Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1982, Síða 28
32
DV. FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu varahlutir í
Honda Civic’75
Lancer 75
Benz 230 70
Benz 2200 D 70
Mini Clubman 77
Mini 74
M-Comet 72
CH.Nova 72
CH. Malibu 71
Hornet 71
Jeepster ’68
Willys '55
Bronco '66
Ford Capri 70
Datsun 120 Y 74
Datsun 160 J 77
Datsun Dísil 72
Datsun 100 A 75
Datsun 1200 73
Rangt Rover 72
Galant 1600 ’80
Toyota Carina 72
Toyota Corolla 74
Toyota MII 73
Toyota MII 72
M-Marina 75
Skoda 120 L 78
Simca 1100 75
Audi 74
V-Viva 73
Ply. Duster 72
Ply-Fury 71
Ply-Valiant 71
Peugeot 404 D 74
Peugeot 504 75
Peugeot 204 72
Saab99 71
Galant 1600 ’ '80
Saab 96 74
Volvo 142 72
Volvo 144 72
Volvo 164 70
Fiat 131 76
Fiat132 74
Ford Transit 70
A-Allegro 79
Lada 1500 78
Lada 1200 ’80
Mazda 818 74
Mazda 616 73
Mazda 929 76
Mazda 1300 72
VW 1303 73
VW Microbus 71
VW 1300 73
VW Fastback 73
Trabant 77
Ford Pinto 71
Ford Torino 71
M Montego 72
Éscort 75
Escort Van 76
Cortina 76
Citroen GS 77
Citroén DS 72
Sunbeam 1600 75
Opel Rekord 70
Dodge Dart 70
D-Sportman 70
D-Coronet 71
Taunus 20 M. ’71'
Renault 4 73
Renault 12 70
O.fl. O.fl.
Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Staö-
greiösla. Sendum um allt land. Opiö
frá kl. 8—19 virka daga og 10—16
laugardaga. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44
EKóp.,síini 72060.
Til söiu varahlutir í:
Mercury Comet 74
Mercury Cougar '69-70,
Ford Maverick 71,
FordTprino 70,
Ford Bronco '68-72
Chevrolet Vega 74
Chevrolet Malibu 72
Dodge Dart 71
Plymouth Duster 72,
Volvol44árg. 71,
Cortína 72-74
Volkswagen 1300 72-74
Toyota Carina 72,
Toyota Mark II 72
Toyota Corolla 73,
Datsun 1200 73,
Datsun 100 A 72,
Mazda 818 72
Mazda 616 72
Lada 1600 ”76
Fiat 132 73
Austin Minil275 75
Austin Mini 1000 74
Morris Marina 75
Opel Rekord ’7l
Hillman Hunter 74
Skoda 110 76
Vauxhall Viva 74
Citroén GS 72.
Kaupum bíla til niöurrifs, sendum um
allt land. Opiö frá 9—19 og 10—16 laug-
ardaga. Aðalpartasalan, Höföatúni 10,
sími 23560.
Varahlutir, dráttarbíll, ábyrgð,
gufuþvottur. Höfum fyrirliggjandi
varahluti í flestar tegundir bifreiöa.
Einnig er dráttarbíll á staönum til
hvers konar bifreiöaflutninga. Tökum
aö okkur aö gufuþvo vélasali, bifreiöar
og einnig annars konar gufuþvott.
Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif-
reiöar:
A-Mini 74
A. Allegro 79
Ch. Blazer 73
Ch. Malibu 71-7
Datsun 100 A 72
Datsun 1200 73
Datsun 120 Y 76
Datsun 1600 73
Datsun 180 BSSS"
Datsun 220 73
Dodge Dart 72
Fíat 127 74
Fíat 132 74
Mazda818 75
Mazda 818 delux 74
Mazda 929 75-76
Mazda 1300 74
M.Benz 250 ’69
M. Benz 200 D 73
M. Benz 508 D
Plym. Duster 71
Plym. Fury 71
Plym. Valiant 72
Saab 96 71
Saab99 71
Skoda 110 L 76
F. Bronco '66
F. Comet 73
F. Cortina 72
F. Cortina 74
F. Cougar ’68
F.Taunus17 M 72
F. Escort 74
Skoda Amigo 77
Sunb. Hunter 71
Sunbeam 1250 71
Toyota Corolla 73
Toyota Carina 72
Toyota MII stat. 76
Trabant 76
F. Taunus 26 M 72
F. Maverick 70
F. Pinto 72
Honda Civic 77
Lancer 75
Wagoneer 74
Wartburg 78
Vauxhall Viva 74
Volvol44 71
VW 1300 72
Lada 1600 78 VW Microbus 73
Lada 1200 74 VW Passat 74
Mazda 121 78 ábyrgö á öllu.
Mazda 616 75
Oll aöstaða hjá okkur er innandyra,
þjöppumælum allar vélar og gufuþvo-
um. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs.
Staögreiösla. Sendum varahluti um
allt land. Bílapartar, Smiöjuvegi 12.
Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl.
9—19 alla virka daga og 10—16 laugar-
daga.
Varahlutir-ábyrgð.
Höfúm á lager mikiö af varahlutum í
flestartegundirbifreiöat.d.: '
Toyota Cressida ’80, Eiat 131 ’80,
Toyota Mark II 77,
Mazda 929 75,
Toyota MII 75,
Toyota MII 72,’
Toyota Celica 74
Toyota Cariná’74,
Toyota Corolla 79,
Toyota Corolla 74,
Lancer 75,
Mazda 616 74,
‘ Mazda 818 74,
Mazda 323 ’80,
Mazda 1300 73,
Datsun.120 Y 77,
Subaru 1600 79,
Datsun 180 B 74
Dátsun dísil 72,
Ford Fairmont 79,
Range Rover 74,
Ford Bronco’73,
A-Allegro ’80,
Volvo 142 71,
Saab 99 74,
Saab 96 74,
Peugeot 504 73,
Audi 100 75,
Simca 1100 75,
Lada Sport ’80,
Lada Topas ’81,
Lada Combi ’81,
Wagoneer 72,
Land Rover 71,
Ford Comet 74,
FordMaverick 73,
Datsun 1200 73,
Datsun 160 J 74,
Datsun 100 A 73,
Fiat 125 P ’80,
Ford Cortína 74,
FordEscort 75,
Skoda 120 Y ’80.
Citroén GS 75,
Fiat 132 75,
Fiat 127 75,
Fiat 128 75,
D. Charm. 79
Trabant 78,
Transit D 74,
Mini 75, o.fl. o.fl.
o.fl.o.fl.
Ábyrgö á öllu. Allt inni þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla ti!
niðurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf, Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
yiðskiptin.
Bflar til sölu
AFSÖLOG
SÖLUTIL-
KYNNINGAR
fást ókeypis á auglýsingadeild
DV, Þverholti 11 og Síðumúla
33.
Dodge Van ’69 til sölu,
318 cub. Bronco 74,302 cub., Chevrolet
Custom 10 ’67,6 cyl., Comet 72, 6 cyl, 2
Willys ’55 í uppbyggingu, Monte Carlo
72, 350 cub. Uppl. í síma 99-1878 á
kvöldin.
Subaru 4 WD
Til sölu Subaru 4 WD station GL árg.
’83, hátt og Iágt drif, vínrauður, ekinn
850 km, verö kr. 225 þús. Uppl. í síma
76888 kl. 18—20 alla daga og á Bíla-
kaupum sími 86030.
Höfum til sölu
Lada 1600 ’81, ekinn 21 þús. km, rauðan
aö lit, verö kr. 87 þús., greiöslukjör og
Moskwitch sendibifreiö árg. ’81, ekna
30 þús. km, brúna aö lit, verö kr. 52
þús. Uppl. hjá Bifreiöum og land-
búnaðarvélum, síma 31236.
Blazer, árg. 74,
til sölu. 8 cyl., 350, beinskiptur, 4ra
gíra. Þarfnast viðgeröar. Uppl. í síma
92-1658 millikl. 17 og 20.
Volvo 245 GL, árg. ’80,
til sölu. Beinskiptur meö vökvastýri,
læst mismunadrif. Uppl. í síma 81588.
Bflar óskast
Oska eftir rúmgóðum
sendiferðabíl, eöa amerískum pick-up í
skiptum fyrir amerískan jeppa, árgerö
74. Uppl. í síma 41079.
Húsnæði í boði
Akureyri.
Til leigu 140 ferm. hús á mjög góöum
staö í bænum. Reglusemi og góö
umgengni skilyrði. Fyrirframgreiösla
4—6 mánuöir. Uppl. í síma 96-25112
eftir kl. 19.
Raöhús iMosfellssveit.
Til leigu raðhús í Mosfellssveit í 6 mán.
meö eöa án húsgagna. Uppl. í síma
66445 milli kl. 15 og 20.
2ja herb. íbúö til leigu
í Laugarnesi. Laus 7. jan., hálfs árs
fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist DV
fyrir áramót, merkt „SS 77”.
Húsnæði óskast
.
HUSALEIGU-
SAMNINGUR
ÓKEYPIS
Þeir sem auglýsa i húsnæðis-
auglýsingum DV fá eyðublöð
hjá auglýsingadeild DV og
geta þar með sparað sér veru-
legan kostnað við samnings-
gerð.
Skýrt samningsform, auðvelt í
útfyllingu og allt á hreinu.
DV auglýsingadeild, Þverholti
11 og Síðumúla 33.
Ung hjón óska eftir
íbúö á leigu strax eftir áramót. Erum á
götunni og eignumst barn í byrjun
janúar. Einhver fyrirframgreiösla.
Uppl. í síma 71307 eöa 73442. Hrefna.
Smiöur óskar eftir húsnæöi.
1—3 herbergi. Má þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í síma 28018.
Ríkisstarfsmaður
óskar eftir 3 herb. íbúö í Reykjavík frá
áramótum í 5 mán. Uppl. í síma 94-
4093 eftir kl. 19.
Húsnæði óskast í Keflavík
eöa Njarövíkum fyrir Englending sem
stjórna á verki á Keflavíkurflugvelli
frá miöjum jan. í 6 vikur. Hafiö sam-
band viö Agúst Þorsteinsson í Lands-
smiðjunni í síma 20680.
Þrjár skólastúlkur
utan af landi vantar litla íbúö frá 9.
janúar. Hafiö samband viö auglþj. DV
í síma 27022 e. kl. 12.
H-722
Hjón meö 2 börn,
sem eru á götunni, óska eftir 3ja herb.
íbúö sem allra fyrst, höfum einhverja
fyrirframgreiöslu. Uppl. í síma 40627.
Atvinnuhúsnæði
Iönaðarhúsnæöi.
Oskum eftir aö taka á leigu atvinnu-
eöa iðnaöarhúsnæði á jaröhæö, margt
kemur til greina hvað varöar stærö og
staösetningu. Uppl. í síma 85446 á
kvöldin.
Mjög gott iðnaðarhúsnæði
til leigu, 2x150 ferm , annan salinn má
nota sem verslun, hentar mjög vel fyr-
ir heildsölu, stórar innkeyrsludyr.
Uppl. í síma 53664 frá kl. 12-18 og
74071 á kvöldin.
Atvinna í boði
Fóstru eöa starfskraft
meö hliðstæöa menntun vantar á
barnaheimilið Ösp, Asparfelli, á
leikskóla eftir hádegi. Uppl. veitir for-
stööumaöur í síma 74500.
Stýrimann og báseta
vantar á 300 lesta bát sem fer á
netaveiöar í byrjun janúar. Uppl. í
síma 23900.
Vana beitingamenn
vantar á góöan 300 tonna bát frá Kefla-
vík. Hann siglir meö aflann. Uppl. í
síma 92-2944.
Skólafólk.
Vantar ykkur peninga fyrir jólin? Okk-
ur vantar duglegt sölufólk. Hafiö sam-
band í síma 15310 á verslunartíma.
Líkamsrækt
llalló—Halló!
Sólbaösstofa Astu B. Vilhjálmsdóttur,
Lindargötu 60, sími 28705. Vorum aö
skipta um perur, alltaf nýjar perur hjá
okkur. Viö lofum góöum árangri. Opið
alla daga og öll kvöld.
Sólbaðstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir,
hugsiö um heilsuna. Viö kunnum lagið
á eftirtöldum atriðum: vöövabólgu,
liöagigt, taugagigt, Phsolaris, bólum,
stressi, um leiö og þið fáið hreinan og
fallegan brúnan lit á líkamánn. Hinir
vinsælu hjónatímar á kvöldin og um
helgar. Opiö alla virka daga frá kl. 7 aö
. morgni til 23 laugardaga frá kl. 7-20,
sunnudaga frá 13 til 20. Sér klefar, sér
sturtur og snyrting. Veriö velkomin,
Sími 10256. Sælan.