Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1982, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1982, Qupperneq 44
44 DV. LAUGARDAGUR18. DESEMBER1982. Sýningar Sýning Hauks Halldórssonar er opin um helgina milli kl. 14 og 19. Henni lýkur 19. desember. Sýningin er framhald af fyrri sýningu Hauks í Gallerí Lækjartorgi fyrir ári. Á sýningunni eru um 60 myndir, „tröllamyndir, huldufólk og aörar tilraunir”. Einnig eru til sýnis smámyndir úr bókunum „Tröll” og „Stóru bamabókinni”. Bækur þessar eru tii sölu í galleríinu, áritaöar af Hauki. Tilkynningar Bókasýning í MÍR-salnum Sýning á bókum, frímerkjum og hljómplötum frá Sovétríkjunum stendur nú yfir í MlR-saln- um, Lindargötu 48, og er opin daglega kl. 16— 19, nema á laugardögum og sunnudögum kl. 14—19. Kvikmyndasýningar alla sunnudaga kl. 16. Aðgangur ókeypis. „Kátt er um jólin" Bóka- og tónverkaútgáfan Isalög sf. hefur sent frá sér lagasafn, sem ber heitiö „Kátt er um jólin”. Eins og nafnið ber meö sér þá er hér um jóiabók aö ræöa, jólalög yngstu kyn- slóðarinnar. Eru það lög eins og „Adam átti syni sjö”, „Babbi segir”, „Göngum við í kringum”, I skóginum stóö kofi einn”, „Nú skal segja. . . ” og fleiri, samtals nítján lög. Flest þessara laga koma nú í fyrsta skipti út á nótum. Yfir laglínunni eru bókstafshljómar, þannig aö þeir sem eiga hljómborðshljóðfæri eöa gítar geta leikiö undir söng laganna. Aftast eru myndir af ölium gítarhljómum sem notaðir eru, svo og aUir hljómborös- hljómar fyrir þá sem eiga píanó, orgel eða harmóniku. Fyrir þá sem eiga hljómborös- hljóöfæri, en þekkja ekki nótur, þá er stór mynd af hljómboröi, ásamt nótnaheitum og staðsetningu þeirra. Lagasafnið er að öllu leyti unniö hér á landi. Nótumar eru settar í vinnustofu Isalaga, einnig uppsetning og útlit, kápan er meö tvö- földu plastlagi, prentun, brot og heftun er unnin hjá Offsetfjölritun. Barnagæsla í jólaönnum 1 dag, laugardaginn 18. des., bjóöast meöUmir i Kristilegum skólasamtökum til aö gæta bama meðan foreldrar þeirra annast jólainn- kaupin eða sinna öörum jólaönnum. Gæslan verður í húsi KFUM OG K aö Amtmannsstíg 2B, kl. 13.30—19.00. Gjald fyrir greiðann er kr. 20 fyrir hvert bam á klukkustund. Veittur veröur systkinaaflsáttur. Margt veröur gert til gamans fyrir bömin, t.d. koma jólasveinar í heimsókn, gengið veröur í kringum jólatré og sýnd verður kvikmynd. Hjálpræðisherinn: Sunnudagur kl. 17: „Fyrstu tónar jólanna,” fjölbreytt dagskrá. Yngri Uðsmanna vígsla, herkaffi. ÖU fjölskyldan veUtomin. Jóiasöngvar við kertaljós í Háteigskirkju A sunnudagskvöld kl. 22.30 verður samvera í Háteigskirkju, svo sem undanfarin ár, sem nefnist „jólasöngvar við kertaljós”. Sigur- bjöm Einarsson fyrrverandi biskup flytur ræöu. Sungnir verða almennir söngsálmar og tónverk flutt af organista og kór Háteigs- kirkju sem tengjast aöventu og jólum. Þá mun kórinn, einsöngvarar og hljómsveit flytja kantötu nr. 61 „Nú kemur heiðinna hjálparráð”, eftir JJS. Bach. Einsöngvarar eru Sigrún Gestsdóttir, Sigurður Bragason og Ami Sighvatsson. Á fiölur leika Sigrún og Sigurlaug Eövaldsdætur, á lágfiölur Guörún Þórarinsdóttir og Svava Bemharösdóttir, á selló Bryndís Gylfadóttir og á fagott Kristín Mjöll Jakobsdóttir. Orgelcontinuo leikur Elias Davíðsson. Stjórnandi er organisti kirkjunnar, dr. Orhulf Prunner, og mun hann frá kl. 22 leika á orgelið, sem nú hefur veriö flutt í hliðarskip kirkjunnar aö norðan. Þaö hefur veriö siöur í Háteigskirkju í allmörg ár aö koma saman á vígsludegi kirkjunnar, fjóröa sunnudag í aðventu, og hugleiða í oröi og hljómlist leyndardóm hátíöarinnar, sem aö höndum fer. Nú eru sautján ár liöin frá því aö Sigurbjöm biskup vígði kirkjuna 19. desember 1965 og á þessu ári þrjátíu ár frá stofnun safnaðarins. Kirkjudagurinn hefst með fjölskylduguös- þjónustu kl. 11, en þá munu böm úr Æfinga- og tilraunadeild Kennaraháskóla Islands syngja og leika á blokkflautur undir stjóm kennara sinna. Jólasöngvarnir hafa jafnan verið mjög fjölsóttir og hafa margir fengiö gott veganesti fyrir sál og anda í annríki aö- ventunnar og mun svo einnig verða nú. Þaö eru allir velkomnir. Prestamir. Jólasöngvar Bústaðakirkju Síðasta sunnudag i áðventu er allri f jölskyld- unni aö venju boðið til kirkju kl. 2, þar sem helgihaldið ber sterkan svip af nálægð jóla. Telpur úr Breiðagerðisskóla syngja og Kór Fossvogsskóla syngur og aðstoöar skólasyst- kini sin við flutning helgileiks. Þá verður lesin saga eftir Ingólf Jónsson frá Prestsbakka og er þetta í tólfta skiptið, sem Ingólfur semur jólasögu fyrir Bústaöasókn til flutnings síöasta sunnudag aðventu. Klukkan fimm endurtekur kór Bústaða- kirkju ásamt einsöngvurum og hljóöfæra- leikurum Jólaoratoríu eftir Saint Saéns, sem frumflutt var sl. sunnudag. Er forsala aðgöngumiða þegar mikil, en annars fást miöar viö innganginn. Þá má og geta þess að nú hafa bæst við 6 rúöur af listaverki Leifs Breiöfjörös í kór- glugga kirkjunnar og mun marga fýsa að fylgjast meö framgangi þessa fagra lista- verks. (Frá Bústaöakirkju) Jólasöngvar fjölskyldunnar í Neskirkju Jónas Ingimundarson við flygilinn Eins og venja er til í Neskirkju síðasta sunnu- dag fyrir jól mun næstkomandi sunnudag veröa fjölbreytt fjölskyldusamkoma í Nes- kirkju kl. 14 í staö hefðbundinnar guðsþjón- ustu. Rúna Gísladóttir kennari mun fara meö sögu, bamakór Melaskóla syngur, Ingimar Erlendur Sigurðsson les Ijóö úr nýju bókinni sinni, kór aldraðra syngur, organisti kirkj- unnar leikur á orgelið og auk þess verður al- mennur söngur. Þá er ónefnt þaö sem telja má til gleðilegra tíöinda aö tekinn verður í notkun nýr flygill, sem sóknamefnd og kven- félag hafa fest kaup á. Mun hinn ágæti lista- maður Jónas Ingimundarson leika á hljóöfær- ið. Leikf lokkurinn á Hvammstanga sýnir um helgina leikritið Karamellukvömina eftir Evert Lundström í þýðingu Áma Jóns- sonar. Leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson. Sýningar veröa á Hvammstanga laugar- daginn 18. des. klukkan 15 og sunnudagmn 19. des. klukkan 14 á Blönduósi. Síðasta sýning er á Hvammstanga þriðjudaginn 28. des. klukk- an 21. Leikurinn var frumsýndur síðastliðinn laugardag. Leikflokkurinn á Hvammstanga hefur veríð starfræktur frá árinu 1969 og hefur sett upp einn sjónleik árlega að undanskildu einu ári. Flokkurinn hefur einnig sýnt á höfuðborgar- svæðinu og i nágrannabyggöum Hvamms- tanga. Tónleikar í Laugarneskirkju Mánudaginn 20. desember veröa haldnir tón- leikar í Laugameskirkju kl. 20.30 undir heit- inu „Kvöldlokkur á jólaföstu”. Leikin verður blásaratónlist eftir Beethoven, Sweelinck óg Mozart. Tónleikamir hefjast á sextett í Es- dúr fyrir 2 klarinett, 2 horn og 2 fagott eftir Beethoven. Þá verða leikin tilbrigði um söng- lag frá 16. öld fyrir blásarakvintett eftir hollenska tónskáldið Sweelinck sem uppi var um aldamótin 1600. Að lokum verður leikin serenaða í c-moll K 388 eftir Mozart. Flytjend- ur: Flauta: Bernard Wilkinson, óbó: Daði Kolbeinsson, Janet Wareing, horn; Joseph Ognibene, Jean P. Hamilton, Klarinett: Ein- ar Jóhannesson, Oskar Ingólfsson, Fagott: Hafsteinn Guðmundsson, Bjöm Ámason. Ný plata frá Þey Ut er kominn ný fjögurra laga hljómplata með hljómsveitinni Þey sem nefnist The Fourth Reich. Hljómplötu meö Þey hefur verið beðið með þó nokkurri eftirvæntingu bæði hér og erlendis vegna þeirra lofsamlegu dóma sem síðasta plata þeirra As Above fékk í tónlistarblöðum bæði í Evrópu og í Banda- ríkjunum. Áætlað var að platan kæmi út fyrir tveimur mánuðum síðan en vegna lögbanns sem sett var í Englandi á nafn og plötuumslag plötunn- ar varð ekki úr því. Breska hljómplötuútgáf- an neitaði að gefa plötuna út með þvi nafni og umslagi sem íslenska útgáfan hefur. Ástæðan var mistúlkun á þeirri hugmynd sem liggur að baki plötunnar. Breska hljómplötuútgáfan taldi að platan væri hugsuð sem stuðningur við nýfasisma. Sannleikurinn er hins vegar sá að platan er tileinkuð minningu og ævistarfi Wilhelm Reich og allri baráttu gegn fasisma og öðrum lífsf jandsamlegum viðhorfum. Eftir stuttan málarekstur varö að sam- komulagi milli hljómsveitarinnar og hljóm- plötuútgáfunnar að platan kæmi út í Englandi með upphaflegu nafni en með öðru útliti. Is- lenska útgáfan er hins vegar eins og til stóð og eiga Islendingar nú kost á að kanna hvort umslag plötunnar gefi tilefni til lögbanns. Hljómplatan dreifist af Gramminu Hverfis- götu 50 og fæst í öllum helstu hljómplötuversl- unum. Minningarspjöld Minningarkort Sjáifsbjargar Reykjavík: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, As- vallagötu 19. Bókabúðin, Álfheimum 6. Bóka- búð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaðaveg. Bóka- búðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safa- mýrar, Háaleitisbraut 58—60. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 12. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúð Ulfarsfell, Hagamel 67. Hafnarfjörður Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guðmundsson, Oldugötu 9. Basarar Jólabasar Nemendur í 3. bekk Þroskaþjálfaskóla Islands munu gangast fyrir jólabasar á úti- markaðnum á Lækjartorgi í dag, laugar- daginn 18. desember. Basarinn hefst kl. 11 og stendur til kl. 17. A boðstólum verður m.a. laufabrauð, smákökur, ýmiss konar jóla- föndur og bækur. Allur ágóði rennur í ferða- sjóð, en 3. árs nemar ætla í námsferð til Rúss- lands í apríl í vor. Ennfremur bjóða nemendur upp á vandað jólasveinaprógramm á jólaskemmtanir og er tekið á móti pönt- unum í síma 13851 og 52743. 3. bekkur Þ.S.I. Ferðalög Útivistarferðir Simi 14606. Simsvari utan skrifstofutíma. Sunnudagurinn 19. desemberkl. 13: Straums- vik-Lónakot-Slunkaríki, síðasta útivistar- ganga ársins, gengið meðfram ströndinni með Þorleifi Guðmundssyni, verð kr. 80. Brottför frá BSI, bensínsölu. Áramótaferð í Þórsmörk á gamlársdag kl. 13, gist i góðum skála. Áramótakvöldvaka — biðlisti. Áramótaferð í Þórsmörk Dagana 31. des. — 2. jan. verður ferð í Þórs- mörk um áramót. Ath.: Brottför kl. 8 föstu- dagsmorgun. Áramót í óbyggðum eru ánægjuleg tilbreyting, sem óhætt er að mæla með. Leitið upplýsinga á skrifstofunni, Öldu- götu 3. I ferðina kemst takmarkaður fjöldi, tryggið ykkur far timanlega. Ferðafélag Islands. Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudaginn 19. desember 1982. ÁRBÆJARPRESTAKALL. Bamasamkoma í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Barnakór Árbæjarskóla syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Skátaguðsþjón- usta í Safnaðarheimilinu kl. 2. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL. Barnaguðsþjónusta aö Norðurbrún 1 kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigur- bjömsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Jólaguðsþjón- usta bamanna kl. 11. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA. Jólasöngvar kl. 2. Bamakór, helgileikur, almennur söngur. Jólatónleikar kirkjukórsins endurteknir kl. 5. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Olafur Skúlason dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL. Bamasamkoma í Safnaðarheimiljnu við Bjamhólastig kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Bamakór úr Digranes- skóla syngur jólalög. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÖMKIRKJAN. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Homakvartett leikur jólalög. Rætt verður um jólin og lesin jólasaga. Jafnframt verður al- mennur söngur. Sr. Þórir Stephensen. FELLA- og HÖLAPRESTAKALL. Laugardagur: Bamasamkoma í Hólabrekku- skóla kl. 2. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA. Bamasamkoma kl. 11. Lesmessa með altarisgöngu kl. 2. Organleik- ari Ámi Arinbjamarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HÁTEIGSKIRKJA. Kirkjudagur. Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Jólasöngvar við kertaljós kl. 22.30. Sigurbjöm Einarsson biskup talar, kór Háteigskirkju syngur aðventusöngva og flytur kantötu nr. 61 eftir J.S. Bach ,*,Nú kemur heiðinna hjálparráð”. Almennur söngur. Aðventutónlist leikin á kirkjuorgelið frá kl. 22. Prestamir. KÁRSNESPRESTAKALL. Bamasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Jólatónleikar Tónlistarskólans í Kópavogi kl. 4. Ritningar- lestur. Sr. Ámi Pálsson. LAUGARNESKIRKJA: Jólasihgvar fjölskyld- unnar kl. 11. Bamakór Laugamesskólans syngur, Helga Hróbjartsdóttir kennari segir jólasögu. Hljóðfæraleikur. Mánudagur: Jóla- tónlist kl. 20.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA. Bamasamkoma kl. 10.30. Jóla- söngvar fjölskyldunnar kl. 14. Jónas . Ingimundarson leikur á nýjan flygil kirkjunn- ar. Rúna Gisladóttir fer með sögu, bamakór Melaskóla syngur og einnig kór aldraöra. Ingimar Erlendur Sigurðsson les jólaljóð og ennfremur leikur Reynir Jónasson á orgelið og einnig verður almennur söngur. Sr. Guömundur Oskar Olafsson. Mánudagur: Æskulýðsfundur kl. 20. 1 dag, laugardag: Samverustund aldraðra. Jólafundur kl. 15— 17. Gestir verða Magnús Guðjónsson, Ing- veldur Hjaltested, Eiríkur Asgeirsson og Reynir Jónasson. Veislukaffi. Prestamir. SELJASÖKN. Bamaguðsþjónusta að Selja- braut 54 kl. 10.30. Fluttur jólahelgileikur af bömunum sjálfum. Jólasöngvar. Bamaguðsþjónusta ölduselsskóla. Fluttur jólahelgileikur, kór Ölduselsskóla syngur jólasöngva. Foreldrar hvattir til að koma með bömum sinum í bamaguðsþjónustumar. Guðsþjónustan kl. 14 fellur niður. Fimmtu- dagur 23. des.: Fyrirbænasamvera Tindaseli 3 kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÖKN. Bamasamkoma, jólatrésfagnaður í Félagsheimilinu kl. 11. Sóknamefndin. FRÍKIRKJAN í HAFNAKFIRÐI. Bama- tíminn kl. 10.30. Safnaðarstjóm. HALLGRÍMSKIRKJA: Kirkjuskóli bamanna verður ekki Iaugardaginn 18. des. Sunnudag- ur: Messa kl. 11.00. Sr. Kari Sigurbjömsson. Fjölskyldumessa kl. 14.00, fermingarböm flytja jólaguðspjallið í helgileik, barnakór Austurbæjar syngur. Ensk messa kl. 16.00 í umsjá sr. Karls Sigurbjömssonar. Sendiherr- ar Bandaríkjanna og Bretlands annast ritn- ingarlestur, mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Þriðjudagur 21. desember. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30, beðið fyrir sjúk- um. Miðvikudagur 22. desember. Náttsöngur kl. 22.00. Hamrahllðarkórinn syngur aðventu- og jólalög. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 10.30. Tekið mið af jólum. Helgistund um frið og afvopnun kl. 14.00. Sóknarprestur. LAUGARNESKIRKJA. Jólasöngvar fjöl> skyldunnar kl. 11. Bamakór Laugames skólans syngur, Helga Hróbjartsdóttii kennari segir jólasögu. Hljóðfæraleikur. Mánudagur: Jólatónlist kl. 20.30. Sóknarprestur. Eg vil af alhug þakka alla þá vinsemd og virðingu, sem vinir mínir og kunningjar hafa sýnt mér með góðum kveðjum og óskum og gjöfum ítilefniaf sjötugsafmceli mínu 4. septem- bersl. Einkum vil ég þakka sýslunefnd Skagafjarðarsýslu, stjóm Kaupfélags Skagfirðinga, stjórn Fiskiðju Sauðárkróks og stjóm Sjúkrahúss Skagfirðinga, svo og starfsfólki mínu í sýsluskrifstofu og lögreglu héraðsins, fyrir sérstaka virðingu og vinsemd mér sýnda. Eg flyt yður öllum kæra kveðju og bestu óskir um farscela framtíð, gleðilegjól og heillaríkt komandi ár. JÖHANN SALBERG GUÐMUNDSSON Jólasöngvar í Keflavíkurkirkju Eins og undanfarin ár veröa jólasöngvar á aö- ventu í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 19. des. kl. 17. Að þessu sinni munu þrír kórar flytja jóla- lög og aðra söngva. Þeir eru kór Keflavíkur- kirkju, bamakór Akraness og kór af Kefla- víkurflugvelli. Einsöngvarar verða Sverrir Guðmundsson, Steinn Erlingsson og Ragn- heiður Guðmundsdóttir. Kór Keflavíkurkirkju mun flytja jólasálma af nýútkominni plötu undir stjórn Siguróla Geirssonar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Jólafundur sunnudagaskólans kl. 11. Jóla- fundur safnaðarfélagsins í Kirkjulundi kl. 20.30. Vísnavinir Mánudaginn 20. desember halda Vísnavinir siðasta vísnakvöld ársins en það verður að venju í Þjóðleikhúskjallaranum og verður helgað jólahátíðinni. Verður í því tilefni boðið upp á jólaglögg og jólasveinninn kemur í heimsókn. Meðal efnis sem flutt verður aö þessu sinni er: 1. Kynning á nýútkominni plötu með lög- um Sigurðar Þórarinssonar en Gunnar Gutt- ormsson, Ámi Bjömsson og fleiri munu ann- ast flutning þess. 2. Kristín Olafsdóttir flytur nokkur lög. 3. Félagar úr Eddukórnum flytja jólalög. 4. Meðlimir í félaginu Ljóð og Saga flytja ýmiss konar efni, sumt af því tengt jól- unum. Vísnakvöldið hefst klukkan 20.30 en húsið verður opnað kl. 20.00. Vonandi mæta sem flestir vísnavinir í hátíðaskapi. Eftirtalin númer hlutu vinning í jóladagatalshappdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu dagana 1.—18. des. 1. des. nr. 653. 2. des. nr. 1284 3. des. nr. 2480 4. des. nr. 680 5. des. nr. 2008 6. des. nr. 817 7. des. nr. 1379 8. des. nr. 2665 9. des. nr. 438 10. des. nr. 2920 11. des.nr.597 12. des. nr. 1946 13. des. nr. 2754 14. des. nr. 2729 15. des. nr. 2889 16. des. nr. 1927 17. des. nr. 1269 18. des. nr. 1018. Kópavogur: Pósthúsið. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þverholti. Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé- lagsins Hátúni 12 sími 17868. Við vekjum athygli á símaþjónustu í sambandi við minn- ingarkort og sendum gíróseðla ef óskað er fyrir þeirri upphæð sem á að renna í minning- arsjóð Sjálfsbjargar. Minningarspjöld Langholtskirkju Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftir- töldum stööum: Versl. Holtablóminu Lang- holtsvegi 126, sími 36711, Versl. S. Kárason, Njálsgötu, sími 34095. Safnaðarheimili Lang- holtskirkju og hjá Ragnheiöi Finnsdóttur Álfheimum 12, sími 32646. Minningarspjöld Kvenfélags Hafnarfjarðarkirkju fást í bókabúð Böðvars, Blómabúðinni Burkna, bókabúð Olivers Steins og verslun Þórðar Þórðarsonar. XQ Bridge Bridgefélag Kópavogs j Síðastliðið fimmtudagskvöld var spiluð síðasta umferð í Butlerkeppni félagsins, hæstu skor hlutu; stig 73 65 47 38 1. Siguður Sverrisson-Runólfur Pálsson 2. Öraar Jónsson-Biarni Sveinsson 3. Vilhj. Sigurðsson-Vilhjálmur Vilhl. 4. Oddur Hjaltas.-Guðbr. Sigurbergsson Keppninni lauk með yfirburða sigri Sigurðar og Runófs. Þeir hlutu samtals 123 stig, annars urðu úrslit sem hér segir: stig 2. Slgurður Vilhjálms-Sturla Geirsson 75 3. Ásgeir Ásbjömsson-Jón Þorvarðars. 42 4. Vilhj. Sigurðss.-Vilhj. Vilhjálmss. 4 Næsta keppni er eins kvölds tvímennningur 6. janúar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.