Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Page 14
14 DV. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR1983. Framlög til húsnæðismála skorin niður ár eftir ár Eitt megineinkenni ríkisfjármála undanfarin ár er stórfelld skatta- hækkun. Skattahækkunin síöustu þrjú árin nemur rúmlega 3% af þjóðarframleiöslu, sem jafngildir 28 þúsund kr. á hverja 5 manna f jölskyldu í landinu. Jafnframt þessu hafa fjárveitingar til margvíslegrar uppbyggingar og eignaauka verið skornar niöur. Gott dæmi um þetta eru íbúðarbyggingar. Fjárveitingar til Byggingasjóös ríkisins — almenna húsnæðiskerfisins — hafa verið skomar sérstaklega niöur. Þótt lögð séu saman framlög rikisins til Byggingasjóðs verkamanna og Byggingasjóðs rikisins kemur i ljós aö á síðastliðnu ári námu f járveiting- ar úr rikissjóöi til þessa sam- eiginlega húsnæðiskerfis einungis rúmlega helmingi þess sem þær voru að raungildi árið 1978. Þetta hefur komið m.a. fram í stórfeildum samdrætti ibúðarhúsabygginga i landinu. Gera má ráð fyrir að þessi samdráttur hafi verið milii 15 og 20% í fyrra miðaðviðáriðl978. Kjallarinn Láruslónsson Afdrifarík stefnubreyting í húsnæðismálum: Undanfarin ár hefur oröið af- drifarík stefnubreyting í húsnæðis- ^ „Hér þarf að verða stefnubreyting eins og þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt til í þingsályktunartiliögu.” FJÖLDI NÝRRA ÍBLIÐA Á VEGUM EINSTAKLINGA SEM FENGU LÁN FRA HÚSNÆÐISMÁLASTJÓRN 1883 1687 ■ 1665 ■ ■ ■ ■ ■ □ □ □ □ □ □ 1978 1979 1980 1981 1982 áætlun FERSK- FISKUR OG FRAM- LEIÐSLU- EFTIRLIT I grein sinni í DV 11. janúar sl. fullyrðir Bjöm Dagbjartsson að ferskfiskmat skipti höfuðmáli fyrir alla hagsmunaaðila í sjávarútvegi og fyrir alla landsmenn. Eg vil nú ætla að Björn hnjóti þama allilla um framleiðslueftirlitiö með þessari f ull- yröingu sinni. Er ekki veriö að hengja bakara fyrir smiö? Það er ekki ferskfiskmatinu aö kenna að saltfiskverkuninni er víöa ábótavant, einnig skreiöarverkun og aö ógleymdri frystingunni. Þaö er höfuönauðsyn aö laga þessi mál meö betra og hreyfanlegra framleiöslu- eftirliti. Þaö leysir ekki ofan- greindan vanda framleiðslunnar aö hræra í ferskfiskmatinu. Ferskfiskmatiö er til þess aö flokka í gæðaflokka þann fisk sem landaö er og verðleggst hann eftir því mati um leið og hann skiptir um eigendur. Þetta gefur sjómönnum aðhald um góöa meöferö aflans um

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.