Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Side 7
DV. MÁNUDAGUR13. DESEMBER1982. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Jólablað Húsfreyj- unnar Fjóröa tölublaö Húsfreyjunnar á þessu ári er nýkomið út. Þaö er Kvenfélagasamband Islands sem gefur ritiö út. Efni blaðsins núna er auövitað aöallega helgaö jól- um. I því er aö finna ýmislegt smálegt aö föndra við, jólagjafir og jólaskraut. Þá er jólaminning, móöurminning, smásaga, dag- bók konu, þýdd grein um, .krafta- verkakonuna”, grein um náms- ferö til Norðurlanda og þing Hús- mæðrasambands Noröurlanda. Þrjár konur leggja á jólaborö fyrir Húsfreyjuna. Myndir eru úr Bandaríkjaför forseta Islands. Einnig eru í blaðinu fleiri greinar og nokkur ljóö. Viö birtum hér hugmynd Húsfreyjunnar að litlu jólatré sem límt er á glugga. Þaö er klippt úr hvítum pappir og er fest á rúöuna meö eggjahvítu þannig aö auövelt er að ná því af. DS Langanes: Engir dag- stimplará mjólkinni —vegna gallaívél íbúi á Langanesi hringdi: Mig langar aö vita hvort Mjólkur- samlag Kaupfélags Langnesinga hefur fengiö undanþágu frá því aö dag- stimpla mjólk. Hér í búðum sést aldrei mjólk með neinum dagstimplum. Kristinn Jóhannsson, yfirmaöur Mjólkursamlagsins, varð fyrir svörum. Hann sagöi aö vélar þær sem fengnar voru í upphafi til pökkunar á mjólk heföu ekki reynst nógu góðar. Stimplað væri á umbúðirnar eins og bæri aö gera en stimpillinn væri það daufur aö hann sæist ekki. Ef hert væri á honum kæmu göt undan honum á umbúöirnar. Veriö væri aö athuga hvort ekki mætti bæta úr þessu á ein- hvem hátt og vonaðist Kristinn eftir því aö svo væri. Hann sagöi aö Heil- brigöiseftirlitinu væri kunnugt um þennan galla. DS MILK MATE í .. HOá MJÓLKINA ÞAÐ ER FRAMTÍÐIN MILK MATE er sérstaklega ljúffengt i kaldri og heitri mjólk. Súkkulaöiþykkniö blandast auðveldlega viö mjólk- ina. MILK MATE helst blandaö og botnfellur ekki. Kostirnir eru augljósir. MILK MATE fæst einnig meö banana- og jaröarberja- bragði sem er mjög bragðgott í kaldri mjólk, í súrmjóík og einnig í skyri. MILK MATE er líka mjög gott með ís. MILK MATE er í þægilegum umbúðum. ALPAR SF., HEILDVERSLUN SÍMI (91)86063 Ueiniilistiiíkiiim Útvarpsklukkur frá Philips Morgunhanannfrá Philips þekkja flestir. Hann er hæöi útvarp og vekjaraklukka í einu tœki Hann getur bœdi vakid þig á morgnana meö léttri hringingu og músik og síöan svœfl þig meö útvarpinu á kvöldin. Morgunhaninn er fallegt tœki og gengur auk þess alveg hljóölaust. Brauðristir frá Philips eru meö 8 mismunandi stillingum, eftir því hvort þú vilt hafa brauöiö mikiö eöa lítiÖ ristaö. Ómissandi viÖ morgunveröar - boröiö. Rafmagnsrakvélar frá Philips Þessi rafmagnsrakvél er tilvalinn fulltrúi fyrir hinar velþekktu Philips rakvélar. Hún er þriggja kamba bartskera og stiUanlegum kömbum. Hún er nett og fer vel í hendi. Kynniö ykkur aörar geröir Philips rafmagnsrakvéla. Hárblásarasett frá Philips er 700 W, meÖ fjórum fylgihlutum. Fáanlegt í þremur geröum. Philips kassettutæki. Hafa lengi verið vinsælar gjafir handa unglingum. Þau eru ekki sfður áhugaverð fyrir afa og ömmu! Kaffivéiar frá Philips hella upp á 2-12 bolla í einu og halda kaffmu heitu. Pœrfást í nokkrum gerðum, sem allar eiga það sameiginlegt að lagc, úrvals kaffi. Teinagrill frá Phiiips býöur upp á skemmtilega nýjung í matargerÖ. Átta teinar snúast um element, sem griUar matinn fljótt og vel GrilliÖ er auövelt í hreinsun ogfer vel á matboröi. Útvarpstæki frá Philips fyrir rafhlöður, 220 voll eða hvort tveggja. Úrvalið er mikið, allt frá einföldum vasatœkjum til fullkomnustu Ryksuga frá Philips. Lipur, þróttmikil Philips gœða- ryksuga með 850W mótor, sjálfvirkri snúruvindu og 36(P snúningshaus. Philips Maxim. Fullkomin og ótrúlega ódýr hrærivél með hnoðara, bland- ara, þeytara, grænmetiskvöm, hakkavél og skálum. Philips solaríunilampinn til heimilisnota. Fyrirferðalílill og þœgilegur í notkun. Ilárblásarar frá Philips fyrir alla fjölskylduna. Jólagjöf, sem alltaf er í gildi. með og &n stands. Priggja og fimm hraöa. Afar handhœgt og fyrírferdarlitid eldhústœki Þeytir, hrœrír og hnoðar. Veggfestingarfylgja, Hljóðmeistarinn frá Philips. Geysilega kraftmikið ferða- tæki meö útvarpi og kassettu- tæki, 2x2 DW magnara, tveimur 7 tommu hátölurum og tveeterum. Sannkallað tryllitæki! Straujárn frá Philips eru afar létt og meöfærileg. Þau eru meö opnu haldi, hitastiUi og langri gormasnúru. Heyrnatólin frá Philips. Tilvalin jólagjöf handa unga fólkinu í fjölskyldunni. Heymartólin stýra tónlistinni á réttan stað! Vasadiskó frá Philips. Þeir hjá Philips eru sér- fræðingar í framleiðslu hljóm- tækja sem ganga fyrir raf- hlöðum. Vasadiskóið er eitt þeirra. Fæst með eða án útvarps. Grillofnar frá Philips gera hversdagsmatinh að veislumat. í þeim er einnig hœgt að haka. Þeir eru sjátfhreinsandi og fyrirferðarlitlir. Sinclair pínutölvan. Frábær tölva með ótrúlegum möguleikum. Tilvalin leið inn í tölvuheiminn. Djúpsteikingapottur frá Philips. Tilvalinn fyrir frönsku kartöflumar, fiskinn, klein- umar, laufabrauðið, kjúkling- ana, laukhringina, camenbert- inn, rækumar, hörpufiskinn og allt hitt. heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — 20455 Sætúni 8 — 15655 G-7000 sjónvarps- leiktækið. Skemmtilegt leiktæki sem gefur fjölskyldunni óteljandi möguleika til dægrastyttingar. Golf, kappakstur. Samlokurist frá Philips. Þú þarft ekki út í sjoppu til þess að fá samloku með skinku, osti og aspas. Sam- lokuristin á heima f öllum eldhúsum. Tunturi - þrek- þjálfunartæki. Róðrabátur, þrekhjól, hlaupabrautir og lyftingatæki. Allt sem þarf tii þrekþjálfunar í heimahúsum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.