Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1982, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1982, Síða 34
38 DV. FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER1982. Andlát Aðalbjörg Halldórsdóttir lést 10. desember. Utf örin hefur fariö fram. Guölaugur Narfason, Baldursgötu 25 Reykjavík, erlátinn. Ingimar Stefánsson andaðist í Sjúkra- húsinu á Húsavík aöfaranótt 22. desember. Sigursteinn Magnússon aöalræöis- maöur, 2 Orchard Brae, Edinburgh Skotlandi, andaöist þann20. desember. Jaröarförin fer fram í Edinburgh þann 24.desember. Ólafur Guömundsson, Melgerði 16 Kópavogi, lést í Borgarspítalanum hinn 10. desember. Utförin hefur fariö fram í kyrrþey. Kristín Þorkelsdóttir, Búöargerði 8, lést 9. desember. Utför hennar hefur fariö fram. Erlendur Þóröarson, fyrrverandi prestur í Odda, andaöist í Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund þriöju- daginn 21. des. Kveöjuathöfn verður í Dómkirkjunni miövikudaginn 29. desember kl. 10.30 og jarðsett frá Oddakirkju kl. 14 sama dag. Bílferö austurfyrir þá semþess óska. Tilkynningar Jólablað Æskunnar Komiö er út jólablaö Æskunnar, 90 síöur aö stærö. Meðal efnis má nefna: í Betlehem er bam oss fætt; Jólin hennar Kötu, Þjóötrú í sambandi viö jólin; Jólasveinninn sem ætlaöi aö taka mig. Gömul jólaminning eftir Ár- mann Kr. Einarsson rithöfund; Grímur og dans gegn eldgosum; Jólahald í Japan; Æskan á ferö um Noröurland; Framhaldssag- an um Robínson Krúsó; Leikritið Gosi á bók og plötu; Búum til óperu; Þáttur Rauða Kross islands, Viö kynnum; Skólalíf á Egilsstööum; Hjólreiöakeppni umferöarráös, Péturskirkj- an er dýröleg; Kanntu aö nota augun?; Hús- ráö, Fjölskylduþáttur í umsjá Kirkjumála- nefndar Bandalags kvenna í Reykjavík: Fyrstu jólin; Helgisögn um jólatréö; Skyldi hann þegja?; islenski jólasveinninn lifir meö þjóðinni; Ef barniö er fýlulynt, eftir G.G. Myers; Hvaða liti kýstu þér?; Ný íslensk frí- merki; Skreytingar á jólaboröiö, Jólasvein- arnir, eftir Jón Árnason; Popp músík; Galdravökin Last gerir plötuna betri en nýja; Hitaveita Reykjavíkur: Vandræða- ástand í kuldakasti — alltílagi um jól og áramót „Nei, ég á ekki von á því aö við hérna á hitaveitusvæöinu króknum úr kulda vegna heitavatnsskorts um jólin eða áramótin,” sagöi Jóhannes Zoéga hitaveitustjóri í viðtali við DV. „Hitaveitan hefur staðiö sig ágæt- lega nú í haust en þaö er ekki gott aö segja hvaö gerist eftir áramótin. Viö stöndum mjög tæpt með vatn núna og ef viö fáum kuldakast eins og komiö hafa á hverju ári síðustu tíu til fimmtán árin skapast mikið vand- ræöaástand,” sagöi hitaveitustjóri. -klp- Afmsdisdagar popparanna; Sitthvað um segul- bandssnældur; Grflusaga, eftir Svöfu Jóns- dóttir; Gagn og gaman; Bréfavióskipti; Þrautir; Gátur; Skrýtlur; Sögur; Krossgáta o.m.fl. Ritstjóri er Grímur Engilberts. Utivistarferðir Lækjargötu 6a, 2. hæö. Sími 14606, símsvari utan skrifstofutíma. Gönguferöin á Ulfarsfell 26. des. fellur niður. Áramótaferö í Þórsmörk 31. des. kl. 13.00. Brenna, blysför, áramóta- kvöldvaka. Fararstj. Kristján M. Baldursson og Lovísa Christiansen. Biölisti. Bókaðir eru beðnir aö taka miða í síðasta lagi 28. des. Sjá- umst. Frá skrifstofu Kvennaathvarfsins Gnoöarvogi 44—46, sími 21205. Opið er alla virka daga frá kl. 17—19. Jólasveinninn í heimsókn Á aðfangadag jóla mun skátafélagið Garð- búar í Reykjavík bjóða upp á þá skemmtilegu þjónustu að fara með jólapakka heim til barna fyrir foreldra sem og ættingja. Skát- amir verða klæddir sem jólasveinar og verða með glens og gaman. Skátafélagið Garðbúar hefur aðsetur í kjallara leikskólans Staðar- borg við Háagerði. Þeir sem vilja notfæra sér þessa þjónustu verða að koma í skátaheimilið eða hringja þangað í síma 34424 í kvöld eða á Þorláks- messukvöld. í gærkvöldi í gærkvöldi AF KATTARSKINNI Sjónvarpiö skiptist nokkuö í tvö horn í gær. Þaö var gott fyrir fréttir en heldur dapurt eftir þær, meö einni undantekningu þó. Bamaefnið á miö- vikudögum er gott og þau börn sem ég þekki fylgjast meö ævintýrum Stikilsberja-Finns og vina hans af miklum áhuga. Þá lauk í gær fræöslumyndaþætti um eðlisfræöi. Af gamalli reynslu úr skóla áleit ég aö þama væri heldur þurrt og óyndis- legt efni á feröinni. En þaö er ööru nær. Efnið er tekið skemmtilegum tökum og bömin gleypa í sig fræðsiuna. Eg hef stundum staöiö mig að því aö fylgjast meö eðlisfræðinni mér til gagns og gamans. Hún er sett fram á einfaldan og ljósan hátt. Mér veröur þá hugsaö tii kennslubókarinnar sem ég átti aö læra á gagnfræöaskólaár- um mínum. Ef ég man rétt var hún útgefin áriö 1929. Plastið haföi ekki einu sinni veriö fundið upp og raf- magniö rétt nýlega tekiö í gagniö. Þaö var þó myndað á þann hátt aö kattarskinni var strokið eftir hólki. Enn man ég úr bókinni góöu aö gufu- vélin haföi veriö fundin upp. Eg hef hvorki séö tilraunir meö gufuvél né kattarskinn í sjónvarpsþáttunum. Fúimenniö J.R. náöi því að græta móður.sína í Dallas í gær. Kunnáttu- menn í þáttarööinni telja þetta tíma- mótaþátt í þessu Dalalífi þeirra vesturheimsmanna. Oþokkaskapur áöurnefnds J.R. mun nú vera kominn á þaö stig aö ekki þyki annað fært en aö skjóta hann. Við bíðum og sjáum til. Olyginn sagöi mér þó aö skot þaö nægöi ekki til þess aö ganga frá olíuforstjóranum, aðdáendum Dallas tii gleöi en öðrum til skap- raunar. Ray blindi Charles lauk dag- skránni meö söng sínum. Konunni minni gekk betur aö sauma jóla- tuskudúkku meöan sá gamli söng. Þaö telst honum til tekna nú þegar jólundirbúningur er kominn á hástig. 'Gleðilegjól. — Jónas Haraldsson Líf Ot er komið tískublaðið Líf, 6. tbl. 5. árgang- ur, og er þetta síðasta blað á þessu ári. Þar er að finna viðtöl, handavinnu, jólafdndur. Þá eru að auki kaflar um líf og list, greinar um hvað er á dagskrá í leikhúsunum um hátíð- amar og ýmis góð ráð varöandi umhirðu fót- leggja og margt fleira. Leikfélag Reykjavíkur Milli jólaog nýárs, nánar tiltekið miðviku- dagskvöldið 29. des., frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur franska gamanleikinn Forseta- heimsóknina eftir Luis Régo og Philippe Bruneau. Þetta er laufléttur gamanleikur sem gerist í París á okkar dögum á heimili al- múgafjölskyldu sem fær Frakklandsforseta í heimsókn. Verkið var sýnt við miklar vin- sældir í Frakklandi fyrir nokkrum árum og hefur síðan verið leikið í fjölmörgum löndum. Þýðandi er Þórarinn Eldjárn, lýsingu annast Daníel Williamsson, leikmynd og búninga gerir Ivan Török og leikstjóri er Stefán Bald- ursson. Tólf leikarar koma fram í sýningunni, í hópi þeirra margir helstu leikarar Leikfélagsins. 1 stærstu hlutverkum eru Kjartan Ragnarsson, Sigríður Hagalín, Soffía Jakobsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Guðmundur Pálsson, Hanna María Karlsdóttir, Gísli Halldórsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. Aðrir leik- endur eru Harald G. Haraldsson, Steindór Hjörleifsson, Karl Guðmundsson og Aðal- steinn Bergdal. Frumsýningin verður sem fyrr segir 29. desember og 2. sýning 30. des. Friðarblysför herstöðvaandstæðinga hefst á Hlemmi kl. 17.30 í dag, Þorláksmessu- dag. Þar flytur Atli Gislason stutta hvatn- ingu. Síðan verður blysum brugðið á loft og marserað niður Laugaveg. Fyrir göngunni fer flokkur manna vopnaður PHERSING 2 eldflaug, einni af þeim 572 sem Islendingar ásamt öðrum NATO-þjóðum hyggjast koma upp í V-Evrópu. Flaugin er hlaðin kjamaoddi, sem í eru 10 nifteindasprengjur (en sökum vinsamlegrar afstöðu Islands til slíkra vopna hefur tekist að fá nokkrar að láni yfir hátíð- imar). Niðri við Lækjargötu verður eldflaug- inni komið fyrir í skotstöðu og mun rísa þar sem tákn þess friðar sem Islendingar boða þjóðum heims um þessi jól. Aðgerðum lýkur með ávarpi Guðrúnar Olafsdóttur lektors. Fundarstjóri verður Pétur Reimarsson. Strætisvagnar Strætisvagnar Kópavogs: A aðfangadag verður byrjaö að aka kl. 07 og ekið til kl. 17.00, jóladag frá kl. 14.00—00:30, á gamlársdag frá kl. 07—17 og á nýársdag frá ki. 14-00.30: Tapað -fundið Páfagaukur fannst Ungur drengur í Kópavogi hringdi. Hann fann páfagauk fyrir utan hjá sér 20. desember. Páfagaukurinn er blár. Upplýsingar í síma 41551. Ýmislegt Mæðrastyrksnefnd Kópavogs Mæörastyrksnefnd Kópavogs mun nú fyrir þessi jól veita þeim er þess þurfa aðstoð og mun Félagsmálastofnun Kópavogs veita allar upplýsingar og einnig Guðný, sími 40619. Þóra 42703 eða Auður 42910. Gírónúmer mæðra- styrksnefndar Kópavogs er 66900—8 og geta þeir sem veita vilja nefndinni aðstoð lagt inn áþaðnúmer. Átthagafélag Strandamanna heldur jólatrésskemmtun í Domus Medica mánudag 27. des. kl. 16. 75 ára er í dag Þorlákur Jónsson rafverktaki. Hann tekur á móti gestum á heimili sinu Grettisgötu 6 eftir kl. 15. Messur HAFNARFJARÐARKIRKJA: Aðfanga- dagur: aftansöngur kl. 18. Jóladagur hátíðar- guðsþjónusta kl. 14 á vegum Víðistaða- sóknar. . Skírnarguösþjónusta kl. 16. 2. í jólum: Skírnarguðsþjónusta kl. 15. Gamlársdagur: aftansöngur kl. 18. Nýárs- dagur: hátíðarguðsþjónusta kl. 14, ræðumaður Árni Grétar Finnsson, forseti bæjarstjórnar. Sólvangur: Guðsþjónusta á 2. í jólum kl. 13.00. Sankti Jósepsspítali: guðsþjónusta 2. í jólum kl. 16. Happdrætti Happdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu Eftirtalin númer hlutu vinning í jóladaga- talshappdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu dag- ana 1.—24. des.: nr. l.des. -653, 13. des. — 2754, 2. des. -1284, 14. des. -2729, 3. des. - 2480, 15. des. - 2889, 4. des. 680, 16. des. —1927, 5. des. -2008, 17. des. -1269, 6. des. -817, 18. des. -1018, 7. des. - 1379, 19. des. -153, 8. des. - 2665, 20. des. - 2702, 9. des. -438, 21. des. - 2029, 10. des. -2920, 22. des. -2811, 11. des. -597, 23. des. - 2507, 12. des. - 1946, 24. des. -1622. Blað burðar börn og sölubörn vuníar víðsvegar um borgina Síininn er 27022 Gleöilegjól! Haf ið samband við af greiðsluna Þverholti 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.