Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1982, Side 43
DV. FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER1982.
47
Útvarp
Fimmtudagur
23. desember
Þorláksmessa
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25. Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur Arna Böðvarssonar frá
kvöldinuáður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Þórður B. Sigurðsson
talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
„Kommóðan hennar langömmu”
eftir Birgit Bergkvist. Helga
Harðardóttir les þýðingu sína (23).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
lciksr
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Til-
kynningar.
10.45 Árdegis í garðinum, með
Hafsteini Hafliðasyni.
11,00 Við Poliinn. Ingimar Eydal
veiur og kynnir létta tónlist
(RUVAK).
11.40 Félagsmál og vinna. Umsjón:
Skúii Thoroddsen.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tiikynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Fimmtudagssyrpa. —
Asta R. Jóhannesdóttir.
15.00 Jóiakveðjur. Almennar
kveðiur. óstaðsettar kveðjur og
kveðjur til fólks, sem ekki býr í
sama umdæmi.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Jólakveðjur — framhald.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
19.50 „Helg cru jól”.
20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í
sýslum og kaupstöðum landsins.
FTutt verða jólalög milli lestra.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldstas.
22.35 Jólakveðjur — framhald. Tón-
leikar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp
Sjónvarp
Útvarpið á Þorláksmessu:
Tónlist í dag og á morgun:
Lestur jólakveð ja fyrirferðamikill
Lestur jólakveðjanna er orðinn einn
af þessum föstu punktum tilverunnar
og mörgum finnst þeir fyrst komast í
jólaskap þegar þær hef jast.
Dóra Yngvadóttir hefur umsjón með
jólakveðjunum og tjáði hún DV aö
fjöldi kveðjanna væri alltaf jafnmikill
og væru almennu kveðjumar mun
fleirienkveðjurí sýslurogkaupstaði.
JólakveOjur til sjómanna eru ekki með í jólakveðjulestrinum en hins
vegar er sórþáttur fyrir slikar kveðjur klukkan 13.30 á aðfangadag. pÁ
Eins og kunnugt er fer mestur hluti
útvarpsdagskrárinnar á Þorláks-
messu í lestur jólakveðja.
Fyrsti hlutinn verður lesinn frá
klukkan 15 til 15.40 og eru það kveðjur
almenns eölis, óstaðsettar kveðjur og
kveðjur til fólks sem ekki býr í sama
umdæmi og sendandinn.
Áfram er svo haldið klukkan 16.20
með sams konar kveðjur.
Klukkan 20 hefst svo lestur kveðja í
sýslur og kaupstaði landsins og eru
flutt jólalög milli lestra að vanda. Hlé
verður á lestrinum milli klukkan 22.15
og 22.35 en þá hefst lokalesturinn.
Sinfóníuhljómsveitin leggur sitt af mörkum
Hér verður drepið á nokkra tón-
listariiði sem eru á dagskránni í dag,
Þorláksmessu, og á morgun, aðfanga-
dag jóla. Ekki er nú víst að margir
hlusti sakir annríkis en ekki er að fást
um þaö.
Klukkan 19.50 í kvöld heyrum við
Sinfóníuhljómsveit Islands leika jóla-
lög í útsetningu Áma Bjömssonar,
undir stjórn Páls P. Pálssonar. Segja
má að þetta sé fastur liöur fyrir hver
jól.
Klukkan 19 á aðfangadag leikur
Sinfóníuhljómsveitin aftur og eru það
tónleikar í útvarpssal. Þar verður
fluttur trompetkonsert í D-dúr eftir
Johann Friedrich Fasch, fagottkonsert
í B-dúr K.191 eftir Mozart, konsert í h-
moll ópus 3 nr. 10 fyrir fjórar fiðlur,
stengjasveit og sembal eftir Antonio
Vivaldi og að síðustu sinfónía í D-dúr
eftir Jan Hugo Vórísék. Þetta er
fremur óvenjuleg efnisskrá. Höfundar
verkanna eru misþekktir.
Einleikarar eru Láms Sveinsson á
trompet, Bjöm Árnason á fagott,
Helga Ingólfsdóttir á sembal og þær
Guðný Guðmundsdóttir, Júlíana Elín
Kjartansdóttir, Sigríður Hrafnkels-
dóttir og Ágústa Jónsdóttir á fiðlur.
Á aöfangadagskvöld verður síðan
fluttur jólaþátturinn úr Messíasi eftir
Hándel og er það upptaka með
Sinfóníuhljómsveit Lundúna. Það
veröur ekki tíundað frekar en engum
ætti að veröa meint af að leggja eymn
við. Þó er nú hætt viö að fólk hafi í öðru
að snúast á þeim tíma. -PÁ.
Páll P. Pálsson stjómar Sinfóníu-
hljómsveitinni á tónleikunum í út-
varpinu í dag og á morgun.
Gleðileg jól
Starfsfólk Blóma
og ávaxta óskar
landsmönnum öll-
um gleöilegra jóla
og heillaríks árs.
Opið í dog til Jcl. 23.
Opið aðfangadag til kl. 15
Lokað jóladag.
Lokað annan í jólum.
Opið 27. des. kl. 9 til 21.
Allar skreytingar unnar af fag-
fólki. Krisfínu Magnúsdóttur, Unni
Gunnarsdóttur, Hönnu Dóru
Gunnarsdóttur og Hendrik
Berndsen.
’BLOVI tÁYLXIIR
Hafnarstræti 3, sími 12717 — 23317.
Veðrið
Veðurspá
Suðvestanátt, slydda og él vestan-
og sunnanlands en léttir heldur til
fyrir norðan og sunnan. Þykknar
þó upp með vaxandi suðvestanátt,
um allt land. Hiti rétt yfir 0 gráður
og mikill klaki yfir öllu.
Veðrið
hérogþar
Kl. 6 í morgun: Akureyri hálf-
skýjað 0, Helsinki hálfskýjað 3,
Kaupmannahöfn 1 stig og heið-
skírt, Ösló léttskýjaö -5 stig,
Reykjavík rigning og 2 stig, Stokk-
hólmur, heiöskýrt og 0-stig, Þórs-
höfn skýjað og 0-stig.
Kl. 18 í gær: Berlín skýjað og 4
stig, Chicago léttskýjað og 6 stig,
Feneyjar rigning og 5 stig, Frank-
furt rigning og 3 stig, Nuuk snjó-
koma og -4 stig, London skýjaö og 3
stig, Luxemborg snjókoma og -1
stig, Las palmas skýjað og 17 stig,
Mallorka heiðskírt og 3 stig,
Montreal léttskýjað og -8 stig, New
York léttskýjað og 5 stig, París létt-
skýjað og 5 stig, Róm rigning og 11
stig, Malaga léttskýjað 8, Vín snjó-
koma og 0 stig, Winnipeg snjókoma
ogOstig.
Tungan
Sést hefur: í Straumsvík
fer málmbræösla fram í
stórum kerjum.
Rétt væri: í Straumsvík
er málmur bræddur í
stórum kerum.
Gengið
■
gengisskrAiming nr. 231 -
23. DESEMBER 1982 KL. 09.15.
Eining kl. 12.00 Keup Sala Snla
. Bandarikjadollar 16.514 16.564 18.220
1 Sterlingapund 26.571 26.651 29.316
1 Kanadadoliar 13.346 13.387 14.725
1 Dönsk króna 1.9426 1.9585 2.1543
1 Norsk króna 2.3383 2.3453 2.5798
1 Sœnsk króna 2.2511 2.2579 2.4836
1 Finnskt mark 3.1047 3.1141 3.4255
1 Franskur franki 2.4303 2.4377 2.6814
1 Belg.franki 0.3518 0.3529 0.3881
1 Svissn. franki 8.2037 8.2285 9.0514
1 Hollenzk florina 6.2241 6.2429 6.8671
1 V-Þýzkt mark 6.8851 6.9060 7.5966
1 ítölsk líra 0.01192 0.01196 0.01315
1 Austurr. Sch. 0.9780 0.9810 1.0791
1 Portug. Escudó 0.1840 0.1846 0.2030
1 Spánskur peseti 0.1300 0.1304 0.1434
1 Japanskt yen 0.06892 0.06913 0.0760
1 írskt pund 22.864 22.933 25.226
SDR (sórstök 18.0956 18.1503
dráttarrðttindi) 1
( 29/07
Sknsvarl vegna genglsskráningar 22190. |
Tollgengi
Fyrir des. 1982.
Bandarikjadollar USD 16,246
Steriingspund GBP 26,018
Kanadadollar CAD 13,110
Dönsk króna DKK 1,8607
Norsk króna NOK 2,2959
Sœnsk króna SEK 2,1813
Finnskt mark FIM 2,9804
Franskur f ranki FRF 2,3114
Bolgískur franki BEC 0,3345
Svissneskur franki CHF 7,6156
\ Holl. gyllini NLG 5,9487
' Vestur-þýzkt mark DEM 6,5350
| ítölsk líra ITL 0,01129
: Austurr. sch ATS 0,9302
| Portúg. escudo PTE 0,1763
, Spánskur peseti ESP 0,1374
' Japanskt yen JPY 0,06515
írsk pund IEP 22.086
SDR. (Sérstök
dráttarróttindi)