Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1982, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1982, Page 2
2, DV. LAUGARDAGUR18. DESEMBER1982. ANTIK GALLERY HEFUR OPNAÐ ÁNÝAÐ SKÓLAVÖRÐUSTÍG 20 Bæjarútgerð Hafnarfjarðar: Rekstur stöðvað- ur á næstunni? Tillaga um stöðvun rekstrar Bæjarútgeröar Hafnarfjaröar og togara hennar frá fulltrúum Sjálfstæöisflokks liggur fyrir Utgerðarráöi, samkvæmt heimildum DV. Tillagan gerir ráö fyrir aö starfs- fólki verði sagt upp kauptryggingu og aö togararnir Maí og Júní veröi ekki sendir út aftur til veiöa. Komi stöövun- in til framkvæmda ekki síðar en 27. desember. Bæjarútgeröin hefur átt viö mikinn rekstrarvanda og skuldasöfn- un að etja undanfariö. Á síðasta fundi Utgeröarráðs var umfjöllun um tillöguna frestaö til næsta fundar sem væntanlega verður í dag, aö ósk Alþýðubandalags og Oháöra borgara. Ef til stöðvunar kemurmissa um 3000 manns vinnuna. Haraldur Sigurösson, fuUtrúi Sjálfstæðisflokks í Utgerðarráði, sagöist ekkert geta sagt um málið í samtaU við DV og vildi hvorki játa né neita aö slík tUlaga heföi veriö lögö fram. ás. Mikið úrval afantik furu- og eikarhúsgögnum Opið um helgina Upplýsingasími 41561 LISTMUNIR eftir Hauk Dór Glæsileg gjafavara Opið í kvöld hlöjum fengið takmarkað rriagn af listmun tilkl.22. umeft.rHaukDór ^ „ j T , . Kuniffund Listmunasyning o j gjaravöruvcrslun, kl. 13—18 sunnudag. Hafn arstræti l l — sími 13469: Halldór Ásgrímsson framsóknarþingmaður Iftur hór fbygglnn á svlp framan imyndavélina en heldurþó opinni undankomuleið eftirað álmál og kjördæmamál urðu tH þess að rjúfa eindrægnina á stjórnarheimiHnu. Jón Ármann Hóðinsson, varaþingmaður krata, bregður hins vegar hart við, ávallt reiðubúinn. DV-mynd GVA Aðalskipulagið í Mosfellssveit —tilbúið til sýningar fyrir jól Hreppsnefnd Mosfelishrepps vinnur byggðíMosfeUssveitinni. nú aö því aö koma upp sýningu á aðal- Vonast er til aö teikningar veröi skipulagi MosfeUssveitar. Verið er að tilbúnar fyrir jólogmunuþærþá veröa leggja síöustu hönd á gerö aöalskipu- almenningi til sýnis annaðhvort aö lagsins og er það í fyrsta sinn sem Hlégarði eöa í gamla Búnaðarbanka- aðalskipulag er gert í hinni vaxandi húsinu. -klp- Laugavegur lok- aður bflum 18.og23.desember Laugaveginum verður lokað fýrir umferð annarra ökutækja en strætis- vagna laugardaginn 18. desember kl. 13—22 og á Þorláksmessukl. 13—23. Þó er umferð vegna vörudreifingar heimil miUi 19 og 20 báða dagana. Meö tllliti til þessarar takmörkunar á umferð hafa Strætisvagnar Reykja- víkur skipulagt sérstaka hringleiö tU aö auövelda fólki að nota bUastæöi fjær Laugavegi. Við Umferöarmiðstöðina veröur útbúið bUastæöi og þaðan munu vagnar aka á 15 mínútna fresti frá kl. 13 til 23 þann 18. desember og frá kl. 13 til 24 á Þorláksmessu. Leið vagnanna Uggur um Njarðargötu, Sóleyjargötu, Fríkirkjuveg, Lækjargötu, Hverfis- götu á Hlemm og þaðan um Snorra- braut og Hringbraut að Umferðarmið- stöðinni. Gjaldskylda verður í stöðumæla fyrrgreinda tvo daga á meðan verslan- ir eru opnar. .p^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.