Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Side 24
24
Smáauglýsingar
DV. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR1983.
Sími 27022 Þvorholti 11
Til sölu
Philco þvottavél til sölu
á 1000 kr., uppþvottavél frá Fönix kr.
2000 og létt sófasett, fæst gefins, þarfn-
ast klæðningar. Uppl. í síma 81115.
Ljósritunarvél,
Savin 220 Copier Electromix meö
pappírsrúllu til sölu, vél í mjög góöu
standi. Ellingsen, Ananaustum, sími
91-28855.
Skólar — félagasamtök
Til sölu lítið notaður Rex-Rotary 1502 S
offsetfjölritari með fylgihlutum, hag-
kvæmt verð ef samið er strax. Uppl. í
síma 50350 á kvöldin.
Fólksbíla- og jeppakemir,
léttar og sterkar, stærsta gerðin hent-
ar sérlega vel fyrir vélsleða, hægt er
að fá ýmsar útgáfur, t.d. með sturtum,
lausum göflum, mismunandi langar —
allt að 2,70 m. Verð frá kr. 11.000.
Tveggja metra skúffa með styrkingum
frá kr. 7.000. Mótun hf., Dalshrauni 4,
Hafnarfirði, sími 53664 og 53644.
Ný billjardborð til sölu,
6 feta með marmaraplötu og 7 feta
borð meö tréplötu. Mjög gott verð.
Uppl. í síma 31694.
Til sölu
3 tonna rafmagnsspil. Uppl. í síma 99-
5657 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20.
Fornverslunin Grettisgötu 31,
sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð,
furubókahillur, stakir stólar, svefn-
bekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiðir
svefnsófar, borðstofuborð, blóma-
grindur, kælikista, kæliskápar og
margt fleira. Fomverslunin Grettis-
götu 31, sími 13562.
Dún-svampdýnur.
Tveir möguleikar á mýkt í einni og
sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni
8, simi 85822.
Óskast keypt
Vantar tilfinnanlega
eldhússtóla, boröstofustóla, mínútu-
grill, sjálfvirka kaffikönnu og margt
fleira í búskapinn í dýrtíðinni fyrir
sanngjarnt verö eða ekkert. Uppl. í;
síma 24313.
Oska að kaupa
tvær harmóníku-hurðir (hansahurðir),
helst með gallonklæðningu, ekki skil-
yrði. Uppl. á daginn til kl. 18 í síma
85048, biöjið um Helga eöa Hallgrím.
Rafmagnsritvél.
Oska eftir að kaupa rafmagnsritvél, á
sama stað er til sölu skólaritvél. Uppl.
ísíma 45843.
Fristandandi skilveggur
og skrifstofuhúsgögn óskast keypt,
eingöngu vel útlítandi húsgögn koma
til greina. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-490
Vil kaupa dísil ljósavél,
10—12 kw. Uppl. í síma 94-1234 og 94-
1431.
Oska eftir að kaupa
hreinlætistæki, handlaug og WC, einn-
ig eldavél. Uppl. í síma 31254.
Oska eftir eldavél
fyrir lítiö, verður að vera í lagi. Uppl. í
síma 28128.
Suðupottur
100 lítra Rafha suðupottur óskast, aðr-
ar tegundir koma til greina. Uppl. í
síma 19750 frá kl. 11—16.
Kaupi bækur, gamlar og nýjar,
heil bókasöfn og stakar bækur, íslensk
póstkort, pólitísk plaköt, gamlan ís-
lenskan tréskurð, eldri málverk, ís-
lensk og erlend. Veiti aðstoö við mat á
bókum og listaverkum fyrir dánar- og
skiptabú. Bragi Kristjánsson, Hverfis-
götu 52, sími 29720.
Verzlun
Bókaútgáf an Rökkur,
Flókagötu 15. Utsalan heldur áfram til
mánaöamóta.Uppl. í síma 18768.
Músikkasettur og hljómplötur,
islenskar og erlendar, mikið á gömlu
verði, TDK kassettur, töskur fyrir
hljómplötur og videospólur, nálar fyrir
Fidehty hljómtæki, National rafhlöð-
ur, ferðaviðtæki, bíltæki, bílaloftnet,
Radíoverslunin Bergþórugötu 2, súni
23889.
Fyrir ungbörn
Góður Hókus pókus barnastóll
óskast keyptur á hagstæðu veröi. Uppl.
í síma 46648.
Fyrstu skór barnsins
koparhúðaöir og gerðir aö varanlegri
eign. Póstsendum. Afgreiðslutímar
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 16—19.
Þórdís Guðmundsdóttir, Bergstaða-
stræti 50 a 101 Reykjavík, simi 91-
20318.
Vetrarvörur
Svigskíði.
K 2, lengd 1,90 og 1,80 ásamt Salomon
444 bindingum og skóm nr. 37 og 41 til
sölu. Einnig gönguskíði 190 cm og skór
nr. 36. Uppl. í síma 42977.
Vélsleði til sölu,
Ski-doo Blizzard MX 5500 árg. ’81, í
góöu ástandi, m.a. nýtt belti og nýtt
drif. Uppl. í síma 96-62449 milli kl. 17 og
19.
Kerra undir véisleða
til sölu. Uppl. í síma 52918.
Skíðaviðgerðir
Gerum við sóla á skíöum, setjum nýtt
lag. Skerpum kanta, réttum og límum
skíði. Menn með sérþekkingu á skíða-
viðgerðum. Sporval — skíðaþjónusta,
Hlemmtorgi.
Skautaviðgerðir
Skerpum skauta og gerum viö. Sport-
val — skautaþjónusta, Hlemmtorgi.
Vélsleði í sérflokki
Til sölu vel með farinn Kawasaki LTD,
82 hestöfl, árg. ’82, ekinn aðeins 3 þús.
km, nýyfirfarinn, í toppstandi. Skipti á
pickup koma til greina. Uppl. gefnar í
síma 96-62202 milli kl. 19 og 22.
Fatnaður
Viðgerðir og breytingar á
skinn- og leöurfatnaöi og leöurtöskum,
einnig leðurfatnaður eftir máli og alls
konar sérpantanir. Leðuriðjan, Braut-
arholti 4, símar 21754 og 21785.
Húsgögn
Nýtt f uruhjónarúm til sölu,
verð 8 þúsund, einnig eldhúsborð frá
Stálhúsgögnum, vínrautt, verð 5500.
Uppl. í síma 21578.
Til sölu sófasett
á kr. 2.500. Uppl. í síma 54980 eftir kl.
19.
Verksmiðjuútsala
á hinum vinsælu Sívaló hillum. Uppl.
að Helluhrauni 14, Hafnarf. Geirinn
sf.
Hjónarúm til sölu,
dýnur fylgja. Uppl. í síma 25885.
Svefnsófar.
Til sölu 2ja manna svefnsófar, góðir
sófar á góðu verði, stólar fáanlegir í
stíl, einnig svefnbekkir og rúm.
Sérsmíöum stærðir eftir óskum.
Klæðum bólstruð húsgögn. Sækjum
sendum. Húsgagnaþjónustan, Auð-
brekku 63 Kópav., sími 45754.
Mjög vel meö farið
Happysófasett til sölu. Uppl. í síma 92-
3501.
Old Charm hornskápur með gleri til sölu, 3ja mán. gamall. Uppl. í síma 33549.
Ljóst hjónarúm meö nýjum dýnum til sölu. Uppl. í síma 73848 eftir kl. 17.
Bólstrun |
Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikið úrval áklæða og leöurs. Komum heim og gerum verðtilboð yður aö kostnaðarlausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595.
Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440, og kvöldsími 15507.
Heimilistæki
Isskápur og eldavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 22581.
Hljóðfæri |
Gamalt pianó til sölu. Uppl. í síma 83317 eöa 39522.
Viscount Caberete De Lux rafmagnsorgel til sölu. Uppl. í síma 83764.
Hammondorgel óskast. Vil kaupa Hammondorgel með trommuheila. Uppl. í síma 99-4567 eftir kl. 16.
2góðirl00W gítarmagnarar til sölu, Marshall og HH, einnig Yamaha rafmagnsgítar. Uppl. í síma 42322 eftir kl. 10.
Tveggja borða CDX hljómsveitarorgel til sölu með moog ásamt Yamaha Lesley og Morley Volumepetal. Uppl. í síma 99-2338 eftir kl. 19.
Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel. Ný og notuö í miklu úrvali til sölu, hag- stætt verö. Tökum notuð orgel í um- boðssölu. Hljóövirkinn sf., Höfðatúni 2., Sími 13003.
| Hljómtæki
Sem nýtt Sony TC-FX5C segulband til sölu. Uppl. í síma 82445 e. kl. 19.
Hljómtæki til sölu, frábær tæki: magnari, 2X110 vött, hátalarar 250 vött með Monster köpl- um, plötuspilari og Processories. Allt nýlegt. Selst með allt aö 50% stað- greiðsluafslætti. Uppl. í síma 42623 allan daginn.
Hljómtæki til sölu plötuspilari, magnari og tveir hátalar- ar, gamalt en gott og mjög vel meö far- ið. Verð 9 þús. kr. Uppl. í síma 42930.
| Teppaþjónusia
Gólfteppahreinsun. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og skrifstofum, er meö nýja og mjög fullkomna djúp- hreinsivél sem hreinsar með mjög góðum árangri, einnig öfluga vatnsugu á teppi sem hafa blotnað, góð og vönd- uö vinna skilar góöum árangri. Sími 39784.
Teppalagnir — breytingar
strekkingar. Tek að mér alla vinnu við
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Teppi
Vel með farið
alullarteppi, 28 ferm, grænmunstrað,
til sölu. Verð 1.800. Uppl. í síma 34868
eftir kl. 18.
Videó
Eins mánaðar VHS
stereovideotæki til sölu. Uppl. í síma
40675.
Video til sölu,
Fisher Beta tæki, rúmlega 1 árs, 9 spól-
ur fylgja. Uppl. í síma 42318 e. kl. 18.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Videospólur til leigu, VHS
og Beta, allt nýtt efni. Einnig nýkomn-
ar myndir með ísl. texta. Erum með
nýtt, gott barnaefni með ísi. texta.
Opið alla virka daga frá kl. 13—22,
laugardaga frá kl. 11—21 og sunnu-
daga frá kl. 13—21.
Myndbönd tii leigu og sölu.
Laugarásbíó-myndbandaleiga. Mynd-
bönd með íslenskum texta í VHS og
Beta, allt frumupptökur, einnig mynd-
ir á texta í VHS og Beta. Myndir frá
CIC, Universal, Paramount og MGM.
Einnig myndir frá EMI með íslenskum
texta. Opið alla daga frá kl. 17.30—
21.30. Sími 38150. Laugarásbíó.
VHS-myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS. Opið alla
daga kl. 12—23, laugardaga 12—23,
sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn
Stórholti 1 (v/hliðina á Japis), sími
35450.
Prenthúsið Vasabrot og video.
Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals
fjölskylduefni frá Walt Disney o.fl.
Vasabrotsbækur viö allra hæfi;
Morgan Kane, stjörnuróman, ísfólkið.
Opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 13—
20, laugardaga 13—17, lokað sunnu-
daga. Vasabrot og video, Barónsstíg
lla.sími 26380.
Video-augað Brautarholti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS
myndum á 40 kr. stykkiö. Barnamynd-
ir í VHS á 25 kr. stykkiö, leigjum einnig
út VHS myndbandstæki, tökum upp
nýtt efni öðru hverju. Opið mán.—
föstud. 10—12 og 13—19, laugard.- og
sunnud. 2—19.
Videobankinn, Laugavegi 134, ofan
við Hlemm. Meö myndunum frá okkur
fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar
frábærar myndir á staönum. Leigjum
einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm
sýningarvélar, slidesvélar, video-
myndavélar til heimatöku og sjón-
varpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu
með professional videotökuvél, 3ja
túpu, í stærri verkefni fyrir fyrirtæki
eöa félagsamtök, yfirfærum kvik-
myndir á videoband. Seljum öl,
sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur
og hylki. Opið mánudaga til laugar-
daga frá kl. 11—22, sunnudaga kl. 14—
20, sími 23479.
VHS Video Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS. Opið mánudaga—föstudaga
frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13—
17. Lokaö sunnudaga. Véla- og tækja-
leigan hf.,sími 82915.
Videomarkaðurinn Reykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrif VHS, leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Nýkomið gott úrval mynda frá Wamer
Bros. Opið kl. 12—21 mánudaga til
föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og
sunnudaga.
Videoklúbburinn 5 stjömur.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af
góðum myndum. Hjá okkur getur þú
sparað bensínkostnaö og tima og haft
hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítið
meira gjald. Erum einnig með hið
hefðbundna sólarhringsgjald. Opið á
verslunartíma og á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 17—19. Radióbær,
Ármúla 38 Rvk.
Fyrirliggjandi í mikiu
úrvali VHS og Betamax, video-spólur,
videotæki, 8 og 16 mm kvikmyndir,
bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýninga-
véla og margs fleira. Erum alltaf að
taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta
myndasafn landsins. Sendum um land
allt. Opiö alia daga kl. 12—23, nema
laugardaga og sunnudaga kl. 13—23.
Kvikmyndamarkaðurinn Skólavöröu-
stíg 19, simi 15480.
Nordmende videotæki
til sölu, eins árs. Uppl. í síma 27847.
Videosport sf. auglýsir:
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæði Miðbæjar Háaleitis-
braut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath.
opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til
leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með ís-
lenskum texta. Höfum einnig til sölu
óáteknar spólur og hulstur, nýtt Walt
Disney fyrir VHS.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndbandstæki og mynd-
bönd fyrir VHS kerfi, allt original upp-
tökur. Opið virka daga frá kl. 18—21,
laugardaga kl. 17—20 og sunnudaga
frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnarfjarð-
ar Lækjarhvammi 1, sími 53045.
Islenskt video.
Tilvalin gjöf til viðskiptavmar eða
kunningja erlendis er myndband með
einni hinna vinsælu verðlaunakvik-
mynda Vilhjálms og Osvalds Knudsen
á VHS/Beta kassettu NTSC/PAL kerfi
á allt að 11 tungumálum, verð ca 1090
kr. Hefjum mjög fljótlega eigin útleigu
á íslenskum útgáfum myndanna.
VOKFILM Brautarholti 18, Reykjavík,
sími 22539. Elsta starfandi kvikmynda-
gerð landsins, stofnsett 1947.
Kaupum og tökum
í umboðssölu videotæki, sjónvörp og
videospólur. Hringið eöa komið. Sport-
markaðurinn Grensásvegi 50, sími
31290.
Garðbæringar og nágrenni.
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Opiö mánudaga-föstudaga
17—21, laugardaga og sunnudaga 13—
21. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðar-
lundi 20, sími 43085.
VHS — Videohúsið — Beta.
Nýr staður, nýtt efni í VHS og BETA.
Opið alla daga frá kl. 12—21, sunnu-
’daga frá kl. 14-20, sími 19690. BETA
— Videohúsið — BETA Skólavörðustíg
42.
Sjónvörp
26” litsjónvarp,
með f jarstýringu, til sölu. Uppl. í síma
92-8477 eftirkl. 19.
Tölvur
Tölvukennsla.
Námsflokkar Reykjavíkur bjóöa 10
vikna 40 kennslustunda námskeið í
tölvufræðum. Kennd veröa grund-
vallaratriði forritunarmálsins BASIC
ogmargtfleira.Uppl. ísíma 14106.
Ljósmyndun
Canon 814E kvikmyndatökuvél
til sölu, einnig þrífótur. Uppl. í síma 92-
1544.
Dýrahald
Sérverslun fyrir hestamenn.
Truner reiðbuxur, Wembley reiðbux-
ur, frönsk reiðstígvél, þýsk reiðstígvél,
höfuðleður, stallmúlar, múlar, taum-
ar, fjaðrir, skallaskeifurnar, þessar
sterku, og margt, margt fleira. Hag-
stætt verð. Hestamaðurinn, Ármúla 4,
sími 81146.
Reiðvörur.
Urval af góðum vörum fyrir hesta og
hestamenn, hnakkar og beislabúnað-
ur, múlar, skeifur o.fl. Tómstund,
Grensásvegi 7,2. hæö.