Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1982, Síða 8
8
DV. FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER1982.
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Ný tækni til
þessaölosa
um blóðtappa
Vestur-þýskir læknar segjast hafa
þróað nýja aðferð til þess að leysa upp
blóðtappa í fótum. Er henni lýst í
læknaritinu New England Joumal of
Medicineí Boston.
Með því að leiða slöngu í blóðtappa-
svæðið og dæla í gegnumhana uppleys-
andi hvata losna þeir við blóötappann
á nokkrum klukkustundum. Slangan er
síöan færð eftir æðinni jafnóðum sem
tappinn leysist upp, þar til allt er orðið
hreint.
Segjast læknamir með þessari að-
ferð minnka til mikilla muna magnið
af hvatanum sem nota þarf og stytta
aögeröina í eina til fimm klukkustund-
ir. Venjulegast hefur slikt tekið allt að
tvær vikur.
Læknarnir geta meö þessari aðferð
hreinsaö burt tappa sem hafa þrengt
að blóðstreyminu í kannski heilt ár.
Gamla aðferöin þótti ekki hættulaus,
því aö hvatinn (ensymið streptoki-
nase) gat valdiö innvortis blæöingum
ef skammturinn var of stór.
Það voru læknar undir stjóm dr.
Hans Hess við Polyclinic í Miinchen
sem þróuðu þessa aðferð.
m
Stöðugt hækkar í ám í austur- og vesturhluta Frakklands og yfirborðið sums staðar komlð upp fyrir metflóðamörk.
Þessi mynd er frá flóðum 1977 í Auch í suðvesturhluta Frakklands og menn sumir hverjir ekki enn búnir að rétta úr
kútnum eftir flóðaspjöllin þar þegar ný flóð vofa yfir þeim.
VATN HÆKKAR STOÐ-
UGT í ÁM í FRAKKLANDI
Á báti í einu þorpinu í austurhluta Frakklands, þar sem stræti eru komin undir vatn og sum bændabýlin einnig.
Sprengia i
mannsskri
ia í ræðis-
Hjálparsveitir í vestur- og austur-
hluta Frakklands og eins í nágrenni
Parísar eru haföar tUtækar vegna vax-
andi flóðahættu í nokkmm ám.
I vesturhluta landsins hefur áin
Clain flætt yfir bakka sína og var allf
útlit fyrir að borgin Poitier mundi
einangrast. Þar horfði til þess að vega-
og símasamband rofnaöi og aö borgin
y röi rafmagnslaus.
I Charente-héraöi á vestur-
ströndinni hefur hækkað svo í ám að
þær em komnar tíu sentimetra upp
fyrir metflóðamörkin frá 1904, þegar
flóð gerðu mikinn usla á þessu svæði.
Fólk af elliheimili við Aigre var flutt
á ömggan staö meö þyrlu, þegar
mönnum hætti að lítast á blikuna því
að vatnið hækkaði í nærliggjandi ám
um þrjá sentimetra á klukkustund.
Þar hafa járnbrautarlínur rofnað.
Flætt hefur yfir stræti í nokkrum
þorpum í austurhluta landsins og
hlaðvarpar nokkurra bændabýla em
þegíu-komnir íkaf.
Vatn hefur stigið jafnt og þétt í
Signu, en þar hafa hraðlestarlínurnar
á báðum Signubökkum verið lokaðar í
nokkra daga vegna flóða. Hefur það
ekki bætt úr örtröðinni í umferð
Parísar.
Rakstáfjalls-
hlíð íþokunni
Tíu manns fórust með lítilli hol-
lenskri farþegaflugvél, sem rakst á
fjallshlíð við Autun í Mið-Frakk-
landi í gær. Farþegar voru átta,
flugmennirnir tveir.
Flugvélin var á leið frá Rotter-
dam til Montceau-Les-Mines í
Frakklandi. Sjónarvottar sögöust
hafa séð til vélarinnar í þykkri
þoku, þar sem hún rakst á fjalls-
hlíðinaog sprakk.
rifstofum
ísraels í Sydney
Israelska ræöismannsskrifstofan í en engin hafði fundist þegar síðast þessu spellvirki á hendur sér.
Sydney í Ástralíu eyðilagðist þegar fréttist. A meðan beið fólk á efri hæð- Moshe Liba aðalræðismaður var
sprengja sprakk þar í morgun. Nokkr- um eftir því að komast út. Enginn staddur á skrifstofu sinni þegar
hafði gefið sig fram til þess að lýsa sprengingin varð en hann sakaöi ekki.
Jólakjúkl-
ingamir
eitraðir
ir meiddust í sprengingunni.
Sprengjan hafði verið skilin eftir
utan viö öryggisdyr skrifstofunnar,
sem er á sjöundu hæð háhýsis. Olli
sprengingin miklu tjóni á þrem hæðum
byggingarinnar. Lögreglan varð að
flytja nokkra úr húsinu á spítala en
margir hlutu minniháttar skrámur af
glerbrotum og sprengjuflísum.
Hugsanlegt þótti að fleiri sprengjum
hefði verið komið fyrir í byggingunni
Grunur leikur á að hluti af
kalkúnum þeim sem Bretar ætluðu að
gæða sér á um jólin séu eitraðir. Frá
lögreglunni eru þær upplýsingar
fengnar að félagar í herskáu dýra-
vemdunarfélagi hafi komiö eitri í
Þjálfari landsliðs Kúbu flúinn
Fyrrum aðalþjálfari körfubolta-
landsliös Kúbu, Alfoíiso de la
Cuesta, hefur leitað hælis sem
pólitískur flóttamaður í Banda-
ríkjunum.
Hann sagði blaöamönnum í
Miami í gær að hann hefði verið
farinn að óttast um líf sitt eftir aö
hann gagnrýndi kúbönsk stjóm-
völd fyrir meðferðina á íþrótta-
mönnum. Sagði hann meö þá fariö
„eins og vélar”.
Eftir að la Cuesta gerðist þannig
opinskár var hann settur til
þjálfunar annarra og þriðju deild-
arliða og sætti ýmiss konar áreitni,
uns hann þoldi ekki lengur viö og
flúöi til Miami.
þennan hefðbundna jólamat, sem
notað er til að eyða illgresi. Eitrið er
banvænt.
I Liverpool hefur lögreglan hvatt
alla sem þegar hafa keypt sinn jóla-
kalkún til að skila þeim aftur til
rannsóknar. Hin fræga verslun
Harrods í London hefur tekið alla
kjúklinga úr hillum sinum, til aö unnt
sé að rannsaka þá áður en þeir em
seldir.
Sömu dýraverndunarsamtök sendu
í byrjun desember pakkasprengju til
heimilis forsætisráðherrans, Margaret
Thatcher. Einn starfsmaður hennar
slasaöist er sendingin sprakk.