Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Blaðsíða 36
36 Smáauglýsingar DV. MÁNUDAGUR13. DESEMBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 A.L.P. bílaleiga auglýsir: Til leigu eftirtaldar bílategundir: Ford Bronco árg. 1980, Toyota Starlet og Tercel, Mazda 323, Citroén GS Pallas og Fiat 127. Góöir bílar, gott verö. Sækjum og sendum. Opiö alla daga. A.L.P. bílaleigan, Hlaöbrekku 2 Kópa- vogi. Sími 42837. Bílaleigan As, Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöö- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáiö uppl. um veröiö hjá okkur. Sími 29090. (Heima- sími 29090). Opið allan sólarhringinn. Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj- um sendibíla 12 og 9 manna, jeppa, japanska fólks- og stationbíla. Utveg- um bílaleigubíla erlendis. Aöili aö ANSA International. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi E Súðavík, sími 94-6972, afgreiösla á Isa fjaröarflugvelli. Bílar til sölu ... . AFSÖL OG SÖLUTIL- KYNNINGAR fást ókeypis á auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Til sölu Subaru 4x4 pickup árg. ’82, nýja linan. Frábær bíll. Skipti á ódýrari hugsan- leg. Uppl. í síma 66385 og 66381. Range Rover árg. ’73 til sölu, ekinn ca 150 þús. km, vetrar- dekk, útvarp, segulband. Uppl. í síma 25326 og 38778. Taunus 20 m ’68 til sölu, góöur bíll, vetrardekk, verö til- boð. Uppl. í síma 75640 eöa 46509. Willys Renegade Til sölu Willys CJ 7 Renegade árg. ’76, fyrst skráöur ’78, bíll í sérflokki, skipti möguleg á ódýrari t.d. Volvo. Uppl. í síma 97-1262. Saab 96 árg. 1973 til sölu. Gott lakk og góður bíll. Uppl. í síma 93-2568. TilsöluFiat 131 n.ýsprautaöur, ný dekk, meö góöri vél. Einnig til sölu Laneer árgerö ’74, í góöu lagi. Uppl. í síma 13914 eftir kl.> 20. Bíll — Video Lada 1500 árgerö ’76 til sölu, til greina kemur aö taka videotæki uppí hluta af kaupverði. Kaupverö samkomulag. Uppl. í síma 38707. Saab 96 árg. ’73 Saab 96 árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 74443. Datsun pickup og Wagoneer Til sölu Datsun pickup árgerð ’77 og Wagoneer árgerö ’71 sem þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 52443. Moskwitch sendiferöabíll árgerö ’78 til sölu, nýskoöaöur. Uppl. í síma 20915 eöa 33097. Bronco árgerö ’74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, í topp- standi, á nýjum Monster dekkjum, skipti möguleg. Uppl. í síma 92-2871 eftir kl. 19. Cortina 1300 árg. ’74 til sölu, í góðu standi en útlit lélegt. Lágt R-númer getur fylgt. Á sama staö til sölu Renault 4 Van árg. ’74 til niður- rifs. Uppl. isíma 93-5221. VW1300 árgerö ’73 ekinn 120.000 km, til sölu. Uppl. í síma 16845 eða Bílamarkaðinum Grettis- götu. Daihatsu Charade árgerö 1980, til sölu, rauöbrúnn aö lit, ekinn 46.000 km, mjög góður bíll. Verö kr. 80.000, 35—40 þúsund kr. útborgun, samkomulag um eftirstöðvar. Uppl. í síma 84972 eftir kl. 19. RangeRoverárg. ’74 til sölu, ekinn 100 þús., mikiö endur- nýjaöur. Verö 160 þús. Uppl. á bílasölunni Bílatorgi simi 13630 cg 19514. Chevrolet Nova árg. ’74 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur. Einnig nýr Holley 850 double pumper. Uppl. í síma 73028. OpelAscona árg. ’77 til sölu, verö 60—65 þús. kr. Nánari uppl. í síma 79565. Lada 1600árg.’78 til sölu í góöu ástandi og nýskoöuö, einnig Cortina 1600 ’74, nýskoöuð og góö vetrardekk. Uppl. í síma 85132. Til sölu Scout árg. ’74, 8 cyl., veltigrind, upphækkaöur, sport- felgur. Skipti möguleg. Uppl. í síma 54027 og Bílasölu Guðfinns. Chevrolet Nova árg. ’71 í heilu lagi eöa pörtum til sölu. Einnig Pontiac vél og skipting. Uppl. í síma 86820 og 76742. Mazda 929, árg. ’77, nýsprautaöur, til sölu. Tilboö. Uppl. í síma 66997 í kvöld og næstu kvöld. _______________________L---------- Góöur bíll, góö kjör. Wartburg ’78 station til sölu 5.000 út og 5.000 mánaöarlega. Uppl. í síma 22883. VW Passat ’74, Escort ’74 og Oldsmobile Cutlass ’77 til I sölu, bílarnir fást á góöum kjörum. Uppl. í síma 84266 á kvöldin og um helgina.. Willys árg. ’63 til sölu, nýsprautaöur meö nýrri skúffu. Uppl. í sima 86704. Wagoneer árg. ’75 til sölu, innfluttur ’78, 8 cyl., sjálf- skiptur, aflstýri, breiö dekk, upphækk- aöur, gott eintak. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 37428. Ford Taunus 17 M árg. ’70 til sölu, nýsprautaöur, meö nýlega upptekinni vél, V-4, sérlega glæsilegur og góöur bíll, skoöaður ’82, er meö dráttarkróki. Uppl. í síma 14178. Toyota Corolla árg. ’79 til sölu. Uppl. í síma 92-1076 eftir kl. 19. Lada 1600 árg. ’80 til sölu, skráö í mars '81, ekinn 25 þús., sumar- og vetrardekk, aukafelgur, út- varp og segulband, mjög vel farinn og snyrtilegur bíll. Uppl. í síma 86107 eft- irkl. 17.30. Plymouth Duster árg. ’74 til sölu, góöur, fallegur bíll. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 54527 eftirkl. 17. Jeepster ’67 til sölu, í mjög góöu ástandi (dekurbíll) með V6 Buick vél. Einnig M-Benz 6 cyl. 230, sjálfskiptur, með aflstýri (dekurbÚl). Sími 85132. Volvo 144 de luxe til sölu, sjálfskiptur, mjög góöur vagn, greiðsla í skuldabréfi aö hluta kemur til greina. Uppl. í síma 10751 eftir kl. 18 til 22. Toyota og Ford Til sölu Toyota Hiace árgerö ’82 án glugga, keyröur 23.000 km. Einnig Ford Econoline árgerö ’78, óklæddur, meö nýrri vél og splittuöu drifi. Báðir bílamir eru í toppstandi. Uppl. í síma 12285 og 15327 ákvöldin. Bilaskipti — bilaskipti Til sölu vínrauð Ford Cortina 1600 árg. 1979, ekin 38 þús. km, vinyltoppur, dráttarkrókur, grjótgrind, vetrardekk og útvarp. Til greina kemur að taka ódýran bíl upp í. Uppl. í síma 17482 eft- irkl. 19. Gamall Land Rover óskast til kaups, helst disil. Uppl. i síma 26913 eftirkl. 19. Bflar óskast Bílasalan Bílatorg, simar 13630 og 19514. Vantar allar geröir bíla á staðinn, malbikaö úti- svæöi, 450 ferm salur. Fljót og örugg þjónusta. Bílatorg, Borgartúni 24. Óska eftir aö kaupa góöan bíl meö 5.000 kr. mánaöar- greiðslum, heildarverð ca 40-45 þúsund kr. Vmsar tegundir koma til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—959. Staðgreiösla Oska eftir góöum bíl, 10—20 þúsund kr. staögreiösla. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—965. Óska eftir að kaupa Lapplander eöa Suburban. Uppl. í síma 78695. Málverk Oska eftir bíl á veröbilinu ca 15—45 þús., mætti þarfnast viögeröar, í skipt- um fyrir málverk eftir ýmsa íslenska listamenn. Á sama staö til sölu skrif- borð á kr. 800. Uppl. í síma 52598 eftir kl. 17. Húsnæði í boði 5 berb. björt og góð íbúð til leigu. Tilboð meö uppl. um fjölskyldustærö, mánaðarleigu, fyrirframgreiöslu og annaö sem máh skiptir sendist DV fyrir 15. des. ’82 merkt: „Skaftahlíö852”. Hús til leigu á Akureyri frá og meö 1. jan. Uppl. í síma 96-25112. Vantar þig búsnæði? Eg er einn í íbúö en mig vantar hús- hjálp, börn engin fyrirstaöa. Frekari uppl. í síma 54659. Einstaklingsíbúð í gamla bænum til leigu í f jóra mánuði. Leiguupphæö 3.500 á mán. Allt fyrir- fram. Uppl. í síma 23540. Til leigu 2ja herbergja íbúö, 55 ferm, á annarri hæð, stutt frá Hlemmi, frá áramótum eöa fyrr. Ein til tvær reglusamar og ró- legar stúlkur sitja fyrir. Tilboð meö hugsanlegri leiguupphæð og fyrirfram- greiðslu sendist auglýsingadeild DV fyrir 16. ’.m.merkt: „Róleg —879”. Herbergi tU leigu í Seljahverfi, sérinngangur. Uppl. í síma 75253 ídag. 3ja herbergja ibúð til leigu í Breiðholti. Tilboö ásamt uppl. um fjölskyldustærð sendist auglýs- ingadeild DV fyrir 17. des. 1982 merkt: „Vesturberg — 962”.. 70 ferm 3ja herbergja kjallaraíbúð á rólegum staö í Hlíöun- um til leigu strax. Uppl. í síma 11897 þessa viku. Húsnæði óskast Ungt par með eitt barn óskar eftir íbúö eigi síðar en 15. jan. ’83. Góöri umgengni og reglusemi heit- ið. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-792. Sjómaður óskar eftir herbergi, mikil fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 13215. Hjón með 3 börn óska eftir aö taka 3—4 herb. íbúð á leigu sem fyrst. öruggum mánaöar- greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 46186. fbúð óskast á leigu frá og meö næstu áramótum. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-412 Hafnarf jöröur — nágrenni. Höfum opnað leigumiölun, vantar fleiri leiguíbúöir á skrá. önnumst gerö leigusamninga. Fasteignasala Hafnar- fjaröar, leigumiölun, Strandgötu 28, sími 54699. Reglusöm miðaldra hjón óska eftir íbúö strax, fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 20765. Keflavík. Miöaldra maöur óskar eftir herbergi til leigu meö aðgangi að snyrtingu, al- gjör reglusemi. Uppl. í síma 92-3109 næstu daga. . HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð: hjó auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Fimmtugur reglumaður er stundar sjálfstæða atvinnu óskar eftir íbúö eöa góöu herbergi, helst meö aðgangi að eldhúsi. Sími 45770. Rafvirkjameistari óskar eftir litilli íbúö frá áramótum í ca 5 mánuði. Fyrirframgreiðsla (sam- komulag). Reglusemi og snyrtileg lungengni. Endurnýjun á raflögn eöa málningu gæti komið til greina. Uppl. í síma 44881 frá kl. 16—22. Ungan mann utan af landi vantar litla íbúö eöa her- bergi í vetur, helst nálægt Iönskólan- um. Fyrirframgreiösla. Getur tekiö aö sér húsaviðgerðir. Vinsamlegast hringiö í síma 74350. 2ja—3ja herbergja ibúð óskast. Upplýsingar gefur Jón Sigurbjörnsson í síma 84609 eftir kl. 19. Róleg, reglusöm kona óskar eftir íbúð. Góð umgengni — með- mæli. Reyki ekki. Skilvísar mánaöar- greiöslur, einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 46448 á daginn og síma 46935 eftirkl. 18ákvöldin. Tveir menn utan af landi Oskum eftir íbúö, má þarfnast lagfær- ingar, óviökomandi leigjendasamtök- unum. Uppl. í síma 21862 eftir kl. 18. Kona utan af landi með 4 ára barn óskar eftir íbúð á leigu sem fyrst, helst í Hafnarfiröi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 31650 og 73118 eftirkl. 19. Reglusamur sjómaður óskar eftir herbergi á Stór-Reykja- víkursvæðinu, einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 50253. Læknaneml á 3. ári óskar eftir einstaklings eöa 2ja her- bergja íbúö frá áramótum. Reglusemi heitiö. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 92-2853. Starfsmann okkar vantar íbúö sem allra fyrst. Uppl. í síma 17922, Ljósmyndasafnið h/f. Rikisstarfsmaður óskar aö taka á leigu 2ja herb. íbúö. Al- gjörri reglusemi heitiö og góöri um- gengni. Fyrirframgreiösla og öruggar mánaðargreiðslur. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—293. Litil íbúð óskast á leigu strax. Uppl. í síma 74554 eftir kl. 19. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö fyrir ára- mót. Skilvísi og algjörri reglusemi heitiö. Bindindisfólk. Uppl. í síma 23611 og 26211. Ung hjón óska eftir íbúð til leigu. Skilvísum greiöslum og góöri umgengni heitiö, meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 66538. Hafnarf jörður eða nágrenni 24 ára stúlka sem á von á barni um jól- in óskar eftir íbúö frá og meö 1. febrú- ar eöa 1. mars ’83 hjá áreiðanlegum leigusala. Er reglusöm og geng vel um. Er í öruggri vinnu, íbúðin má þarfnast lagfæringar. Heitið öruggum greiösl- um. Hef góö meömæli frá fyrri leigu- sala. Uppl. í síma 52712. Atvinnuhúsnæði Fyrirtæki í örum vexti óskar eftir leiguhúsnæöi undir léttan lager í Reykjavík eða Kópavogi. Æski- leg stærð 80—200 ferm á einni eða tveimur hæðum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-860. Oska eftir 50—60 fm bílskúr eöa vinnuplássi undir léttan iönaö, helst nálægt Háaleitishverfinu, annars staöar kemur einnig til greina. Uppl. ísíma 31339. Óska eftir iönaöarhúsnæði, 80—100 ferm, undir léttan iðnaö, helst á jarðhæð á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Uppl. í síma 28747 eftirkl. 19. Til leigu er mjög góö skrifstofuaöstaöa í Reykjavík meö sameiginlegum afnot- um af móttöku og kaffistofu. Uppl. í síma 54731,29740,32814 og 29788. Atvinna í boði Börn og unglinga vantar til sölustarfa fram aö jólum. Uppl. í síma 26050. Barngóð kona óskast á heimili í Breiöholti I frá ára- mótum til að líta eftir 4ra mánaöa stúlku og koma tveim systrum hennar í skólann. Uppl. hjá Sigurjónu í síma 76007. Óska eftir að ráða netamann og háseta strax á togskip. Uppl. í síma 23900 eöa á kvöldin í síma 41437. Sölubörn 10—14 ára óskast á Reykjavíkursvæðinu og á Suöur- nesjum. Góö sölulaun. Uppl. í síma 71320 á kvöldin. Atvinna óskast Húsasmiður getur tekiö aö sér ýmis aukaverkefni. Uppl. i síma 43379 milli kl. 19 og 22. Bækur Árbækurnar ÖU sautján bindin til sölu. Tilboð ósk- ast. Vinsamlegast hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—936 Spákonur Les í lófa og spil og spái í bolla, timapantanir alla daga í síma 75725. Geymið auglýs- inguna. Kennsla Vörn gegnstreitu. Lærðu slökun heima með slökunar- æfingum Geirs Vilhjálmssonar sál- fræðings, tvær snældur, slökunar- æfingar og tónlistarlækningar. Fást i flestum hljómplötuverslunum, eða, ásamt skriflegum leiðbeiningum, hjá Rannsóknarstofnun vitundarinnar, pósthólf 1031,121 Reykjavík. Verð hver snælda kr. 225.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.