Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Side 48
VELDU
ÞAÐ'
RÉTTA —
FÁÐUÞÉR
CLOETTA
(orlsbetta -umboöiö.
Sími 203^0.
Svissnesk
quartz
gœða-úr.
Fást hjá‘
flestum
| úrsmiðum
Kveikt var 6 Osló&rtrénu á Austurvelli i gær og á eftir skemmtu jóiasveinarnir. Mannfjöidi var
mikiii á A usturveiii eins og sjá má, þótt kuldaboli væri á staðnum. D V-m ynd Einar Ólason
Margt manna var á Austurvelli í
gær þegar kveikt var á stærsta
jólatré landsins sem er gjöf frá
Osló. Annemarie Lorentzen, sendi-
herra Noregs, flutti jólakveðju til
Islendinga frá stjórnendum Osló-
borgar. Islensk-norsk stúlka, aö
nafni Kristbjörg K. Sólmundsdótt-
ir, kveikti ljósin á hinum grænu
greinum. Tók þá borgarstjóri,
Davíð Oddsson, til máls. Flutti
hann þakkir fyrir jólatréð, sem
hann sagði vera góðan vitnisburð
um hin virku og nákomnu tengsl
milli Noregs og Islands.
Skemmtiatriði fyrir bömin voru
síðan flutt á þaki Kökuhússins.
Leikið var á harmóníku og tóku
jólasveinamir undir með hressileg-
um söng og gamni. Birtist Potta-
sleikir á svölum byggingar Pósts
og síma og hrópuðu bömin ákaft til
hans. Þau klæddust mörg jóla-
sveinabúningum og það allra yngsta
í sveinagervi var ársgamalt barn.
Mæting var mjög góð á Austurvelli
þrátt fyrir að kuldaboli léti sig ekki
vanta.
-RR
Nu draga baðir
f land í álmálinu
- en ÍSAL verður þó skuldfært fyrir skaf f ahækkun 1976
„Skýringar Alusuisse sem ég bað
um og sem bárust á föstudag sýna að
fyrirtækið hefur dregiö í land með
nokkrum hætti. Ég sendi þeim skeyti
um hæl og minnti á að sáttatillaga
min stæði enn, frá því á þriðjudag,”
sagöi Hjörleifur Guttormsson ráð-
herra í morgun um álmálið svokall-
aða.
Hann kvaðst nú bíöa svars frá Alu-
suisse. „Þessar skeytasendingar
sýna aö viöræðum hefur ekki veriö
slitið og að það hef ur ekki veriö lokað
neinum dymm. Ég mun þó halda
áfram undirbúningi aö tillögum um
einhliöa aðgerðir, ef til þeirra þyrfti
að grípa, og kynna þær í rikisstjórn-
inni.”
Samkvæmt orðum ráðherrans er
nú ekki von á beinum tillögum hans
um einhliða aögeröir alveg næstu
I skýringum Alusuisse frá föstu-
degi er fallist á frestun á kröfunni
um lækkun kaupskyldu á orku. Þá
standa eftir kröfur um meöferð
skattmála fyrri ára, heimild til
stækkunar álversins í Straumsvík
um einn kerskála og heimild til þess
að selja 50% eignarhlut í tsal í staö
49%, sem heimilt er nú. Gegn þessu
er Alusuisse til viöræðu um bráða-
birgðahækkun orkuverðs og væntan-
lega tilbúið til viöræðna um heildar-
samninga.
Aætluð skattahækkun á tsal fyrir
1976 fyrnist nú um áramótin, verði
ekki aðhafst í innheimtu. Iðnaðar-
ráöherra sagði í morgun að hann
myndi biöja fjármálaráðuneytið um
að skuldfæra Isal vegna þeirrar
hækkunar. Um það hefði Alusuisse
verið gert viðvart.
HERB
lólastemmning
áAusturvelli
Flotinn á Húsavík
mun ekki stöðvast
„Það er ljóst að flotinn hér á Húsa-
vík mun ekki stöðvast,” sagöi Tryggvi
Finnsson, forstjóri Fiskiðjusamlags
Húsavíkur, er hann var inntur eftir
stöðumála þar.
„Þar eru góðar horfur á því aö olíu-
skuldimar verði teknar meö í skuld-
breytinguna og breytt í langtímalán.
Viðskiptabankar bátanna hafa líka
ákveðið að hlaupa undir bagga með
þeim og aöstoða viö greiðslu á þeirri
olíu sem bátarnir þurfa i næstu viku.
Hér ef aöeins um næstu viku að ræöa,
því þorskveiöibann tekur gildi um
næstuhelgi.”
Annars hafa gæftir ekki veriö góðar
hér undanfarið og bátarnir hafa því
ekki þurft á mikilli olíu aö halda,”
sagði Tryggvi F innsson. PÁ
Framsóknarmenn
á Austurlandi:
Tólf manns
í prófkjör
Tólf manns gefa kost á sér í opið
prófkjör Framsóknarflokksins á
Austurlandi, sem fram fer 29. og 30.
janúar næstkomandi, að sögn Þorvalds
Jóhannssonar, formanns kjördæmis-
ráös. Þeir eru: Einar Baldursson,
Reyðarfirði, Halldór Ásgrímsson,
Höfn, Guðmundur Þorsteinsson, Fá-
skrúðsfirði, Guðrún Tryggvadóttir,
Egilsstöðum, Aöalsteinn Valdimars-
son, Eskifiröi, Sveinn Sighvatsson,
Höfn, Þórdís Bergsdóttir, Seyöisfiröi,
Hafliöi Pálsson Hjaröar, Hjarðarhaga,
Sveinn Guðmundsson, Sellandi, Jón
Kristjánsson, Egilsstööum, Tómas
Árnason, Kópavogi og Hermann Guð-
mundsson,Vopnafirði. -KMU
LOKI
Gæslan er nú komin
með nýtískubyssur,
beint úr síðari heims■
styrjöldinni.
Framsóknarmenn á
Norðurlandi vestra:
Skoðanakönnuná
kjördæmisþingi
Skoðanakönnun verður meðal full-
trúa á kjördæmisþingi framsóknar-
manna á Norðurlandi vestra í Mið-
garöi 15. janúar, til að setja saman
lista fyrir komandi alþingiskosning-
ar. Leitað veröur eftir framboðum
manna og síöan stillt upp lista til aö
velja af. Þrjú efstu sætin eru bind-
andi.
Þessi ákvöröun var tekin á fundi
Kjördæmissambands framsóknar-
manna á Noröurlandi vestra á
Blönduósi um helgina. Að sögn Gutt-
orms Oskarssonar, formanns sam-
bandsins, verður þetta tvöfalt þing
og sitja bæði aðal- og varafulltrúar.
Skoðanakönnunin var samþykkt
samhljóða, 2 sátu hjá. JBH
Landhelgisgæslan fær loftvamabyssur úr síðari heimsstyrjöldinni:
GETA SKOTIÐ100
CIMMIIIkl á MÍMHTII
wlNNUIwl IVIINU 1U
—eiga að leysa af aldamótafallbyssur varðskipanna
Landhelgisgæslan hefur fengiö til styrjöldinni en Landhelgisgæslan „Þær voru mjög ódýrar og Til samanburðar má geta þess að
landsins fimm nýjar faUbyssur fyrir kaupirþærafdanskasjóhernum. viðgerðin einnig,” sagði Gunnar, úr gömlu byssunum er aöeins hægt
varðskipin. Ekki hefur verið ákveðið Að sögn Gunnars Bergsteinssonar, aðspurður um verðið. Hann treysti að skjóta einu skoti milli þess sem
hvenær byssumar verða settar um forstjóra Landhelgisgæslunnar, eru sérþóekkitilaðnefnaneinartölur. hlaðiö er að nýju. Framleiðslu á
borð. Þær eru nú geymdar í fiugskýli nokkur ár síðan byssurnar voru Miðað við gömlu fallbyssumar, skotum í þær byssur var hætt fyrir
Gæslunnar á Reykjavíkurflugvelli. keyptar. Danski sjóherinn hefði gert sem eru 57 millimetra og frá því um mörgum árum.
Nýju fallbyssurnar em af gerðinni þær upp fyrir Landhelgisgæsluna, aldamót, eru þær nýju mjög nýtísku- Gunnar Bergsteinsson sagði
Bofors, hlaupvídd 40 millimetrar. meðal annars sett nýtt hlaup á þær. legar. Hægt er að skjóta óslitið um Bofors-byssurnar oft kallaðar loft-
Þær em hannaðar í Svíþjóð, smíðað- Því verki hefði lokið um síðustu ára- hundrað skotum á mínútu. Sex skot vamabyssur. Hann sagði þær þó
ar í Bandaríkjunum i síðari heims- mót. emíhverjuskothylki. mjögalhliða. -KMU.