Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Síða 21
DV. FIMMTUDAGUK 20. JANUAR1983.
21
ir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
)t frá Axel Nikulássyni. Pétur skoraði 26 stig
DV-mynd: Friðþjófur.
l-inga
tlegur
> — „Við föllum ekki,”
íikinn
Pétur var góður hjá ÍR og við réðum lítið
við hann,” sagði Axel, sem skoraði mest
fyrir ÍBK eða 15 stig, öll í fyrri hálfleik. Axel
hefur oft leikið betur en í þessum leik og eftir
leikinn sprangaöi hann um í bol merktum
áletruninni. „Ég er ekki eins slæmur og
menn halda, ég er verri.” Oþarfa svartsýni
hjá svo góðum leikmanni.
Næstur Axel kom Jón Kr. Gíslason.
Hann skoraði 14 stig en hefur oft verið
betri. Miley var mjög góöur í vörninni og
Þorsteinn markvörður landsliðsins í
knattspymu átti góða kafla.
Leikinn dæmdu þeir Hörður Tuliníus
og Þráinn Skúlason. Dómgæsla þeirra
var að mínu mati nokkuö góð enda
kappamir nýkomnir af fundi dómara
þar sem reynt var að samræma dóm-
gæslu manna. Hver veit r.ema þeir
þyrftu kannski að funda oftar, dóm-
ararnir. -SK.
STAÐAN
Staðan í úrvalsdeildinni í körfuknattleik:
Valur 11 9 2 1034—890 18
Keflavik. 12 8 4 978—977 16
Njarðvík 11 6 5 921-920 12
KR 10 4 6 861-885 8
Fram 11 4 7 965—971 8
ÍR 11 3 8 813r-898 6
Stigahæstu leikmenn eru þessir:
Stewart Johnson, KR 422 stig
Val Brazy, Fram 284 stig
Valur Ingimundarson, UMFN 257 stig
Tim Dwyer, Val 252 stig
Axel Nikulásson, ÍBK 227 stig
Jón Kr. Gislason, ÍBK 206 stig
Rikharður Hrafnkelsson, Val 201 stig
Kristinn Jörundsson, ÍR 185 stig
Torfi Magnússon, Val 185 stig
Simon Ölafsson, Fram .181 stig
Þorsteinn Bjarnason, ÍBK 169 stig
Þorvaldur Geirsson, Fram 166 stig
Jón Sigurðsson, KR 157 stig
Hreinn Þorkelsson, ÍR 148 stig
Pétur Guðmundssou, ÍR (4leikir) 131 stig
Jón Steingrimsson, Val 131 stig
Þrótturum tókst
það ómögulega
— náði jafntefli við Víking 23-23 eftir að hafa verið 5 mörkum undir,
22-17, rétt fyrir leikslok
Páll.
Dómararnir voru þeir Grétar
Vilmundarson og Ævar Sigurðsson.
Þeir dæmdu þennan erfiða leik vel
framan af en misstu tökin á honum í
lokin. Sendu þeir þá Víkingana út af,
hvern á fætur öðrum — og það í
flestum tilfellum vegna ítrekaðra eða
grófra brota. Voru þeir því einum og
tveim færri þarna á lokasprettinum og
nýttu Þróttaramir sér það vel. Það var
þó alveg ófyrirgefanlegt af Vík-
ingunum að láta þá skora hjá sér þrjú
mörk á síöustu mínútunni — þar af tvö
mörk á síöustu 25 sekúndunum. Þau
mörk voru ekki dómurunum að kenna.
Leikurinn var allan tímann bráð-
skemmtilegur og spennandi og í
honum sáust oft frábærar leikfléttur og
virkilega góður handbolti. Vikingarnir
báru þar af hinum og virtust ekkert
hafa fyrir því að skora mörkin. Viggó
Sigurðsson var alveg í sérflokki í
þessum leik — skoraöi 10 mörk úr 12
eða 13 skotum — og Guðmundur Guð-
„Það þarf ekkert að vera að
skammast út i dómarana. Þeir misstu
jú tök á leiknum þarna i lokin en það
var samt alveg óþarfi af okkur að
missa þennan leik niður í jafntefli,”
sagði Viggó Sigurðsson, stjama
Vikings i leiknum við Þrótt i 1. deild-
inni í handknattleik, eftir lcikinn i
gærkvöldi.
Þar náöu Þróttarar með miklu harð-
fylgi og látum að vinna upp 5 marka
forskot Víkings, 22—17, og ganga út af
með annaö stigið eftir hörkumikinn og
skemmtilegan leik.
„Mér datt ekki í hug að við gætum
þetta. — Það virtist bara vera forms-
atriði fyrir þá að Ijúka þessu af,” sagöi
Páll Olafsson Þróttari eftir leikinn.
„Það er skandall fyrir lið eins og
Víking með allan þennan mannskap aö
missa niöur fimm marka forskot á
þennan hátt. Það má vel vera að þeim
detti í hug að kenna dómurunum
um það en þeir voru okkur ekki síður
óhagstæðir í leiknum en þeim,” sagði
Shuster frábær
— þegar Barcelona vann Aston Villa 1-0
V-Þjóðverjinn Berad Schuster átti
snilldarleik með Barcelona i gær-
kvöldi, þegar félagið vann fyrri Ieikinn
gegn Aston Villa í „Super-Cup” 1—0 í
Barcelona að viðstöddum 55 þús.
áhorfendum. — „Ef hann leikur eins
gegn okkur á Villa Park þá verðum við
i miklum erfiðleikum. Við verðum að
leika mun betur heldur en hér í Barce-
lona ef við ætlum okkur að leggja
Barcelona að velli,” sagði Tony
Barton, framkvæmdastjóri Aston
Villa.eftirleikinn.
Það var Marcos sem skoraöi sigur-
markið á 55. mín. — sendi knöttinn
fram hjá Nigel Spink markverði og
efst upp í markhorninu hafnaði
knötturinn. — „Við áttum að skora
fleiri mörk, en þessi sigur hefur aukið
sjálfstraust okkar fyrir seinni leikinn á
Villa Park á miðvikudaginn kemur,”
sagði Udo Lettek, þjálfari Barcelona,
og hann bætti viö: — „Barcelona er
frægt fyrir að vinna leiki á útivelli
jafnt sem á heimavelli.”
-sos.
Stórleikur hiá
McQueen
— þegar United vann Forest 4-0
Skoski landsliðsmaðurinn Gordon
McQueen, miðvörður Manchester
United, átti snilldarleik á Old Trafford
i gærkvöldi, þar sem United lagði
Nottingham Forest að velli 4—0 í ensku
deildabikarkeppnmni. McQueen, sem
lék sinn besta leik með féiaginu síðan
hann var keyptur frá Leeds, skoraði
Gordon McQueen með stórleik.
þrumumark eftir aðeins 2 min. og 49
sek. — knötturinn þandi út netið fyrir
aftan Steve Sutton, markvörð Forest,
og 44.400 áhorfendur fögnuðu ákaft.
Það var kalt í Manchester í
gærkvöldi og Old Trafford-völlurinn
var ísilagöur. Það létu leikmenn
United ekki á sig fá, þeir hreinlega
„skautuðu” fram hjá varnarmönnum
Forest í seinni hálfleik og bættu þá
þremur mörkum við. Yfirburðir þeirra
voru svo miklir að Gari Bailey, mark-
vörður United, var oft sem áhorfandi
— hafði lítiö sem ekkert að gera.
Steve Coppell, sem átti snjallan leik,
bætti öðru marki við (2—0) á 50. mín.,
þegar hann komst á auöan sjó eftir
fyrirgjöf frá Remi Moses og á 64. mín.
skoraði McQueen aftur — stökk hátt
upp og skallaði fyrirgjöf frá Arnold
Miihren í netið. Það var svo Bryan
Robson sem gulltryggði sigurinn á 86.
mín., eftir aö hafa fengið knöttinn frá
Duxbury.
Liðin sem léku voru skipuð þessum leik-
mönnum:
Man. Utd.: Bailey, Albiston, sem hélt John
Robcrtson algjörlega niðri, Duxbury,
McQueen, Moran, Robson, Coppell, Miihrcn,
Moscs, Whiteside og Staplcton.
Forest: Sutton, Swain, Gunn, Todd, Young,
Bowier, Hodge (S. Gray), Proctor, Robert-
son, Wallace og Davenport. -hsím/-SOS.
íþróttir
íþróttir
mundsson var hreint óborganlegur i
horninu..
„Þetta er minn besti leikur meö
Víking í vetur,” sagði Viggó eftir
leikinn. „Ég er aö klára að koma mér
fyrir hér heima og finn að þetta er allt
aö koma — vona bara að þetta haldi
áframsvona íúrslitakeppninni.
Þróttararnir sýndu oft mjög
skemmtilegan handbolta og þeir rugl-
uðu Víkingana oft illilega með breyti-
legum varnarleik — sérstaklega í
síðari hálfleiknum.Enginn bar þar af
öðrum — menn unnu vel saman aö
settu takmarki, sem var aö ná í eitt
stig eða tvö út úr leiknum. Það tókst og
þetta stig getur orðið Þrótti mjög svo
dýrmætt í baráttunni miklu um falliö í
2. deild sem nú er í vændum.
Mörkin í Iciknum gcrðu: Fyrir Þrótt. Páll
Ólafsson 5, Einar Sveinsson 5/4, Gísli Óskars
3, Konráð Jinsson 2, Magnús Margeirsson 2,
Lárus Karl 2, Lárus Lárusson 2, og þcir Jens
Jensson og Ólafur H. Jónsson 1 mark hvor.
Fyrir Viking: Viggó Sigurðsson 10/2, Guð-
mundur Guðmundsson 5, Sigurður Gunnars-
son 4 og þeir Steinar, Páll, Hilmar og Einar 1
mark hver. -klp-
9 Viggó — skoraði tíu mörk.
STAÐAN
Staöan í 1. deild Islandsmótsins
knattlcik eftir leikinn í gœrkvöldi:
hand-
Víkingur
FH
KR
Stjarnan
Valur
Þróttur
Fram
IR
13 8 3 2 282—260 19
13 9 0 4 348—289 18
12 8 0 4 274—223 16
13 7 1 5 261—259 15
13 6 1 6 270—247 13
13 5 2 6 264—272 12
12 4 1 7 255—267 9
13 0 0 13 227—372 0
NÆSTU LEIKIR
Síðasti lcikurinn í 13. umferðinni verður
leikinn í kvöld en þá mætast KR-Fram.
MARKHÆSTU MENN
Kristján Arason, FH 96/37
Eyjólfur Bragason, Stjörnunni 81/27
Páll Olafsson, Þrótti 68/3
Anders-Dahl Nilsen, KR 65/35
Þorgils Óttar Mathiesen, FH 63’0
Hans Guðmundsson. FH 57/7
Finnsk heimsfræg
Gönguskíði
sem allir skídagöngumenn þekkja
• Á Jarvinen gönguskiöum hafa unnist 132
Olympiuverðlaun og 227 heimsverðlaun.
• Gæðin mikil og verðið er hreint ótrúlegt.
Aðeins frá kr. 995,-
„ . 4
Fyrir w
alla SPORTVAL
TjOISKyldUna I laugavegi u«. vio hlemmtorg
* SIMAR 14390 b 26690