Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1982, Blaðsíða 35
DV. FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER1982.
39
W Bfidge
I heimsmeistarakeppninni í Biarritz
í Frakklandi í haust kom eftirfarandi
spil fyrir. Vestur spilar út hjartafimmi
í sex spööum suöurs.
Norouk
* Á4
^ 98742
O G109
*ÁK3
VlíTI 11
A enginn
W1053
OK85
♦DG109874
Ausruti
A 952
! v' ÁKG6
0 6432
462
SUÐUH
4 KDG108763
(?D
0ÁD7
45
Tveir spiluöu 4 spaöa á spilið en á
fimm borðum var fariö í sex spaða. Á
því áttunda fórnaöi vestur í sjö lauf.
Þaðkostaði 1100.
Hið eölilega útspil vesturs er lauf-
drottning og þá vinnst spilið auöveld-
lega. Meðan á sögnum stóö, þar sem
farið var í sex spaöa, höföu noröur-
spilaramir sagt 5 hjörtu viö ásaspurn-
ingu suðurs. Austur doblaöi og því kom
hjarta út. Þrír spilarar í austur spiluöu
tígli eftir að hafa fengið fyrsta slag á
hjartakóng. Tveir suðurspilarar svín-
uðu. Tapaö spil. Sá þriðji, Mary Jane
Farrell, drap á tígulás. Tók síöan öll
trompin. Fyrir þaö síöasta var staðan
þannig.
Norður
<?9 Austur
Vestur q
*: + ÁK3 A
, <?Á
0 K O 6
+ DG10 SUÐUK * 3 v ■■ 0 D7 + 5 «62
Nú var spaöaþristinum spilaö og
vestur í kastþröng. Unniö spil. Tveir
suður-spilarar fengu ekki þetta tæki-
færi. Eftir hjartakóng spiluöu austur-
spilararnir laufi. Þaö eyðilagið alla
möguleika á kastþröng. Ekki hægt aö
vinna spilið eftir það. Glæsileg vöm.
Skák
Forkeppnin fyrir 50. meistaramót
Sovétríkjanna hefur aö undanförnu
staöið yfir. Övænt úrslit þar. í einum
riölinum sigruðu Lukin og Rasuvajev
en stórmeistarar eins og Beljavski og
Bronstein komust ekki í úrslitakeppn-
ina, sem nú er aö hefjast. I öömm riðli
sigraöi óþekktur skákmaöur Malanjok
en Savon, Kupreitsik og Pantsjenko
komust ekki í úrslit.
Mjög óvænt var aö Beljavski, einn
þeirra átta skákmanna, sem tefla í ein-
vígunum um réttinn til aö skora á
Karpov heimsmeistara, skyldi ekki
komast í úrslit. I forkeppninni um
mánaðamótin tapaöi hann m.a. fyrir
óþekktum skákmanni, Ivanon. Þessi
staöa kom upp í skák þeirra og varö
reyndar lokastaöan. Beljavski haföi
svart og átti leik en gafst upp í stöö-
unni.
— Hd8+ 37. Bd4 og vinnur.
Vesalings
Emma
En yndislegt. Birna er meö einn af sínum indælu
japönsku réttum í matinn.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö slmi 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilð og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögrcglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi
2222 og sjúkrabifreiö slmi 3333 og í simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
V'estmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiö sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apótekanna vikuna 24. des.-30. des. er í
Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Þaö
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma
18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin ó virkíhn dögum frá kl. 9—
18.30 ogtil skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar cru v,fittar i
simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar-
tima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er cpiö frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öörum tímum er
lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445.
Apótek Kcflavikur. OpiÖ virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, iaugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. LokaÖ í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
SJúkrabifrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100,
Keflavik slmi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, simi 22222.
Lalli og Lína
„Auövitaö kallaði ég hana sóöalega, úldna, loft-
lausa gamla truntu... en þaö var meint sem raunhæf
gagnrýni.”
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.'
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ckki
næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals ó göngudeild Land-
spitaians, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistööinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni í sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcglunni í sima 23222,
slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar Iijá heilsugæzlustööinni í síma 3360.
Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 1966.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19.
Hellsuverndarstöðln: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæðingardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðlngarhelmlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitall: Alla daga fró kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. ogsunnud. ásamatlmaog kl. 15—16.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflröl: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspitall Hrlngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsifl Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúslö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifllsstaðaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Visthelmlllð Vlfllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20-21. Sunnudaga frákl. 14-15.
Söfnin
Borgarfoókasafh
Reykjavlkur
AÐALSAFN Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi aö
sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl.'13—19. Júll:
Lokaö vegna sumarleyfa. ^gúst: Mánud.—föstud.
kl. 13-19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,
■bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga—föstudaga kl. J4—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. mni—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa
{Og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slmi
27640. Opiö m&nud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
júlimánuÖ vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270.
Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað álaugard. 1. mai—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaöir vlös vegar um borgina.
Stjörnuspá
’sm
Spáin gUdir fyrir föstudaginn 24. desember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Einhverjar breytingar
koma til meö aö veröa á áætlunum þínum í dag til þess
aö þú getir hjálpaö eldri manneskju, sem er hjálpar
þurfi. Þú færö þessa hjálp margfaldlega endurgoldna.
Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Allt útlit er fyrir aö þú
verðir fyrir smávegis vonbrigöum í dag; þaö eru allar
líkur á aö þú veröir aö láta þig hafa þaö aö hlusta á ráö-
leggingar gamallar manneskju. Taktu því meö brosi.
Hrúturinn (21. mars—20. april): Vinur fjölskyldu þinnar
er í sviðsljósinu um þessar mundir og er mikiö rætt um
þaö meöal fólks. Faröu gætilega í aö gefa kunningjum
þínum ráö í persónulegum vandamálum þeirra.
Nautiö (21. april—21. maí): Nýr háttur á aö framkvæma
vissa hluti mun gera lausn þeirra auöveldari. Ef þú ferö í
verslunarleiðangur skaltu gæta þess aö athuga vel hvaö
þú kaupir. Ekki er allt sem sýnist.
' Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú skalt huga aö fjár-
málunum í dag. Ef þér finnst gaman aö fjárhættuspili
eöa áhættum á fjármálasviðinu ættir þú aö sinna slíku í
dag, því heppnin fylgir þér. Fjölskyldudeilur rísa út af
smámunum.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Eftir miklar og ítarlega
umræöur viö vin þinn muntu finna lausn á vandamáli,
sem snertir heimilislifið. Bjóddu heim til þín gestum í
kvöld.
Ljóniö (24. júli—23. ágúst): Einhver hrífst mjög af fram-
takssemi þinni og dugnaöi og þaö veitir þér mikla upp-
örvun. Notaðu kvöldiö til aö ræöa vandamál sem komiö
er upp á heimili þínu.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þetta verður heppnisdag-
ur. Vinsældir þinar aukast er þú segir frá fyrirætlunum
varöandi starf þitt. Tómstundaiöja sem þú tekur þér
fyrir hendur vekur sérstakan áhuga þinn.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú veröur aö gefa þér tima til
aö ljúka viö mikilvægar bréfaskriftir í dag. Ef þú lýkur
því muntu njóta frítíma þíns miklu betur. Kvöldiö gefur
mikla möguleika.
Sporðdrekinn (24. okt—22. nóv.): Þú færö gott tækifæri
til aö auka víösýni þitt í kvöld, og hittir einhverja at-
hyglisverða og sérstæða persónu. Þetta er góöur dagur
til aö fara í verslanir.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þú getur átt von á aö
fá ástarbréf meö póstinum í dag. Þú kemst aö raun um
aö þú hefur ekki haft rétt fyrir þér viðvíkjandi eitthvert
mál sem þú hefur haldiö mjög á lofti.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ef þú ert yfirhlaöin(n)
störfum og sérö ekki hvernig þú átt aö komast fram úr
þeim, skaltu vera óhrædd(ur) um aö biöja um hjálp.
Fólk í þínu merki er yfirleitt svo duglegt aö aðrir skirr-
ast viö aö bjóöa fram aðstoð sína.
Afmælisbarn dagsins: Þú kemur til meö aö taka mikinn
þátt í hvers konar félagslífi og þarft jafnvel aö gera upp
á milli heimboöa. Ástarævintýri, sem þú lendir í og held-
ur aö veröi ekki varanlegt, kemur á óvart meö því aö
endast lengi.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opiö
mánudaga—föstudaga fr6 kl. 11—21 en laugardaga
fr&kl. 14-17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: OpiÖ virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er aöeins opin
viö sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ARBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: OpiÖ
sunnudaga, þriÖjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega
frá9—18ogsunnudaga frákl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Scltjarnarncs.
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri. simi
11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
llitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akurcyri, simi 11414, Kefiavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vcstmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445.
Stmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarncsi,
Akureyri, Kefiavik og xVcstmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödcgis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað all?.n sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana.
Minningarspjöld
Minningarkort Barna-
spítalasjóös Hringsins
fást á eftirtöldum stööum:
Bókavcrzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan löunn, Bræöraborgarstlg 16.
Verzi. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörö hf., Hverfisg.
Verzl. ó. EUingsen, Grandagaröi.
Minningarspjöld
Blindrafólagsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjaröarapótcki, löunnar-
apóteki, Apóteki Kefiavikur, Háalcitisapóteki, Sint-
stööinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garösapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vik. Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Minningarkort
Landssamtaka
Þroskahjálpar
fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Simi
29901.
Krossgáta
Lárétt: 1 ástæða, 7 auli, 8 þögular, 10
kom, 11 gelti 12 álft, 14 fæða, 15 íþrótta-
félag, 16 fuglar, 18 reiöihljóð, 19 dreifa,
21 afls.
Lóðrétt: 1 nes, 2 karlmannsnafn, 3
mjúka, 4 óvissa, 5 býsnast, 6 gaur, 9
sefa, 10 tré, 13 nálægast, 16 illgjörn, 17
slár,20guð.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 vansi, 6 ká, 8 eta, 9 áöur, 10
tagl, 11 ósa, 12 umluðu, 15 reifari, 17
egna,18, rás, 20inn,21satt.
Lóðrétt: 1 vetur, 2 ata, 3 naglinn, 4
sálu, 5 ið, 6 kusur, 7 ára, 11 óðara, 13
megn, 14 rist, 16 fas, 17 ei, 19 át.