Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1982, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1982, Page 5
DV. FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER1982. 5 Jónas Eyjólfsson, formaður Lögreglufélags Vestfjarða, afhendir Herði Guðmundssyni flugmanni viðurkenningarskjalið. DV-mynd: Valur Jónatansson. Kvikmyndasjóður fékk 5 milljónir Kvikmyndasjóður fékk heldur en En þaö eF'meira fé varið til kvik- ekki andlitslyftingu við lokaafgreiðslu myndanfálhApélag kvikmyndagerðar- fjárlaga ríkisins fyrir næsta ár, fimm manna fter a næsta ári 45 þúsund úr milljónir króna í staðinn fyrir hálfa ríkissjóðiMí'jalakötturinn fær 30 þús- aðra milljón á þessu ári. Frá því að und og 75 þúsund krónum verður varið fjárlagafrumvarpið var lagt fram í til kynningak á íslenskum kvikmynd- október hækkaði fjárveitinganefnd umerlendis. Allir þessirliðirerufyrir í framlagið úr þrem í fimm milljónim- fjárlögum en hækkuðu ekkert í líkingu ar. viðframlagiðtilKvikmyndasjóðs. HERB „Vísvitandi rang- færsla forstjóra Vífilfells” — yfirlýsing f rá Gunnari Snorrasyni „Vegna vísvitandi rangfærslu for- stjóra Vífilfells, Péturs Bjömssonar, í fjölmiðlum undanfariö, sem honum er lítt til sóma, vil ég taka fram eftirfar- andi,” segir í yfirlýsingu semDVhefur borist frá Gunnari Snorrasyni. „Pétur Bjömsson segir í Tímanum 21. þessa mánaðar og Morgunblaðinu 22. þ.m. aö ég, ásamt Jóni Sigurðssyni, kaup- manni í versluninni Straumnesi, hafi á fundi með honum farið fram á prívat afslátt okkur til handa, sem hann hefði ekki treyst sér til að veita, nema því aöeins að allir kaupmenn sætu við sama borð í því efni. Hið sanna í málinu er að viö tókum skýrt fram, oftar en einu sinni á um- ræddum fundi, að við töluöum máli allra kaupmanna, en ekki einungis kaupmanna í Breiðholti, hvað þá held- ur aðeins okkar tveggja, sem okkur hefði aldrei dottið í hug að gera. For- stjórinn taldi mikinn meinbug á því að hægt væri að gefa staðgreiðsluafslátt öllum kaupmönnum til handa, þótt hann á annað borð tæki þá ákvörðun að gefa staðgreiðsluafslátt. Hugsanlega væri þó hægt að gefa staðgreiðsluaf- slátt til þeirra sem pöntuöu mikið magn í einu og staðgreiddu. Þessu mótmæltum við eindregið. í>essi yfir- lýsing Péturs er greinilega sett fram til þess að reyna að reka fleyg milli kaupmanna í Breiðholti og annarra kaupmanna í borginni, í þeirri von að þeir fylgi ekki fordæmi kollega sinna í Breiðholti. En í DV 21. þ.m. segir forstjórinn að stefnan hafi lengi verið sú að allir kaupmenn á landinu fái staðgreiðslu- afslátt. Ég segi bara „batnandi manni er best að lifa” og menn átti sig á því að Pétur er ekki einn í heiminum. Von- andi verður þessi nýja stefna Coca- Cola forstjórans aö veruleika innan tíöar. Þar með fengi þetta mál þann endi sem við kaupmenn höfum ætlast til. Að lokum þetta: Það er meginregla í öllum viðskiptum að menn hafi ekki rangt við. Ef þeir gera það kemur við- skiptavinurinn ekki aftur. Þessa reglu ætti Pétur Björnsson aö halda gagn- vart viðskiptavinum Coca-Cola, kaup- mönnum. Eg hef séð ástæöu til aö ætla að Coca- Cola fyrirtækið sjálft ætlist til þess að öll útibú þess haf i þessa reglu í heiðri. ” Gunnar Snorrason. Landsmenn tendri Ijós — á aðfangadag klukkan 20.30 Biskup íslands og þjóðkirkjan vill hvetja alla landsmenn til að tendra lif- andi ljós klukkan 20.30 á aðfangadags- kvöld. Þetta er þriðji liöurinn í aðgerð- um hinnar alþjóðlegu hreyfingar Friðarjól sem nær til allra kirkju- deilda heims. Menn eru hvattir til að kveikja á kerti við dyr sínar, glugga eða hvar sem það ber fyrir augu manna. Ljósiö á að vera tákn um vináttu við alla menn nær og fjær og á að lýsa sem tákn réttlætis, friöar og vonar. PÁ Hæstiréttur: Guðmundur Jónsson skipaður dómari Forseti Islands hefur að tillögu hæstaréttardómara, í embætti dómara dómsmálaráðherra skipað Guðmund í Hæstarétti Islands frá 1. janúar 1983 Jónsson, borgardómara og settan aðtelja. Emir fær viðurkenn- ingu fyrir sjúkraflug Lögreglufélag Vestfjarða veitti maöur Lögreglufélagsins, veitti Herði uð sjúklinga undanfarin ár. Á síðasta Flugfélaginu Erni á tsafirði viður- Guðmundssyni, framkvæmdastjóra ári flutti félagið 132 sjúklinga í 120 kenningu 18. desember síðastliðinn flugfélagsins, skjal um viðurkenning- ferðum. fyrir frábær störf í þágu sjúkraflugs á una í hófi að Hótel Hamrabæ á ísafirði. -KMU/VJ, Isafirði. Vestfjörðum. Jónas Eyjólfsson, for- Ernir hefur.flogið með mörg hundr- BQRÐDUKAR-JOLADUKAR-JOLAEFNI-JOLAGJAFIR i Bróderaðir dúkar. Blúndudúkar. Damaskdúkar. Löberar og dúllur. Jóladúkar. Jólagardínur. Jólalöberar. Jólapóstpokar. Mottur undirjólatré. Jóladúkaefni. Jólagardínuefni. Útsaums- og smyrnamyndir í úrvali fyrir börn og fullorðna. Hentugar og þroskandi jólagjafir. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. HOF INGÚLFSSTRÆTI1 POSTSENDUMDAGLEGA. (gegnt Gamla bíói). Sími 16764 iWw'CTSjSva, ■ ............... Óskum landsmönnum öllum,yiigri sem eldri gkmlegraþla ogfarsælaar dnyjuári

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.