Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1982, Page 11
DV. FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER1982.
11
Alls söfnuðust 210 þúsund krónur á „Hitatónleikum" Kórs Langholts-
kirkju. Fónu verður varið til að koma varanlegri hitaiögn i kirkjuna. Bráða-
birgðaiögnin, sem nú er, nægir þó til að hægt sá að flytja Jólaóratóríuna
þar. Myndin er af nokkrum vöskum kórfálögum á leið til söfnunar meðal
safnaðarfólks. D V-mynd: Bj. Bj.
Kór Langholtskirkju:
— verkið er flutt óstytt en f tveim hlutum
Jólaóratoría eftir J.S. Bach verður
flutt í Langholtskirkju um jólin. Fyrri
hlutinn er 28. desember, síðari hlutinn
29. desember. Báðir tónleikarnir hefj-
astklukkan20.30.
holtskirkju stóð fyrir þeim í desember-
byrjun og var tilgangur þeirra að
safna fé fyrir hitalögn í kirkjuna.
JBH
Flytur Jólaóratoríu
eftir Bach um jólin
Málefni Kópavogsunglinga athuguð
— félagsmiðstöð opnuð á næsta ári við Fögrubrekku
Bæjarstjórn og félagsmálaráö í
Kópavogi hafa ráöið þr já starf smenn
til þriggja mánaða vinnu við athugun
á málefnum unglinga í bænum. Þetta
er vísir að útideild eöa unglingaat-
hvarfi. Kveikjan mun meðal annars
vera sú niðurstaða að stór hópur
unglinga sem stundar Hallærisplanið
íReykjavík er úrKópavogi.
I samtali viö Braga Guðbrandsson
félagsmálastjöra sagði hann megin-
tilgang þessa byrjunarstarfs vera að
kanna niður í kjölinn aðstæður
unglinganna, viðfangsefni, verustaði
og afdrif. Hann reiknaði með að sam-
starf yrði við útideildina í Reykjavík
hvað varijaöi þá unglinga sem al-
mennt væru á flakki. Einnig er höfö l
samvinna við lögreglu.
Á næsta ári veröur opnuð félags-
miðstöð fyrir unglinga í kjallara leik-
skóla við Fögrubrekku.
-HERB.
Einsöngvarar eru Olöf K. Haröar-
dóttir, Solveig M. Björling, Michael
Goldthorpe og Halldór Vilhelmsson.
Kammersveit annast undirleik,
konsertmeistari er Michael Shelton.
St jórnandi er Jón Stefánsson.
Sala aðgöngumiða er hafin og fást
þeir hjá Guðmundi Hermannssyni úr-
smiöi, Lækjargötu 2, í Tónverkamið-
stöðinni, Freyjugötu og í Langholts-
kirkju.
Jólaóratorían verður flutt í hinu nýja
kirkjuskipi Langholtskirkju. Þar hefur
veriö komiö upp bráðabirgöahitakerfi.
Nýlega afhenti kórinn gjaldkera sókn-
amefndar 210 þúsund krónur sem söfn-
uöust á „Hitatónleikum”. Kór Lang-
w
Vferðbréfamarkaður
FjárfestingarfélaRsins
GENGI VERÐBREFA
23. DESEMBER.
VERÐTRYGGO
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS:
Sölugengi
pr. kr. 100,-
9.933,27
8.693,14
7.538,61
6.384,42
4.593,50
4.232,05
2,920,95
2,400,55
1.808,45
1.713,05
1.369,24
1.270,26
1.060,59
861,24
677,54
571,20
441,50
333,15
261,71
224,92
167,05
151,75
Meöalóvöxtun ofangreindra flokka
umfrarn verðtryggingu er 3,7 — 5%.
VEÐSKULDABRÉF
ÓVERÐTRYGGÐ:
Sölugongi m.v. nafnvexti
12% 14% 16% 18% 20%
63 64 65 66 67
52 54 5S 56 58
44 45 47 48 50
38 39 41 43 45
33 35 37 ^38 40
Seljum og tökum í umboössölu verft-
tryggft spariskírtetni rikissjóðs, happ-
drættisskuldabréf ríkissjófts og almenn
veftskuidabréf.
Höfum víötæka reynslu í
verðbréfaviöskiptum og fjár-
málalegri ráðgjöf og miðlum
þeirri þekkingu án endur-
gjalds.
Verðbréíámarkaður
Fjárfestingarfélagsias
1970
1971
1972
1972
1973
1973
1974
1975
1975
1976
1976
1977
1977
1978
1978
1979
1979
1980
1980
1981
1981
1982
2. flokkur
1. flokkur
1. flokkur
2. flokkur
1. flokkur A
2. flokkur
l.flokkur
1. flokkur
2. flokkur
1. flokkur
2. flokkur
1. flokkur
2. flokkur
1. flokkur
2. flokkur
1. flokkur
2. flokkur
1. flokkur
2. flokkur
1. flokkur
2. flokkur
1. flokkur
lár
2ár
3ár
4ár
5ár
(HLV)
47%
81
75
72
69
67
w
Lækjargötu 12 101F
Reykjavik
lónaóarbankahúsinu Simi 28566
Takt ann
með trompi i
I