Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1982, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1982, Page 36
36 DV. LAUGARDAGUR18. DESEMBER1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Billjarðborö meö öllum fylgihlutum til sölu, stærð 186 x 105 cm, selst ódýrt. Uppl. í síma 42468. Nýr f jarstýröur bensínbíll til sölu. Uppl. í síma 93— 1794. Til sölu video, Sanyo VTS 9300, Beta, verö 11 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 92-2830 milli kl. 17 og 22. Til sölu nýlegur kanínubútajakki, .verö 2300 kr., barnakerruvagn, stór, verö 1700. kr., í góöu standi. Einnig óskast brúöuvagn á sama staö. Uppl. í síma 36534 eftir kl. 18. Þvottavél, kr. 1000 til sölu, einnig kæliskápur, kr. 100, lítil ryk- suga, 400 kr., gömul feröataska, 2000 kr., gamall klæöaskápur meö spegli, kr. 4000. Uppl. í síma 15394 næstu kvöld. Verslun til sölu. Hannyröaverslunin „Allt” er til sölu vegna brottflutnings. Verslunin er í 3 deildum, hannyrðavörur og prjóna- garn, metravara og smávara og fatnaður. Verslunin er til afhendingar strax. Allar uppl. í síma 78255. Nordmende litsjónvarp 26” til sölu, 3ja ára, sem nýtt ásamt lit leiktæki. Selst á 15 þús. kr. Einnig kæliskápur, lítill, 1 metri á hæð á 1500 kr. Uppl. í síma 71991. Til sölu er ritið: „Valdníösla, mannréttindabrot, róg- buröur. Brekkubæjarskóli á Akranesi í hnotskurn.” Guðni Björgúlfsson kennari, sími 93-1382. Til sölu notaðar, vel með farnar, 8 innihuröir ásamt körmum og lömum úr dökku mahóníi og ljósu birki. Nánari uppl. í síma 42166. Tii sölu stofuskápur, tvær einingar, veröhugmynd 5 þús. kr. Einnig á sama staö Svallow kerruvagn og hár barnastóll á stálfótum. Uppl. í síma 73043. Handprjónaðir kjólar til sölu. Símar 15129 og 19391. Kringlótt borðstof uborð og 4 stólar, tekk, einnig 60 1 hrærivél, tilvalin fyrir alidýrabú. Uppl. í síma 51208. Kaffi- og matarstell, glös, stakir bollar og fleira. Uppl. í síma 15255. Til sölu raðhillusamstæða, stereobekkur, skrifborösstóll, Benco talstöð, útvarp + segulband í bíl, tveir 20 vatta hátalarar, Beltek og hornborö. Góöir greiösluskilmálar ef samið er strax. Uppl. í síma 94—7409, Holtabrún 2, Bolungarvík. Leikfangahúsið auglýsir: Brúðuvagnar, 3 geröir, brúðukerrur, gröfur til aö sitja á, stórir vörubílar, Sindy vörur, Barbie vörur, Price leik- föng, fjarstýrðir bílar, margar geröir, Lego-kubbar, bílabrautir, gamalt verð, bobb-borö, rafmagnsleiktölvur, 6 gerðir, T.C.R. bílabrautir, aukabílar og varahlutir. Rýmingarsala á göml- um vörum, 2ja ára gamalt verö. Notiö' tækifæriö aö kaupa ódýrar jólagjafir. Póstsendum. Leikfangahúsiö, Skóla- vörðustíg 10, sími 14806. Dún-svampdýnur. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Fornverslunln Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskoll- ar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiðir svefnsófar, boröstofuborð, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Saumavél og barnavagn. Til sölu Toyota 8000 saumavél meö' skrautsaumsspori og 2 ára Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 45137. Bækur til sölu. Saga Hafnarfjaröar, Landnám Ingólfs, 1—3, afmælisrit Einars Arnórssonar, afmælisrit Olafs Lárus- sonar, um lögveö eftir Þórö Eyjólfs- son, Ur Landsuöri eftir Jón Helgason, frumútgáfan tölusett, Mállýskur eftir 'Björn Guöfinnsson, María Magdalena eftir Jón Thoroddsen, Nýyrði 1—3, Studia islandica 1—13, Samtíö og saga 1—15, Þegar Reykjavík var 14 vetra, Acta yfirréttarins á Islandi, Nýall eftir Helga Péturss., Manntaliö 1703, Kuml og haugfé eftir Kristján Eldjárn, Manntaliö 1730, Sýslumannaævir 1—5, Reykjahlíöarættin, Vestfirskar ættir 1—4, Ættir Austfiröinga, Nokkrar Ár- nesingaættir, Annáll nítjándu aldar, Annálar 1400—1800, Alþingisbækur Is- lands 1—14 og mikill fjöldi fágætra bóka nýkominn. Bókavaröan, Hverfis- götu 52, sími 29720. Ritsöfn — Afborgunarskilmálar. Halldór Laxness 45 bækur, Þórbergur Þóröarson 13 bækur, Olafur Jóh. Sigurðsson 8 bækur, Jóhannes úr Kötlum 8 bækur, Jóhann Sigurjónsson 3 bækur, William Heinesen 6 bækur, Tryggvi Emilsson 4 bækur, Sjöwall og Wahlö 8 bækur (glæpasögur). Uppl. og pantanir í síma 24748 frá kl. 10—17 virka daga. Heimsendingarþjónusta í Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út á land. Urval jólagjafa handa bíleigendum og iönaðarmönn- um: Borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípikubbar, slípirokkar, handfræsar- ar, smergel, lóöbyssur, málning- arsprautur, beltaslíparar, topplykla- sett, skrúfjárnasett, átaksmælar, höggskrúfjárn, verkfærakassar, skúffuskápar, bremsuslíparar, cylind- erslíparar, hleöslutæki, úrval rafsuöu- tækja, kolbogasuðutæki, lyklasett, borasett, rennimál, draghnoöatengur, vinnulampar, skíöabogar, jeppabogar, rafhlööu-handryksugur, skrúfstykki. Mikil verðlækkun á Black & Decker rafmagnsverkfærum. Póstsendum Ingþór, Armúla 1, sími 84845. Jólamarkaður. Vegna breytinga hefur heildverslun mjög ódýrar vörur til sölu, t.d. ungbarnaföt, jólaskraut, ódýra kon- fektkassa og ýmislegt annaö. Opið kl. 13—18. Jólamarkaöurinn, Freyjugötu9 (bakhús). Óskast keypt Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) til dæmis leirtau, hnífapör, mynda- ramma, póstkort, leikföng, dúka, gardínur, lampa, ljósakrónur, skart- gripi, veski, skjöl og ýmsa aöra gamla skrautmuni. Fríöa frænka, Ingólfs- stræti6,símil4730. Er ekki einhver sem á ryksugu sem hann vill losna viö? Uppl. ísíma 77119. Óska eftir teiknivél og -boröi. Aðeins góö vél kemur til greina. Uppl. í síma 24252. Verslun Panda auglýsir: Nýkomnir dömu- og herrahanskar og skíöahanskar úr geitaskinni, ennfrem- ur skrautmunir, handsaumaöar silki- myndir og handunnin silkiblóm og margt fleira. Komiö og skoðið. Opiö frá: kl. 13—18 og á laugardögum. Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópavógi. Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Utsala á eftirstöövum allra óseldra bóka forlagsins. Afgreiðsla Rökkus veröur opin alla virka daga til jóla kl. 10—12 og 2—6. Tvær forlagsbókanna uppseldar en sömu kjör gilda. Sex úrvalsbækur í bandi (allar 6) á 50 kr. Afgreiöslan veröur opin á framlengd- um tíma, þegar þaö er auglýst. Af- greiðslan er á Flókagötu 15, miöhæö, innri bjalla. Sími 18768. Athugiö. Odýr kristalsglös frá Tékkóslóvakíu, verö aðeins 240 kr. hvert stk. A sama stað til sölu fallegir barskápar. Verö 4.990 kr. Fást í sama húsn. og Video- markaðurinn, Hamraborg 10, sími 46777. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu verði, TDK kassettur, töskur fyrir kassettur, hljómplötur og videospólur. nálar fyrir Fidelity hljóm- tæki, National rafhlööur, feröaviötæki, bíltæki, bílaloftnet. Radíóverslunin Bergþórugötu 2, sími 23889. Jólamarkaöur. Vegna breytinga selur heildverslun mjög ódýrar vörur t.d. ungbarnaföt, jólaskraut, ódýra konfektkassa og ýmislegt annað, opiö kl. 13—18. Jóla- markaðurinn, Freyjugötu 9, bakhús. Panda auglýsir: Mikiö úrval af borðdúkum, t.d. hvítir straufríir damaskdúkar, margar stæröir. Nýkomnir amerískir straufrí- ir dúkar, mjög fallegir, straufríir blúndudúkar frá Englandi, dagdúkar frá Tíról og handbrókaðir dúkar frá Kína. Ennfremur mjög fjölbreytt úr- val af kínverskri og danskri handa- vinnu ásamt ullargarni. Næg bifreiöa- stæöi viö búðardyrnar. Opiö kl. 13—18 og á laugardögum fyrir hádegi. Verslunin Panda, Smiöjuvegi lOb Kópavogi. Sætaáklæði (cover) í bíla, sérsniðin og saumuö í Dan- mörku, úr vönduðum og fallegum efnum. Flestar geröir ávallt fyrirliggj- andi í BMW bifreiöir. Sérpöntum á föstu verði í alla evrópska og japanska bíla. Stórkostlegt úrval af efnum. Afgreiöslutími ca 3—4 vikur frá pönt- un. Vönduö áklæöi á góöu verði. Ut- sölustaöur. Kristinn Guönason hf., Suðurlandsbraut 20, Rvík. Sími 86633. Athugið! Odýrar gallabuxur fást í sama húsn. og Videomarkaðurinn, í Hamraborg 10, sími 46777. Fatnaður Nýr mokkajakki til sölu, dökkbrúnn, nr. 44. Uppl. í síma 37944. Kjólföt. Mjög lítiö notuö klæöskerasaumuö kjólföt meö svörtu vesti úr vönduöu efni til sölu stærö á meöalmann. Uppl. í síma 85342 eöa 50589. Tilsölu nýþýsk, loðfóöruö rúskinnskápa með hettu, selst með afslætti. Uppl. í síma 32443. Kvenfatnaður mjög lítið og ekkert notaöur til sölu, ódýrt. Til sýnis laugardag og sunnudag kl. 13— 18. Símar 82958 og 43366 næstu daga. Fyrir ungbörn Brúnn flauelsbarnavagn (Brio) til sölu, meö grind og hægt er að nota vagninn sem burðarrúm, verö kr. 2500, einnig hvít ný lopapeysa ómunstruö á kr. 300.Uppl. í síma 10882. Vetrarvörur Til sölu ný Atomic skíði meö bindingum, stærö 155 cm, lítiö notúö. Uppl. í síma 93—1566. Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíöamarkaðurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum viö í-mnboðs- sölu skíöi, skíöaskó, skíöagalla, skauta o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæöu veröi. Opiö frá kl. 10—12 og 1—6 laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Húsgögn Til sölu 2 stk. svefnbekkir fyrir unglinga, verö kr. 1000. Uppl. í síma 29635 eftir kl. 16. Mánaðargömul hillusamstæöa til sölu, þrjár einingar, bæsuö eik (Royal). Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-484. 2ja manna svefnsófar. 'Góöir sófar á góöu veröi. Stólar fáan- legir í stíl. Einnig svefnbekkir og rúm. Sérsmíöum styttri eöa yfirlengdir ef óskaö er. Urval áklæöa. Sendum heim á allt Stór-Reykjavíkursvæöiö, einnig Suöurnes, Selfoss og nágrenni yður aö kostnaöarlausu. Húsgagnaþjónustan, Auöbrekku 63 Kópavogi, sími 45754. Búslóö vegna brottflutnings. Eldhúsborð og 5 stólar, skenkur og kista, allt úr furu, barnasvefnbekkur, lítill skápur, lítiö borö, furuborö, 40 ára gamalt hörpudiskasófasett, 40 ára gamalt furuhjónarúm ásamt nátt- boröum og dýnu, einnig pottablóm í hvítum leirpottum. Uppl. í síma 46131. Til jólagjafa rókókó stólar, renaisanse stólar, barr- ok stólar, píanóbekkir, smáborö og blaðagrindur, mikið úrval af lömpum, styttum og öörum góöum gjafavörum. Nýja bólsturgeröin Garöshorni v/Reykjanesbraut, sími 16541. Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurðar- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Fallegt rókókó-sófasett, hægindastól- ar, stakir stólar, 2ja manna svefnsóf- ar, svefnbekkir, þrjár gerðir, stækkan- legir bekkir, hljómskápar, kommóöu- skrífborö, bókahillur, skatthol, síma- bekkir, innskotsborö, rennibrautir, sófaborð og margt fleira. Klæöum hús- gögn, hagstæðir greiösluskilmálar. Sendum í póstkröfu um allt land. Opið á laugardögum til hádegis. Sófasett til sölu. Til sölu er sófasett, einn 3 sæta sófi og 2 stólar. Hentar vel í hol eöa sjónvarps- herbergi, ný uppgert. Tækifærisverö. Uppl. ísíma 92-1270. Til sölu sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og stóll. Verö 8 þús- und kr„ aöeins staögreiösla. Uppl. í sima 83611. Teppaþjónusia ......... -..jggf,' Teppalagnir—breytingar strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Heimilistæki Tvískiptur ísskápur til sölu, hæð 140 x 60 cm.Uppl. í síma 52981 eftirkl. 17. Hljóðfæri Vil kaupa vel með farið pianó. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-393 Harmónika óskast. Oska eftir aö kaupa 120 bassa harmón- íku. Uppl. í síma 78895 á kvöldin og um helgar. Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel. Ný og notuö í miklu úrvali til sölu, hag- stætt verö. Tökum notuð orgel í um- boðssölu. Hljóövirkinn sf„ Höfðatúni 2. Sími 13003. 100 vatta Hiwatt magnari og box til sölu. Uppl. í síma 23935. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur, kennslustærð, einnig professional harmóníkur, handunnar. Pantanir-óskast sóttar sem fyrst. Guöni S. Guðnason, Langholtsvegi 75, sími 39332, heimasími 39337. Harmónikur til sölu. Eigum til sölu harmóníkur, litlar gerðir handa byrjendum. Uppl. í síma 16239 og 66909. Hljómtæki Hátalarar, kassettutæki og tónjafnari til sölu. Allt mjög vönduö og hljómgóð tæki. Uppl. í síma 42908. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eöa sölu á notuðum hljóm- tækjum líttu þá inn áöur en þú ferö annaö. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Sjónvarp 26 tommu litsjónvarp, rúmlega eins árs, keypt í Sjónvarps- búöinni til sölu. Verö 15.500 gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 46591. Ljósmyndun Til sölu ný Olympus OM2 myndavél með 50 mm normal linsu. Uppl. í síma 86803. Tölvur Til sölu Vic tölva og skermir, leikir fylgja, gott verö. Uppl. í síma 71606. Til sölu vasatölva, HP 41C, sem er ein fullkomnasta vasatölva á markaönum. Uppl. í síma 96-25969 eftir kl. 19. Skák Til sölu þrjár Fidelety skáktölvur, tvær meö þeim fullkomnustu sem til eru í dag. Fást allar á mjög góöu verði. Uppl. í síma 74293 og 76613. Video Til sölu Sharp 7700 videotæki með fjarstýringu ásamt 18 þriggja tíma videospólum, selst á kr. 40 þús. (úr búö í dag yfir 52 þús. kr.) Uppl. í síma 18530 yfir helgina. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS. Opið alla daga, kl. 12—23 nema laugardaga og sunnudaga, kl. 13—23. Videoklúbbur- inn Stórholti 1 (v/hliðina á Japis) sími 35450. Videobankinn, Laugavegi 134, viö Hlemm. Með myndunum frá okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar frábærar myndir á staönum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýn- ingarvélar, slidesvélar, videomynda- vélar til heimatöku og sjónvarpsleik- tæki. Höfum einnig þjónustu meö professional videotökuvél , 3ja túpu, í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa fé- lagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugardaga frá kl. 11— 21, sunnudaga kl. 14—20, sími 23479. Video-augað Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS myndum á 40 kr. stykkið. Barnamynd- ir í VHS á 25 kr. stykkiö, leigjum éinnig út VHS myndbandstæki, tökum upp nýtt efni öðru hverju. Opið mán.— föstud. 10—12 og 13—19, laugard.- og sunnud. 2—19. 'Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opiö kl. 12—21 mánudaga — föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. VHS Video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13— 17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja- leiganhf.,sími 82915.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.