Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Page 22
22 DV. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR1983. Óska eftir aö taka 2ja til 3ja herbergja íbúð á leigu. Há greiðsla í boði. Upplýsingar í síma 11555. VEITINGA HÚSIÐ BORG .. ^ Styrkir tilnáms við lýðháskóla eða menntaskóla í Noregi Norsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa erlendum ungmennum til náms- dvalar við norska lýðháskóla eða menntaskóla skólaárið 1983—84. Ekki er vitað fyrir- fram hvort nokkur styrkjanna kemur í hlut fslendinga. Styrkfjárhæðin á að nægja fyrir fæði, húsnæði, bókakaupum og einhverjum vasapeningum. — llmsækjendur skulu eigi vera yngri en 18 ára og ganga þeir að öðru jöfnu fyrir sem geta lagt fram gögn um starfsreynslu á sviði félags- og menningarmála. — Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir 20. febrúar nk. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 12. janúar 1983. PANTANIR SÍMI13010 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29. r EINBÝLISHÚS - GARÐABÆR Nýlegt 140 fermetra einbýlishús til leigu í Garöabæ. Verð kr. 8.000,- á mánuði. Leigist til 6 mánaöa í senn. Vinsamlegast leggið nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild DV, Þverholti 11, merkt: „Einbýlishús338”. V SKILTI Falleg, útskorin skilti á húsið, sumarbústaðinn eða bátinn. Úrval trjá- tegunda. Sendið „nafnið” og við gerum tilboð Siðumúla 33, sími 82201, Box 117,101 Reykjavik. FRAMBOÐSFRESTUR Framboðsfrestur Ákveöið hefur veriö að viöhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar trúnaðar- mannaráðs og endurskoðanda í Starfsmanna- félaginu Sókn fyrir árið 1983. Framboðslistum eða tillögum skal skilaö á skrif- stofu félagsins, Freyjugötu 27, eigi síðar en kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 27. jan. 1983. Starfsmannafélagið Sókn. REGNHLÍFA- SAMTÖK Ágreiningur í Alþýðufiokknum — Hugmyndin um Bandalag jafnaöarmanna. Kviknaöi hún fyrst eftir flokksþing Alþýöuflokksins í haust þar sem þú tapaðir í varafor- mannskjöri? „Nú veröa menn aö skilja þaö að svona hugmyndir hafa auövitaö veriö til Ekki bara hjá mér eöa Helga Má Arthúrssyni eöa öörum sem meö mér hafa unnið náiö. Ég bið aðeins um aö menn horfi á þau málefni sem um er aö ræöa en láti persónur liggja á milli hluta. Þaö er alveg ljóst aö innan míns gamla flokks vorum viö mörg aö reyna að gera róttækar breytingar, annars vegar á félagskerfinu og hins vegar á málefnasviðinu. Regnhlífarsamtökin Félagslega má segja að þetta sé mjög einfalt. Allt er þetta gamla kerfi feiki- lega miöstýrt. Þaö rekur sig alla leiö aftur til heimsstyrjaldarinnar fyrri eins og í verkalýðshreyfingunni þegar menn töldu, með réttu, að styrjöldin viö atvinnurekendur væri svo hörö aö ekkert dygöi nema mjög forhert miöstýring á móti þeim. Þetta var eflaust rétt á sínum tíma. En nú hafa menn fariö út á þær brautir aö telja allt annars konar samfélags- gerö henta, og þá valddreifðari. Arum saman hafði verið ágreiningur um hvort hægt væri að snarbreyta til, sem viö töldum eölilegt framhald próf- kjaranna; skipta frá þessu miðstýröa appírati til þess sem menn eru nú farn- ir aö kalla regnhlifarsamtök. Þessi umræöa var í rauninni drepin fyrir réttu ári síðan innan Alþýðu- flokksins, lagabreyting var aö vísu gerö en framkvæmdin varð engin enda mikil völd og miklir hagsmunir í húfi. Ég vek athygli á að sams konar um- ræða er nú uppi innan Alþýðubanda- lagsins, eins og lesendur Þjóðviljans hafa oröið varir viö, þegar þeir segjast vera að fara aö fara að gera. Valddrerfing Skoðanamegin hafa menn tekist á um þetta lykilhugtak, valddreifingu. Þiö þekkið frumvarp sem viö höfum flutt um aö færa samningsvaldið inn á gólfið, ef launafólkiö svo kýs. Hug- myndir af þessu tagi voru ár eftir ár slegnarniður. Eg nefni kjördæmamáUð og menn veröa aö skilja um hvaö þaö snýst. Ai hverju hefur gamla flokkakerfið verið í vandræöum með þaö á fimmta ár? Þaö vefst varla fyrir mönnum hvort þingmenn eru 61 eöa 66. Þaö er ekki máliö. Á þessari spýtu hangir alveg' gífurleg hagsmunavarsla. Þingmenn þessara sömu flokka, eða menn nátengdir þeim, taka sæti í lykil- stofnunum stjómkerfisins. Og vitan- lega eru þeir aö fást þar við útdeilingu fjármagns. Ekki eftir hinum opnu leiðum, gegnum fjárlög, heldur eftir hinum lokuðu leiöum. Eg nefni ríkis- bankana, Framkvæmdastofnun, menningarmálin, útvarpsráö, flug- málastefnuna, flugráð, aöeins nokkur dæmi. Þegar lykilákvaröanir eru teknar í þessum stofnunum þýðir þetta aö gegnumsneitt eru þær í höndunum á nokkrum flokksræöismönnum. Um þetta hafa átökin m.a. snúist. Eg vildi ekki og vil ekki taka þátt í þessu. Og það er okkar sjónarmið, sem viö erum mörg um. „Hefði augljóslega orðið undir" Spurningunni get ég svo svaraö beint þannig, aö ég hefði sjálfsagt getaö veriö þarna einhvers staðar í framboöi en hefði augljóslega orðið undir þegar aö kosningum loknum. Undir þaö síöasta var aö renna upp fyrir mér, og mínum nánustu vinum í þessum leik, að svo heföi getaö fariö aö unnist heföi persónulegur sigur en um leiö að viö heföum beðiö málefnalegan ósigur og þá jafnvel að fullu og öllu og viö orðiö fangar í kerfinu. Það var

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.