta öfugt, þar komu fyrst athvörf fyrir konur vegna nauðgana, síðan vegna meið- inga á heimilum. I dag eru um eitt hundrað athvörf af báðum tegundum á Englandi og þauerualltaf full.” (Því má skjóta inn, að athvarfið hér í Reykjavík mun aðstoða konur, hvort sem á þær er ráðist á heimilum eðaþeimnauðgað.) „Hvaöa áhrif hefur tilvist þessara athvarfahaft?” „Atvinnuleysi og erfiður f járhagur ’landsins hefur valdið því að ofbeldi hefur fremur aukist. Hins vegar má segja að viðbrögð lögreglu og ann- arra yfirvalda beri vott um meiri skilning á vanda kvenna í þessum málum. Það hafa veriö gerðar laga- breytingar, sem auðvelda rannsókn slíkra mála og gera þau ekki alveg eins auðmýkjandi fyrir konumar. Þó þurfa lögin að batna mikið enn.” „Hversu útbreitt er ofbeldi gegn konum á Englandi? ” ,,Því er mjög erfitt að svara. Skýrslur koma seint og eru ófull- komnar. Eg hef ekki nýrri tölur en frá 1978. Það ár voru um 2000 nauög- anir kærðar fyrir dómstólum. Enn- fremur voru um 8000 kærur um kyn- ferðislegt ofbeldi af öörum toga tekn- ar fyrir rétt. En það er giskað á aö um 50% af árásum og nauðgunum séu aldrei kærð né neins staðar gefin upp og af þeim 50% sem komast á skrá eru aöeins um 15% kærð til dóm- stóla. , Dýrineru betur vernduð „Undir hvaða kringumstæðum virðist mest hætta á að eiginmaður fari aö berja konu sína? ” „Stundum er eins og það byrji þeg- ar konan gengur með fyrsta barniö. Viðtöl mín við konur sem leitað hafa til athvarfanna benda einnig til þess að stundum hefjist ofbeldi hjá eigin- manninum við að vera hækkaður í stöðu. Upphefðin gerir hann tauga- óstyrkan og oft fær konan að heyra að hún sé ekki nógu fín og falleg til að umgangast það fólk sem hann nú kynnist stööu sinnar vegna. ” Cathy segir að fram undir það síð- asta hafi ofbeldi á heimilum verið vandlega þaggaö niður, allt aö þvi lögvemdað. „Þess vegna vitum við ennþá alltof lítið um hvemig á því stendur. Mörgum spumingum er ósvarað. Ein sú efsta á baugi rétt núna: hvers vegna berja sumir menn konur sínar, aörir ekki? Hvers vegna hegða ekki allir karlmenn sér eins? Jafnvel þótt þeir komi úr svip- uðu umhverfi. En það virðist ljóst af rannsókn- um sem fyrir liggja að böm sem al- ast upp við ofbeldi séu líklegri en önnur til aö beita ofbeldi á sínum eig- in heimilum þegar þau verða fullorð- in.” Loks segir Cathy Rogers: „Ég held að athvörfin hafi h jálpað til þess að fólk færi að ræða og viðurkenna þessa hluti. Og fáir mundu segja lengur: .JConur eiga þetta skiliö, þær vilja láta lemja sig.” Jafnvel þótt einhverjir hugsi svona enn þá þora þeir ekki að segja það upphátt. Það sem háir okkur mest er f jár- skortur. Athvörfin hafa úr litlu fé að spila.” Hún brosir svolítið biturlega: ,,Á Englandi er gefið meira fé til dýra- verndunarsamtaka en til vemdar konum. Mér finnst þar ætti ekki að hallastá.” IHH Lionskiúbburinn NjörOur ætiar fyrir þessijói aO selja Reykvikingum 36 kílómetra af jólapappír. Sala jólapappírs er ein aOaltekjulind klúbbsins tii fjársöfnunar til styrktar velferOar- og iiknarstofnunum. NjarOarfólagar munu selja pappírinn úr bíium Flugbjörgunarsveitarinnar á Lækjartorgi og viO KjörgarO. Hafa þeir pakkaO tveimur rúiium ásamt límbandi og merkimiOum saman i pakka sem kosta mun 60 krón- ur. ÓEF njörður Tugir kílómetra af jólapappfr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.