Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Blaðsíða 11
DV. MANUDAGUR13. DESEMBER1982. 11 í hvcrri bugðu leynist hætta YÉLRAÐ A BAÐA BOGA segir frá bragðarefnum Trapp skipstjóra sem hef ur marga hildi háð á sjó og vílar ekki fyr- ir sér að stíga út fyrir mörk venjubundins siðferðis. A gömlum dalli sínum, Karon, með skuggalega áhöfn skúrka og prjóta um borð hefur hann sloppið lifandi úr ótrúlegum háska og svaðilförum. En aldrei hefur hann tekist á hendur slíkt hœttuspil sem hér. En spurningin er: hverjum vill Trapp pjóna pegar vel er boðið? Callison er í essinu sínu í pessari œsilegu sögu. Dauðafljótið fellur um frumskóga Suður-Ameríku. í hverri bugðu pess leyn- ist háski. Hér eru leiðangursmenn með sárar minningar að baki og vilja koma fram grimmilegum hefndum. Enginn veit hvert straumur fljótsins ber — eða hver pað verður sem mœtir örlögum sínum að leiðarlokum. Alistair MacLean er enn í fullu fjöri, og vel pað í pessari nýju bók, hinni tuttugustu og fimmtu á íslensku. Hann bregst ekki aðdáendum sínum frekar en fyrri daginn. I HTARTA JL JTm. I JdTMTI? Neyðarkall úr auðninni Hvað vildi ítalska Mafían Hammond Innes er hér upp á sitt besta. — Frá eyðislóðum Labrador berst neyðarkall. Enginn heyrir það nema lamaður fyrrverandi loftskeytamaður, og nú er hann dáinn, eftir aðeins hraJT, í minnisbók. Ferguson er sannfœrður um að faðir hans heyrðiþessi boð, en hvernig á hann að sannfcera aðra um það, úrþví að enginn lifandi maður var áþessum slóðumþegar boð- in voru send? Eða hvað? Hvað var verið að fela? ...Afburða- spennusaga frá Hammond Innes. Bræðraborgarstíg 16 Pósthólf 294 með hjartalækninn? HJARTALÆKNIR MAFÍUNNAR eftir þýska metsöluhöfund- inn Heinz G. Konsalik. Hvað vildi ítalska Mafían með Heinz Volkmar, þýskan lœkni sem var grunlaus kominn í sumarleyfi til Sardiníu? Nokkrir ungir menn höfðu rœnt honum og œtlað að krefjast lausnargjalds. En fleiri reyndust hafa áhuga á hon- um þegar vitnast hver hann er, sérfrceðingur í hjartaflutningi. Og nú hefur Mafían náð honum á sitt vald. Hann er á báðum áttum. En þegar hann hefur hitt hina fögru dóttur mafíufor- ingjans á hann sér ekki undankomu auðið. 83.56 121 Reykjavik Simi 12923-19156

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.