Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1982, Blaðsíða 30
34
DV. FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Bækur
Leikritasafnarar, leikarar'.
Hiö drepfyndna, nýja leikrit „Hjólpar-
sveitin” eftir Jón Steinar Ragnarsson,
sem sýnt var við frábærar undirtektir
og metaðsókn á Isafiröi, fæst nú á bók í
takmörkuðu upplagi. Pantanir í síma
91-82735. Sendum í póstkröfu. Aðeins
150 kr.
Bókamenn.
Saga Islendinga í Norður Dakóta
eftir frú Thorstína Jackson fæst á
eftirtöldum stöðum: á Akureyri:
Bjarni Ölafsson Holtagötu 9, á Skaga-
strönd: Bókabúö Björgvins Brynjólfs-
sonar., í Reykjavík: Bókabúð Helga-
fells, Laugavegi 100 og hjá útgefanda í
Bólstaðarhlíð 50. Tilvalin jólagjöf
handa þeim sem unna íslenskri ætt-
fræði og fallegu íslensku máli. Helgi
Vigfússon, Bólstaðarhlíð 50, sími 36638.
Sendi í póstkröfu um allt land og heim-
sending í Reykjavík til þeirra sem þess
æskja.
Þjónusta
Handverksmaður.
Tek að mér ýmiss konar lagfæringar
og viögerðir innanhúss, fjölbreytt
þjónusta.Uppl. í síma 19240 eftir kl. 18.
Smáviðgerðir — lagfæringar.
Uppl. í síma 19240 eftir kl. 18.
Pípulagnir.
Nýlagnir, breytingar, viðgerðir. Uppl.
á kvöldin: Kristján Pólmar (s. 43859)
og Sveinn Frímann (s. 44204 & 12307)
Jóhannssynir, pípulagningameistarar.
Skerpiskauta.
Er viö á kvöldin og um helgar, Oöins-
gata 14, gengiö inn undirgang Bjarnar-
stígsmegin. Tek einnig á móti í Sörla-
skjóli 76, kjallara og á Nýlendugötu 24.
Húsbyggjendur, húseigendur.
Húsasmíðameistari getur tekið aö sér
hverskonar trésmíðavinnu strax.
Nýsmíði, breytingar og viðhald. Tilboð
eða tímavinna. Uppl. í síma 66605.
Pípulagnir — viðgerðir.
önnumst flestar minni viögeröir á
vatn-hita- og skolplögnum. Setjum upp
hreinlætistæki og Danfoss krana. Smá-
viögerðir á bööum, eldhúsi eða þvotta-
herbergi hafa forgang. Sími 31760.
Húsasmiðameistari
getur bætt viö sig verkefnum,
breytingum, nýsmíði, viðgerðum.
Uppl. í síma 36288 milli kl. 12 og 13 og
19 og 20.
Viðgerðir og breytingar
á leöurfatnaöi, leðurvesti eftir máli í
mörgum litum og gerðum. Leður-
iðjan, Brautarholti 4, símar 21754 og
21785.
Viðmólum.
Ef þú þarft aö láta mála þá láttu okkur
gera þér tilboð. Það kostar þig ekkert.
Málararnir Einar og Þórir, símar
21024 og 42523.
ökukennsla
11
Ökukennsia-bifhjólakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiðar, Toyota Crown meö vökva- og
veltistýri og BMW ’82. Nýtt kennslu-
hjól, Honda CB 750. Nemendur greiða
aðeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þor-
I mar ökukennari sími 46111 og 45122.
Okukenusla- æfingartímar,
hæfnisvottorð.
Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. Okuskóli
og öll prófgögn ásamt litmynd í öku-
skírteinið ef þess er óskað. Jóhann G.
Guöjónsson, símar 21924, 17384 og
21098.