Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1982, Page 22
22
DV. FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER1982.
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
KR-inear á stórmót
í Vestur-Þvskalandi
— keppa þar við Kiel, Dankersen og lið frá Aust ur-Evrópu
Meistaraflokkur KR í hand-
knattlcik karla hefur fengið boð
Andres með
gegn Dönum?
Það getur farið svo aö Andrés
Kristjánsson sem leikur með sænska
liðinu GUIF leiki með íslenska lands-
liðinu gegn Dönum. Hilmar Björnsson
landsiiðsþjálfari hafði ekki náð sam-
bandi við Andrés í gær. Ef Andrés
verður hér í jólafríi þá er líklegt að
Hilmar noti tækifærið og gefi honum
tækifæri til að spreyt: sig. Andréshefur
leikið mjög vel með GUIF í vetur — er
einn markhæsti leikmaður liðsins í
„Allsvenskan”.
-SOS.
BjömogKarl
dæma íDanmörku
íslensku milliríkjadómararnir í
handknattleik, Björn Kristjánsson og
Karl Jóhannsson, dæma leik Helsingör
frá Danmörku og Drott frá Svíþjóð í
Evrópukeppni bikarmeistara í Dan-
mörkuí janúar.
-SOS
um að taka þátt í mjög sterku
handknattleiksmóti sem fram fer í
Aelfeld í Vestur-Þýskalandi í byrj-
un janúar.
Þar munu keppa fimm sterk
handknattleikslið. Eru það fyrir
utan KR Sarajevo frá Júgóslavíu,
Elekroms frá Búlgaríu og vestur-
þýsku Bundesliguliðin Dankersen
og Kiel.
KR-ingar tóku þátt í þessu móti í
fyrra og stóðu sig þá það vel að
þeim var boðið aftur núna. Þá
hafa KR-ingar fengið boð um að
koma til Færeyja í apríl nk. og
Bogdan Kowalczyk.
Bogdan hættir
hiá Ármanni
— og ætlar að einbeita sér að Víkingunum í vetur
Pólski handknattleiksþjálfarinn
Bogdan Kowalczyk, sem verið hefur
þjálfari Víkings og Ármanns í vetur,
hefur nú látið af starfi sem þjálfari
Ármenninga í 2. deildinni.
Fer það allt fram í mesta bróðemi,
að sögn Ármenninga. Telja þeir rétt að
hann einbeiti sér að einu liði og Vík-
ingur gangi fyrir hjá honum.
Þeim mun þó einnig hafa fundist
Bogdan vera oröinn þeim nokkuð dýr,
þótt hann hafi ekki verið það þegar
þeir gerðu samninginn við' hann á
sínum tíma. Miðast launagreiðslur
hans við Bandaríkjadollara, og þar
sem dollarinn hefur hækkað mun
meira en almenn laun í landinu er
hann kominn með hátt mánaöarkaup.
-klp-
Jóhanna og Hrönn
til liðs við ÍR
Hin unga og bráðefnilega hlaupa-
drottning úr Breiðabliki, Hrönn
Guðmundsdóttir, hefur tilkynnt
félagaskipti úr Breiðabliki í ÍR.
Hrönn sem m.a. jafnaöi tslands-
metiö í 800 metra hlaupi kvenna í
sumar er ekki sú eina sem gengið
hefur til liðs við ÍR að undanförnu.
Jóhanna Konráðsdóttir, kúluvarpari
úr UMSB, er einnig komin í ÍR og
eiga þær stöllur örugglega eftir að
styrkja Iiðsheildina hjá ÍR í frjálsum
íþróttum mikiö á komandi keppnis-
timabili. -klp-
leika þar þrjá leiki við færeyska
landsliðið. -klp
Channon
til Norwich
Mike Channon, fyrrum landsliðsmið-
vörður Englands, gerðist leikmaður
með Norwich í gær. Channon fór frá
Southampton fyrr í vetur — til New-
castle, þar sem hann lék þar til félagið
keypti Terry McDermott frá Liver-
pool. Þá lá leið hans til Bristol Rovers.
Channon, sem er 34 ára, leikur sinn
fyrsta.leik með Norwich gegn Ipswich
á mánudaginn í 1. dcildarkeppninni. —
„Allir knattspymumenn eiga sér þá
ósk að leika í 1. deild og því er ég
ánægður, ” sagði Channon. -SOS
Steindór Gunnarsson sést hér skora mark í landsleik gegn Dönum.
STEINDORI „100
LANDSLEIKJA
KLÚBBINN”
— þegar íslendingar mæta Dönum 28. desember
Steindór Gunnarsson, línu-
maðurinn snjalli úr Val, leikur
Ali hefur slegið þá marga niður.
Muhammad Ali enn
á ný í hringinn!
Gamla kempan Muhammad AIi sem
nú er kominn á fimmtugs aldur og
vegur orðið nálægt 120 kíló hefur
ákveðið að setja upp boxhanskana
aftur á annan í jólum.
Þaö ætlar hann að gera í Seoul í
Suður Kóreu og aldrei þessu vant ætlar
hann ekki að reyna að ná heims-
meistaratitlinum í þungavigt aftur.
Hann hefur boðist til að mæta þar og
taka þátt í þriggja lotu „léttum leik”
ásamt einhverjum öðrum þekktum
hnefaleikara. Margir slíkir mæta
þarna þetta kvöld en það sem inn
kemur í peningum á að renna til bama
og ekkju Kim Duk-Koo frá Suður-
Kóreu sem lést í hnefaleikakeppni í
síðasta mánuöi. -klp-
sinn 100. landsleik í handknattleik
þegar íslendingar leika tvo lands-
leiki gegn Dönum 28. og 29. desem-
ber. Steindór er þar með sjöundi
handknattleiksmaðurinn, sem
kemst í „100 landsleikjaklúbb-
inn”.
Þeir Icikmenn sem hafa leikið yfir
lOOlandsIeikieru:
Ólafur H. Jónsson, Þrótti 138
Geir Hallsteinsson, FH 118
Bjami Guðmundsson, Nettelstedt 118
Björgvin Björgvinsson, Fram 113
Viðar Símonarson, FH 103
Ólafur Benediktsson, Þrótti 102
^SOS.
Ólafur H. Jónsson — hefur leikið flesta
landsleiki fyrir íslands hönd eða 138.
„Ef þið standið
ykkur ekki vel
á íslandi”
— verðið þið settir út úr landsliðinu,”
segirLeif Mikkelsen,
landsliðsþjálfari Dana, við sína menn
Leif Mikkelsen, landsliðsþjálfari
Danmerkur, hefur tilkynnt sínum
leikmönnum að keppnisferðin ti)
íslands verði engin „jólafrísferð”.
Hann hefur sagt lei' mönnum, sín-
um, að ef þeir standi sig ekki vel i
landsleikjunum gegn tslcndingum,
verði þeir hiklaust settir út úr
danska liðinu — hvað sem leik-
mennlrairhefti.
Danir muna vel eftir síðustu jóla-
ferö sinni til Islands — þegar þeir
töpuðu með 11 marka mun á Akra-
nesi 29. desember 1981. Islendingar
unnu þá sætan sigur 32—21 og vill
danski landsliösþjáifarinn að leik-
menn sínir hefni ófaranna.
Tveir leikmenn Danmerkur leika
sinn 100. landsleik hér á Islandi. Það
eru þeir Morten Stig Christensen hjá
Gladsaxe/HG og Carsten Haurum
hjá Dankersen. -SOS.
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir