Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Blaðsíða 38
- DV. MÁNUDAGUR13. DESEMBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 38 Smáauglýsingar Bflaleiga Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðir, station-bifreiöir og jeppa- bifreiðir. ÁG. Bílaleiga, Tangarhöföa 8-12, símar 91-85504 og 91-85544. Fyrir ungbörn Gamli góði barnastóllinn kominn aftur. Fáanlegur í beyki og hvítlakkaður. Verö kr. 1198. Nýborg hf., húsgagnadeild, Armúla 23, sími 86755. Þjónusta Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og máliö er leyst. Fermitex losar stíflur í frárennslispípum, salernum og vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postulín, plast og flestar tegundir málma. Fljót- virkt og sótthreinsandi. Fæst í öllum helstu byggingarvöruverslunum. Vatnsvirkinn hf. sérverslun með vörur til pípulagna, Armúla 21, sími 86455. Múrverk — flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flísalagnir, múrviðgeröir, steypur, nýbyggingar, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 19672. Vönduö vinna, gott verö. Tilvaldar jólagjafir. Sími 17087. Verzlun Úrval bíla- og vélaverkfæra Ataksmælar — topplyklasett, verk- færakassar — skrúfjárn, lyklasett — tengur, rafmagnshandverkfæri, loft- verkfæri og ótal margt fleira. Ath. af- sláttur af öllum vörum því að verslun- m hættir. Juko, Júlíus Kolbeins, verk- færaverslun, Borgartúni 19, sími 23077. Opiökl.1-6. Jólablaö Húsf reyjunnar er komiö út. Efni m.a: Jólaminning eftir Huldu A. Stefánsdóttur. Blind kona skrifar dagbók. Kvennabarátta — karlaréttindi eftir Betty Fridean. Fljótunnar jólagjafir — krosssaums- munstur o.fl. Jólaborð og matarupp- skriftir frá þremur konum. Athugiö: nýir kaupendur fá jólablaöið í kaup- bæti. Tryggiö ykkur áskrift í síma 17044 — mánudaga og fimmtudaga kl. 1—5, aðra daga í síma 12335 eftir há- degi. Odýru, sænsku jólavörurnar Jólapunthandklæði, bakkabönd og dúkar, útskornar hillur og diskarekk- ar. Jólagardínuefni og dúkaefni, silki- saumaðir jóladúkar, borörenningar og stjörnur, diskamottur í úrvali, jóla- trésteppi, mjög falleg, aöeins 128 kr. Handunnir dúkar, matardiskar, strau- fríir blúndudúkar, mjög gott verð. Póstsendum. Opiö laugardaga. Upp- setningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Hnébuxur frá kr. 335, hvítar blússur, kr. 428, einnig nýkomin náttföt á stráka, nátt- kjólar og náttföt á stelpur. Sendum í póstkröfu. Verslunin Val, Strandgötu 34, Hafnarfirði, sími 52070. Kjólar. Nýkomnir kjólar, mikið úrval. Verð frá kr. 598. Elísubúöin, Skipholti 5, sími 26250. Ullarkápur frá kr. 500. Terylenekápur og frakkar frá kr. 960, jakkar frá kr. 250, anorakkar frá kr. 100, úlpur frá kr. 790. Efnisbútar í miklu úrvali. Næg bílastæði. Kápusalan, Borgartúni 22. Opið frá kl. 13-17.30. Cover kr. 168 — á stól, 6 litir. Klæðningarefni, bílateppi, 6 litir, sérsaumuö á alla bíla, 40 litir. Altikabúðin, Hverfisgötu 72, sími 22677. Havana auglýsir: Speglar í viðarramma og málm- ramma, hornskápar, homhillur, blaðagrindur, smáborð, lampafætur, kertastjakar, blómasúlur, fatahengi og hnattbarir. Havana, Torfufelli 24, sími 77223. Rýjabúðin hefur i ár óvenjumikiö úrval af hannyrðum til jólagjafa í fallegum gjafapakningum. T.d. smyrnapúða og teppi, hálfsaum- aðar strammamyndir, nýjar geröir, rennibrautir og rókókóstóla. Sauma- körfur, tilbúnir útsaumaðir dúkar, margar stæröir, jóladúkar, póstpokar og stjörnur. Gefið hannyrðavörur. Þær koma skemmtilega á óvart. Sérstaka athygli vekja þýsku, listrænu smyrna- veggteppin. Rýjabúöin, Lækjargötu 4, R. Sími 18200. Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 — Sími 27022 Þjónusta Kælitækjaþjónustan Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sími 54860. Onnumst alls konar nýsmíði. Tökum að okkur viögerðir á: kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta. Sækjum — sendum. Seljum og ieigjum út stálverkpalla, álverkpalla á hjólum, álstiga og stál-loftaundirstöður. Háþrýstiþvottur. Vasturvör 7, Kópavogi, simi 42322. Hmimmtimi I 46322 Raflagnaviðgerðir — nýlagnir, dyrasímaþjónusta Alhliða raflagnaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Við sjáum um raflögnina og ráðleggjum allt frá lóðaúthlutun. Önnumst alla raflagnateikningu. Greiðsluskilmálar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eðvarð R. Guðbjörnsson, Simar 71734 og 21772 eftir kl. 17. ÍSSKÁPA OG FRYSTIKISTU- VIÐGERÐIR Breytum gömlum isskápum i (rystiskápa Gód þiónusta Sfrasívarh RFYKJAVIKURVEGI 25 Halnarliröi simi 50473 Útibú afl Mjölnisholti 14 Reykjavik

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.