Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1982, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1982, Qupperneq 6
6 I Bjarnil. Árnason: „ Við erum ekki ineinni samkeppnisaðstöðu við þessi mötuneyti. Bjami Ingvar Arnason í Brauðbæ: „Glóðarsteikt lamba- læri með öllu tilheyrandi — fyrir minna verö en veitingamaðurinn þarf að greiða til ríkisins í söluskatt af sömu máltfð” „Þaö er vonlaust aö ætla sér að fara aö reka venjulegan matsölustaö ínni í mötuneytishrúgunni sem er þarna viö Hlemmtorg,” sagöi Bjarni Ingvar Árnason sem á veitingastaöinn nýja „Mömmu Rósu” á Laugavegil26. „Þama í kringum okkur er fýrir utan þetta glimmermötuneyti hjá Framkvæmdastofnuninni, mötuneyti lögreglunnar, mötuneyti Trygginga- stofnunarinnar, Brunabótafélasins og guömá vitahvaö. Við erum ekki í neinni samkeppnis- aöstööu viö þessi mötuneyti sem öll eru rekin af því opinbera. Viö þurfum aö borga söluskatt af öllu okkar en þau ekki. Þaö opinbera borgar launin fyrir starfsfólkiö í þessum mötuneytum og hvað eina, og þaö þýðir ekkert fyrir okkur aö berjast við slíkt veldi. Þú færð á þessum stööum glóöar- steikt lambalæri, fína súpu og kaffi á eftir fyrir rúmar 20 krónur. Þetta er minna en söluskatturinn af sapia rétti á veitingahúsi — eöa það sem veitinga- maöurinn verður að innheimta fyrirj ríkiö af sínum gesti. Það er ekkert rétt- læti í þessu — þaö sjá allir sem eitt- hvaö koma nálægt þessu. Þaö gefast því flestir upp og endirinn veröur sá að hér í Reykjavík verður ekkert eftir nema glerfínir veitingastaöir eins og Rúbrauösgerðarsalurinn sem rikið rekur, hamborgarasjoppur og pylsuvagnar...” -klp- Gjafavörur í miklu úrvali iól Qlet>de9 Húsgagna- og gjafavöruverslun Hamraborg 12 Kópavogi. Sími 46460. Opið ó laugardag. Sendum í póstkröfu. Durabar Ijós. Verð frá 33 kr. Hvítir leirlampar í blómalíki. Verð frá kr. 2608. Glerkrukkur í ýmsum stærðum. Verð frá kr. 43. Handunnin glervara frá Svíþjóð. Verð frá kr. 54. Messing. Verð frá kr. 105. Silfurplett Verð frá kr. 306. Blómapottar. Verð frá kr. 72. Hangikjötssala nú síst minni „Enginn veislu- matur er búinn til í mötu- neytunum” — segir Halldor Snorrason i mötuneyti Landsbankans Margir hafa haldiö því fram aö í mörgum mötuneytum þess opinbera dundi kokkarnir sér viö það í hjá- verkum, og jafnvel í vinnutímanum, aö útbúa veislumat fýrir hina og þessa aðila úti í bæ. Hráefnið og annað sé fengið úr geymslu mötu- neytisins og því borgi almenningur þessar veislur og kokkurinn hiröi síðan gróöann. „Þaö er af og frá aö þetta sé gert,” sagði Halldór Snorrason mat- sveinn sem sér um mötuneyti Lands- bankans í Austurstræti. „Maöur hefur heyrt aö þetta hafi gerst fyrir nokkrum árum en þetta er ekki til núna — í þaö minnsta hef ég ekki heyrttalaðumþað. Það var sent bréf til allra mötuneyta þess opinbera fyrir tveim til þrem árum, þar sem ítrekað var blátt bann viðþessu.Þaðmáenginn matur fara út úr húsunum og ég held að allir sem með mötuneytin hafa aö gera virði þau lög. Það hættir enginn áaðmissastarfiðfyrirslikt.” -klp- „Það mt enginn matur fara út úr húsunum, " segir Haiidór Snorrason matsveinn imötuneyti Landsbankans. Myndin er úrþvimötuneyti. DV-mynd Einar Ólason. — segir markaðsfulltrúi Kjötiðnaðar stöðvarSIS — sjá einnig blað II, bls. 6 og 7 „A fyrstu tíu mánuðum þessa árs var fimm prósent söluaukning á hangi- kjöti hjá okkur í magni og stefnir allt í það að hún verði enn meiri yfir allt árið,” sagði Siguröur Haraldsson, markaðsfulltrúi hjá Kjötiðnaðarstöö Sambandsins, í framhaldi af stað- hæfingu annars kjötiðnaöarmanns i blaðinu í fyrradag þess efnis að hangikjötssala væri helmingi minni. „Jólasalan núna er mjög mikil. Við höfum að vísu engar tölur en salan er síst minni en áður. Við höfum alls ekki orðið varir við það að fólk sé hrætt við að borða hangikjöt. Ekki til i dæminu,” sagðiSigurður. I helgarblaði tvö, blaðsíöum 6 og 7, er einnig fjallað um hangikjötsneyslu, rætt við framleiöanda og kaupmann, einnigneytendur. -KMU. Sjö ára stúlka fyrir bifreið —30 árekstrar Sjö ára stúlka varð fyrir bíl á hafa verið alvarleg. Reykjavegi við Hraunteig um hádegis- Þess má geta að þrjátíu árekstrar biliö í fyrradag. Stúlkan var að fara Urðu í Reykjavík í gær en ekki var um yfir Reykjaveginn á gangbraut, þegar - nein meiðsl á fólki að ræða í þessum á- bíllinn ók á hana. Hún var flutt á slysa- rekstrum. deild en meiðsli hennar munu ekki -JGH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.