Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Page 15
DV. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR1983. 15 málum. Mikil áhersla hefur verið lögð á íbúðarhúsabyggingar á svo- nefndum félagslegum grundvelli, verkamannabústaði og leiguíbúðir. Þetta er út af fyrir sig góðra gjalda vert. A hinn bóginn hefur þetta veriö gert á þann hátt að beina fjármagni frá lánakerfi húsnæðismála sem stutt hefur einstaklinga til þess að koma þaki yfir sig. Það er einnig at- hyghsvert aö heildarframlög ríkisins til húsnæðismála hafa verið skorin niður að undanförnu meö framan- greindum afleiöingum. Beinar fjárveitingar til Bygginga- sjóðs ríkisins og Byggingasjóös verkamanna hafa verið skomar niður að raungildi svo sem hér segir frá 1978: (millj. nýkr.) hún í horfinu. Þetta er allt „átakið” i húsnæðismálum sem látið er í veðri vaka að gera eigi með þessari sér- stöku f járveitingu. Augljóst hverjir ráða stefnunni Þetta eru athyghsverðar staðreyndir fyrir ungt fólk sem er að koma sér upp húsnæði, auk þess sem lánskjör eru með þeim hætti sem raun ber vitni. Augljóst er að hér ráöa vinstri öflin í landinu ferðinni. Þetta kemur glöggt í ljós þegar skoðað er meðfylgjandi myndrit um fjölda nýrra íbúða á vegum ein- staklinga sem fengu lán frá Húsnæðismálastjórn undanfarin ár. Víst er það svo að lánaflokkum hjá Verðlag hvers árs Verðlag 1978 1978 erlOO 1978 50,9 50,9 100 1979 64,5 44,0 87 1980 75,3 33,0 65 1981 118,0 33,7 66 1982 168,5 31,0 61 Skv. frægum bráðabirgðalögum stofnuninni hefur fjölgað, frá 21. ágúst á sl. ári skyldi verja 85 millj. króna sérstaklega til húsnæðis- mála úr ríkissjóði á árunum 1982 og '83. Sú upphæð nægir rétt til þess að raungildi framlaga ríkisins minnki ekki á árinu 1983 niður í 50 af hundraði miðað við 1978, heldur helst tilhneigingin er greinileg. Hér þarf aö veröa stefnubreyting, eins og þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt til í þingsályktunartillögu á Alþingi. LárusJónsson alþingismaöur. HalldórHalldórsson tími liðið frá því að fiskur kom í mót- töku í vinnsluhúsum þangað til að hann er kominn í gegnum vinnsluna og á sumrin eru helgarvinnubönn, og eitt enn, það er aldrei ísaö nóg í fisk- inóttökunum. Björn talar um að nóg sé til af lögum og reglum um ferskfiskeftir- lit. Gallinn sé bara sá að hvorugt sé virt sem skyldi. Að bæta viö nýjum reglum b jóði upp á aö menn virði þær ekki frekar en þær reglur sem nú eru til. Hvað vill þá maðurinn með breyt- ingar ef ekkert er fariö eftir lögum og reglum, eins og hann fullyrðir? Höfuömálið er fyrst og fremst að framleiða ógallaða vöru svo að við missum ekki hina mikilvægu markaöi okkar á sjávarafurðum. Þau óhöpp sem upp hafa komið í fiskframleiðslunni aö undanförnu „Þau óhöpp sum ^/^1°” rða ehM framleiöslunm aöund nt^ hráefnis er sjó- ia að litlu leyti ra fand heldur að auirnir ha a ^^"meöferöar er borð í skipunum. Frá því að fisk- urinn er metinn af ferskfiskmati og þar til hann er kominn í gegnum vinnslu ber framleiðandinn og fram- leiðslueftirlitið ábyrgöina, ekki ferskfiskmatið eöa s jómenn. Það sem háir f ramleiðslunni meira nú en fyrir nokkrum árum er að einingar (fiskvinnsluhús) hafa margar hverjar stækkað og lengri verða ekki nema að litlu leyti rakin til þess hráefnis er sjómennirnir hafa skilað á land heldur að stærstum hluta til þeirrar meðferðar er fiskurinn fær þegar í land er komið. Þessa staðreynd mættu sér- fræðingar á borð við Björn Dag- bjartssonstaldra beturvið. Haildór Halldórsson skipstjóri. Blaðberi dagsins STEINGRÍMUR ERLENDSSON, 13ÁRA. Ber út í Stekkjahverfi II Er búinn að bera út meira eða minna síðan hann var 10 ára. Hefur áhuga á að starfa við tölvur þegar hann verður eldri. Reikningur skemmtilegastur í skólanum. Blaðburðarbörn óskast í eftirtafín hverfi • Lindargata • Sóleyjargata • Hvassaleiti • Kleppsholt • Sólheimar • Suðurlandsbraut Afgreiðsla DV Þverholti 11 Simi 27022 Sumarleyfiskönnun Lundaball í Eyjum Flygilsfætur i og siðferði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.