Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1982, Síða 3
DV. FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER1982.
3
Landsvirkjun tekur 330 milljóna
króna lán:
Greiðir upp
eldri og óhag-
stæðari lán
Landsvirkjun hefur tekið aö láni samninginn Halldór Jónatansson,
330 milljónir króna á núverandi aðstoðarframkvæmdastjóri fyrir-
gengi til aö greiöa upp eldri og óhag- tækisins.
stæðari lán vegna Hrauneyjafoss- Lánstimi er tíu ár. Fyrstu fimm ár
virkjunar. Samningur um lánið var lánstímans verða vextir 1,25% yfir
undirritaðuríZiirichíSvissígær. fimm ára miilibankavöxtum í Sviss
. eins og þeir verða viö útborgun láns-
Lánssamningurinn er milli Lands- íns í næsta mánuöi, en þeir eru nú
virkjunar og Bank of Ameriea og 6,25%. Síöan verða vextir endur-
fleiri erlendra banka. I svissneskum skoðaðir varðandi seinni helming
frönkum er fjárhæöin 40 milljónir. Af lánstímans.
hálfu Landsvirkjunar undirritaði -KMU.
26 ára maður
í GÆSUJVARÐHALD
FYRIR FJARSVIK
26 ára gamall maöur var úr- ávísanir aö upphæð um þrjátíu þús-
skurðaöur í gæsluvarðhald á mánu- und norskar krónur, sem samsvara
dag fyrir stórfelld f jársvik og stend- um áttatíu þúsund íslenskum
ur varöhaldið til 12. janúar á næsta krónum. Hér á landi gaf hann einnig
ári samkvæmt upplýsingum Rann- út margar innistæðulausar ávisanir
sóknarlögreglu ríkisins. og nemur andviröi þeirra um sjötíu
þúsundkrónum.
Maðurinn var á ferð í Noregi og Maöurinn mun ekki hafa komið við
þar fékk hann ávísanahefti. Gaf sögulögreglunnaráður.
hann síðan út innistæðulausar -GH
STÆRRI
MATVÖRUMARKAÐUR
Allt
íjólamatinn
Agúrkur í sneiðum, 680g Verð aðeins kr. 24,50. • Sælgæti í geysilegu úrvali. — Markaðsverð. • Mandarínur og epli í heilum kössum á kjarapöllum. v, Frosinn smálax. r' Verð aðeins ^ kr 145 pr.kíló. ^ ' • ■^C London lamb. Verð aðeins kr. 112.50 pr. kg. M • ^ Kjúklingar, 4 stk. ípoka. Kílóverð aðeins kr. 100.-
RAFLJÓS ALDREI MEIRA
í MIKLU ÚRVAL AF
ÚRVALI í HÚSGÖGNUMí
RAFTÆKJADEILD HÚSGAGIMADEILD
OPIÐ
TIL
KL.23
í KVÖLD.
stæðU
l'flUg^iðS|US
A A A A A A
CZ Lj lZ L2 ZI. 2J LliJ 1-1
l_ oc c rf djaiduaaj-jíS
Jón Loftsson hf.
□ «_juu"u:i.i
iKiaariMauuMMiilimii
HRINGBRAUT 121 - SÍM110600
Það ár sem nú er á enda geymir sögu
mikilla viðburða hjá Arnarflugi. Með samstilltu átaki
hefur okkur tekist að láta drauma rœtast,
skapað starfi okkar kröftugan grundvöll og frísklegan blœ.
Um leið og Arnarflug þakkar þér gott samstarf í
öflugu átaki sendum við þér ogfjölskyldu þinni bestu óskir um
GLEÐILEG JÓL
OG FARSÆLD Á NÝJU ÁRI.
AmARNARFLUG