Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Blaðsíða 21
DV. MÁNUDAGUR13. DESEMBER1982.
ATHUGASEMD FRÁ SANITAS
Af gefnu tilefni vill Sanitas koma
því á framfæri aö þaö seldi ekki gos-
drykki á gamla verðinu eftir hækk-
unina 2. des. sl. Gosdrykkir höföu
ekki hækkað í veröi í 3 mánuöi en
hafa ávallt hækkað í byrjun desem-
ber á hverju ári. Þetta vissu kaup-
menn og um leið og 1. des. rann upp
komu inn stórar pantanir á gos-
drykkjum frá kaupmönnum. Allar
þær pantanir er komu inn fyrir hækk-
unina 2. des. sl. voru því afgreiddar á
„gamla” veröinu, annað heföi verið
ósanngjarnt.
I kjölfar þessa býöur Vífilfell 10—
15% kynningarafslátt á svokölluöum
„nýjum” drykkjum í lítra flöskum.
Hér er hins vegar ekki um neina ný ja
drykki aö ræða. Fresca og Fanta
hafa verið til í áraraðir og Tab og
Sprite hafa verið til á markaönum í
nokkra mánuöi.
Afsláttur þeirra getur því ekki
kallast kynningarverö á nýjum vör-
um, heldur er hér veriö aö innleiða
nýja samkeppnisaðferð. Einnig ber
aö athuga aö afsláttur þeirra er ein-
göngu á lítra flöskum og höfðar því
beint til Sanitas þar sem Ölgerðin er
ekki meö gosdry kki á lítra flöskum.
Vífilfell hefur þar meö farið inn á
nýja braut í samkeppninni á gos-
drykkjamarkaðnum og áskilur Sani-
tas sér því allan rétt aö svara í sömu
mynt ef svo ber undir.
■
■WWjTTWWKm
o
mmm filSBHllglSSSl
***
HHMna
Manstu jólatilboðiö,
þessi glæsilega samstæða
aöeins 18.950 stgr.
T'.
Kaupfélag Hafnarfjarðar Strandgötu 28, Studeo Keflavík, Eplió ísafirói, Spor Hólmavlk
Radló og sjónvarpsþjónustan Sauóárkróki, Bókaverslun Þórarins Stefánssonar Húsavik,
Radlóvinnustofan Kaupangi Akureyri, Kaupfélag Héraósbúa Seyóisfiröi, Radióþjónustan
s/f Höfn Hornafirói, Músik og Myndir Vestmannaeyjum.
^JAPIS hf.
Brautarholt 2
Sími 27133 Reykjavik
j-k-k-ic-k+-k-k-k+-k-k-k-k-k-k-k-»c-»c-k-k-k-k-»c-k-K-»c-k-Mt-k-k-k-k-K-k-k-k-k-K-k-K-k-k-*c-k^
*
*
*
v-
*
*
*
BERGIÐJAN KLEPPSSPÍTALA
JOLAMARKAÐUR
* Skreytingar, — útiljósaseríur — jólahús og aörar
framreiðsluvörur unnar af vistfólki. Opið alla
daga til jóla milli kl. 9 og 17.
Sími 38160.
-í-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k
RYÐVÖRN sf.
SMIOSROFOA 1. S 30945
BfLARYÐVÖRN
UNDIRÞVOTTUR
MÓTORÞVOTTUR
____________Málari blíöimnar____________________________
Fögurbókum málamnn Þómrin B.Þorláksson
í bókinni erfjöldi heilsíðu lit-
mynda af verkum Þórarins sem
Valtýr Pétursson hefur valið,
en hann ritar jafnframt grein
um listamanninn. Einnig
skrifar Guðrún Þórarinsdóttir
grein um föður sinn.
Fögur bók eins og fyrri lista-
verkabækur Helgafells.
fjetgofeU
Þórarinn B.
Þorláksson