Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1982, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1982, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUR18. DESEMBER1982. 11 Bók sem allir verða að eignast Depill Ferðin til Panama Bók full af hlýju og kærleika. Jólagjöf handa bömum sem þér þykir vænt um. Sagan um Depil, litla kanínubamið sem strauk að heiman. Pessi bók var kosin besta bamabókin í Vestur-Pýskalandi árið 1979 ogþað ekki að ástæðulausu. Sagan af litla bangsanum og litla tígrisdýrinu og ævintýralegriferð þeirra til Panama. Borgartúni 29, Reykjavík, sími 18860 Nýr bókaflokkur, byrjendabækurnarþar sem teiknimyndasöguformið er notað á nýstárlegan hátt. FREUD FYRIR BYRJENDUR „Samspil texta og mynda í bókinni er með svo miklum ágætum að bókin verður hrein skemmtilesning. “ Árni Snævarr, Dagblaðið-Vísir Skemmtileg ogfrœðand-i. VISTFRÆÐIFYRIR B YRJEND UR Þessi bók fjallar um ástandið í umkverftsmálum í heiminum, eins og það er tiúna. Raunveruleg hrollvekja. Ný íslensk matreiðslubók Matur er mannsins megin Vönduð íslensk matreiðslubók, troðfull afnýjum og skemmtilegum hugmyndum. Spennandi réttir úr öllum heimshomum, iir íslensku hráefni. „Mérfinnst þetta góð bók sem örugglega mun hressa rnarga í skammdeginu. “ Guðrún Kristinsdóttir, Kvennablaðið Vera

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.