Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR 1983. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu tvær, fallegar og ganggóðar, tamdar hryss- ur, alþægar. Uppl. í síma 84849 eftir kl. 19. Góður unglinga- eða konuhestur til sölu, þýður og þægur. Uppl. ísíma 74883. Hestamenn. Á fáksspori, eftir Sigurbjörn Bárðar- son, er bók sem enginn hestamaður getur látið fram hjá sér fara. Bókin fjallar um alla helstu þætti er varða meðferö reiöhesta, keppnishesta og umhirðu hesta. Verð kr. 350.00. Send- um hana hvert sem er að viðbættum póstkröfukostnaði. Eiðfaxi, sími 91- 85316. Til sölu mjög efnilegur foli, 5 vetra, rauður, þægur, byrjunar- taminn, einnig tveggja vetra, gullfall- eg hryssa, faðir Neisti 587. Skollagróf sími 92-2810. 3 hesthúspláss með fóöri á Reykjavíkursvæðinu til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-351 Tveir alhliða hestar eru til sölu og einn foli í skiptum fyrir bíl. Uppl. í síma 51489. Tek hross í tamningu og þjálfun í vetur, hef einn- ig pláss til sölu. Þorvaldur J. Kristins- son Miðfelli, sími 99-6721. Hjól Honda XR500, árg. ’80, til sölu. Uppl. í síma 42566 eftir kl. 18. Honda MB, árg. ’81, til sölu, hvít í góöu ástandi. Uppl. í síma 11188 eða í Engihlíö 9 milli kl. 18 og20. Nýtt tvíhjól með hjálparhjólum til sölu, er með hækkanlegu sæti og stýri, verö kr. 1 þúsund. Allar aðrar upplýsingar í síma 20524 eftir kl. 19. Honda MT-50 til sölu, árg. ’81. Uppl. í sima 18897 eftir kl. 19. Til sölu Suzuki RM 370 ’78 gott hjól, verö 22000, 15000 staðgreitt. Uppl. í síma 76946. Bifhjólaþjónusta. Höfum opnaö nýtt og rúmgott verk- stæði að Hamarshöföa 7. Gerum við allar tegundir bifhjóla, einnig vélsleða og utanborösmótora. Höfum einnig fyrirliggjandi nýja og notaða varahluti í ýmsar tegundir bifhjóla. Ath. nýtt símanúmer: 81135. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Splunkunýr Yamaha utanborðsmótor til sölu, 40 ha. með rafstarti, verð 30—35 þús. kr. Uppl. í síma 92-3109 og 92-6103 eftir kl. 19. Bátasala-skipasala. Viljir þú selja þá láttu skrá bátinn hjá okkur. Við seljum allar geröir og stæröir af bátum og ýmislegt til þeirra: Plastbaujustangir, álbauju- stangir, állínugogga, úrgreiðslugogga, hagajárn, fiskistyngi. Smásala, heild- sala. Þorskanet, grásleppunet, gúmbjörgunarbátar og fleira. Bátar og búnaður, Barónsstíg 3, sími 25554. Sölumaður Brynjar Ivarsson, sími 75514. Lögmaður Valgarður Kristjánsson. Fasteignir Akranes. Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúö sem þarfnast lag- færingar, lágt verð, einnig til sölu steyptir sökklar undir einbýlishús á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 93- 2201 eftir kl. 19 á kvöldin. Varahlutir Ö.S. umboðið. Sérpöntum varahluti og aukahluti í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Af- greiðslutími ca 10—20 dagar eða styttri ef sérstaklega er óskað. Margra ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Höf- um einnig á lager f jölda varahluta og aukahluta. Uppl. og myndbæklingar fyrirliggjandi. Greiðsluskilmálar á stærri pöntunum. Afgr. og uppl. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22 Kópavogi, kl. 20—23 alla virka daga, sími 73287. Póstheimilisfang Víkurbakki 14, Pósth. 9094 129 Rvík. Ö.S. Umboðið, Akureyri Akurgerði 7E, sími 96-23715. Verðbréf Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaðurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi)sími 12222. Til bygginga Rafmagnsþílofnar. Til sölu eru 14 rafmagnsþilofnar af ýmsum stæröum. Uppl. í síma 99-3854 eftir kl. 19. GB Varahlutir-Speed Sport. Hraðpöntum varahluti og aukahluti í flesta bíla. Kynntu þér verð og skoðaðu myndalista yfir aukahluti í fólks-van- jeppabíla. Vatnskassar í bandaríska bíla á lager. Opiö þriöjud.- miðvikud,- fimmtud. kl. 20-22, sími 86443. Alla aðra daga: sími 10372 frá kl. 19. GB Varahlutir Bogahlíð 11 R. Pósthólf 1352,121 Reykjavík. Kynntu þér okkar verð. Óska eftir vél í Mözdu 616 árg. ’74. Uppl. í síma 92- 2055. Til söiu varahlutir í: Mercury Comet ’74, Mercury Cougar ’69—’70, Ford Maverick ’71, Ford Torino ’70 Ford Bronco ’68—’72, Chevrolet Vega ’74, Chevrolet Malibu ’72, Dodge Dart’71, Piymouth Duster ’72, Volvo 144 árg. ’71 Cortina ’72—'74, Volkswagen 1300 ’72—’74, Toyota Carina ’72, Toyota Mark II ’72, Toyota Corolla ’73, Datsun 1200, ’73, Datsun 100 A ’72, Mazda 818 ’72, Mazda 616 ’72, Lada 1600 ’76, Lada 1200 st. ’74, Fiat 132 ’73, Austin Mini 1275 ’75, Austin Mini 1000 ’74, Morris Marina ’75, Opel Rekord ’71, Hilman Hunter ’74, Skoda 110 ’76, Vauxhall Viva ’74, Citroen GS ’72, Kaupum böa til niðurrifs, sendum um allt land. Opiö frá 9—19 og 10—16 laugardaga. AÖalpartasalan, Höfða- túni 10, sími 23560. Bátar 22 feta Flugfiskur óinnréttaður, úr Vogunum. Uppl. síma 96-24281. Til sölu varahlutir í Galant 1600 ’ ’80 ■ Honda Civic ’75 Saab 96 ’74 Lancer ’75 X°ívo Benz 230 70 Volvol44 72 Benz 2200 D 70 .Volvo 164 ’70 Mini Clubman 77 F*at 131 ’78 Mini 74 Fiat 132 ’74 M-Comet 72 Ford Transit 70 CH.Nova’72 A-AUegro’79 CH. Malibu 71 Lada 1500 ’78 Hornet 71 Lada 1200 ’80 Jeepster ’68 Mazda 818 74 Willys ’55 Mazda 616 73 Bronco ’66 Mazda 929 76 Ford Capri 70 Mazda 1300 72 Datsun 120 Y 74 VW1303 73 Datsun 160 J 77 VW Microbus 71 Datsun Dísil 72 VW 1300 73 Datsun 100 A 75 vw Fastback 73 Datsun 1200 73 Trabant 77 Range Rover 72 F ord Pinto 71 [ Galant 1600 ’80 Ford Torino 71 Toyota Carina 72 M Montego 72 Toyota Corolla 74 Escort 75 Toyota MII73 Escort Van 76 Toyota MII 72 Cortina’76 M-Marina 75 CitroenGS’77 Skoda 120 L 78 Citroer. DS 72 Simca 1100 75 Sunbeam 1600 75 Audi 74 GPel Hekord 70 V-Viva 73 Dodge Dart 70 :Ply. Duster 72 D-Sportman 70 Ply-Fury 71 D-Coronet 71 Ply-Valiant 71 Taunus 20 M 71 Peugeot 404 D 74 Renault 4 73 'Peugeot 504 75 Renaultl2 70 'Peugeot204 ’72 O.fl. O.fl. Saab 99 71 Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Stað- greiðsla. Sendum um allt land. Opið frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44 EKóp.,sími 72060. V arahlutir-áby rgð. Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiða t.d.: Toyota Cressida ’80, Fiat 131 '80, Toyota Mark II77, Ford Fairmont ’79, Toyota MII75, Range Rover 74, Toyota MII 72,' Ford Bronco 73, Toyota Celica 74 A-Allegro ’80, Toyota Carina'74, Volvol42’71, Toyota Corolla 79, Saab 99 74, Toyota Corolla 74; Saab 96 74, Lancer 75, Peugeot 504 73, Mazda 929 75, Audil00’75, Mazda 616 74, Simcall00’75, Mazda 818 74, Lada Sport ’80, Mazda 323 ’80, Lada Topas ’81, ' Mazda 1300 73, Lada Combi ’81, Datsun 120 Y 77, Wagoneer’72, Subaru 1600 79, Land Rover 71, Datsun 180 B 74 Ford Comet 74. Datsun dísil 72, Ford Maverick 73, Datsun 1200 73, Ford Cortína 74, Datsun 160 J 74, FordEscort 75, Datsun 100 A 73, Skoda 120 Y ’80, Fiat 125 P ’80, Citroen GS 75, Fiat 132 75, Trabant 78, Fiat 127 75, Transit D 74, Fiat 128 75, Mini 75, o.fl. o.fl. . jÖ. Charm. 79 o.fl. o.fl. Ábyrgð á öllu. Allt inni þjöppumælt og gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla t:l niðurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf, Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reyniö yiöskiptin. _ Ö.S. umboðiö Fjöldi notaöra varahluta á lager, t.d. gírkassar: 1. stk. C-6 fyrir Ford, 351/400-M, 3 stk. 4-gíra HD gírkassar fyrir Ford 4X4, 1 stk. 4-gíra HD gírkassi fyrir Blazer 4X4, 1 stk. 3-gíra kassi meö millikassa án quatratrack fyrir Wagoneer, 1 stk. 4-gíra HD Ford gírkassi með millikassa4x4. Hásingar: 1 stk. Spicer 44 Ford P.U. framhásing fyrir4x4, tilvalinníEconoline, Van., 1 stk. Spieer 44 framliásing með diskum fyrirWagoneer6bolta, 1 stk. Spicer 44 afturhásing fyrir Wagoneerö bolta. Vélar: 2 stk. CAD/OLDS 80—81 dísilvélar með kössum, 1 stk. Range Rover v-8, 2 stk. 4-cyl. dísilvélar fyrir VW Golf og fl., 1 stk. 305 cub.in. Chevy v-8 ný. Samstæða: 1 stk. Oldsm Delta 88, árg. 79, fram- endi komplett. Stýrismaskínur: 1 stk. aflstýri fyrir GM fólksbíla. Upplýsingar: Ö.S. umboðið, Skemmu- vegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 virka daga. Sími 73287. Ö.S. umboðið Akureyri Akurgerði 7E kl. 20—23 virka daga, sími 96-23715. 4 cyl. 94 hestafla dísilvélar úr Benz sendibílum til sölu, ásamt 5 gíra kössum og öllum varahlutum þar á meðal nýjum dekkjum. Einnig 2 stk. 4 gíra Chevrolet kassar. Uppl. í síma 72415 eftirkl. 19. Vantar frambretti á Toyota Mark II árg. 73. Uppl. í síma 23924 e.kl. 19. Ford Mercury Comet Oska eftir sjálfskiptingu í Mercury Comet árg. 73. Vinsamlegast hringiö í síma 99-5118 eftir kl. 19. 440 cub. vél í Chrysler óskast, Herta stimpla í 440 cub. eða 383 cub. Heitan ás í 383 cub. Læsingu á 8 3/4 og diskabremsur úr Dodge eða Plymouth. Uppl. í síma 35020 og eftir kl. 20 í síma 26285 eða 16833. Varahlutir, dráttarbíll, ábyrgð, gufuþvottur. Höfum fyrirliggjandi j varahluti í flestar tegundir bifreiða. Einnig er dráttarbíll á staðnum til | hvers konar bifreiöaflutninga. Tökum að okkur að gufuþvo vélasali, bifreiðar og einnig annars konar gufuþvott. Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif- reiðar: A-Mini 74 Mazda 818 75 A. Allegro 79 Mazda 818 delux 74 Ch. Blazer 73 Mazda 929 75—76 Ch.Malibu71-73 Mazdal300’74 Datsun 100 A 72 M. Benz 250 ’69 Datsun 1200 73 M.Benz200D’73 Datsun 120 Y 76 M.Benz508D Datsun 1600 73 Plym. Duster 71 Datsun 180 BSSS 78 Plym. Fury 71 Datsun 220 73 Plym. Valiant 72 Dodge Dart 72 Saab 96 71 Fíat 127 74 Saab99’71 Fíat 132 74 SkodallOL’76 F.Bronco’66 Skoda Amigo 77 F. Comet 73 Sunb. Hunter 71 F. Cortina 72 Sunbeam 1250 71 F. Cortina 74 Toyota Corolla 73 F.Cougar’68 Toyota Carina 72 F.Taunusl7M’72 Toyota MII stat. 76 | F. Escort 74 Trabant 76 F. Taunus 26 M 72 Wagoneer 74 F. Maverick-’70 Wartburg 78 F. Pinto 72 Vauxhall Viva 74 Honda Civic 77 Volvo 144 71 Lancer 75 VW1300 72 Lada 1600 78 VW Microbus 73 Lada 1200 74 VW Passat 74 Mazda 121 78 ábyrgð á öllu. Mazda 616 75 Öll aöstaða hjá okkur er innandyra, þjöppumælum allar vélar og gufuþvo- um. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Staðgreiösla. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar, Smiöjuvegi 12. | Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga og 10—16 laugar- daga. Dráttarvélar til sölu: Ursus 362 m/húsi, 65 ha, sem nýr, árg. ’82. Ursus 355 m/grind, ca. 60 ha, árg. 78. Til sýnis og sölu. Uppl. í símp 86500 á skrifstofutíma. Jarðýtur til sölu, Cat D 7 F árg. 70 og Cat D4D árg. 72. Úppl. í síma 93-7711 og 93-7612. Bflaþjónusta Nú er rétti tíminn til þess að yfirfara boddíiö og lakkiö á bifreiöinni. Getum bætt við okkur rétt- ingum, blettun og alsprautun. Gerum föst verötilboð. Uppl. í símum 83293 og 16427 til kl. 23 á kvöldin. Mælar fyrir þungaskatt. Eigum fyrirliggjandi mæla í flestar gerðir bifreiða, verð kr. 4260,- með ísetningu. Vélin sf., Súðavogi 18, Kænuvogsmegin, sími 85128. Viðgerðarsuður- járnsmíði- vélaviðgerðir. Tökum að okkur hvers kyns vandasamar viðgerðarsuður á vélahlutum úr potti, steypujárni, stáli, áli, einnig hvers konar nýsmíði og við- gerðir úr járni, áli og ryðfríu, t.a.m. kerrur, beisli, grindur, borð, bakka, bruggtæki o.fl. o.fl. ásamt viögerðum á minni vélbúnaði, svo sem traktorum, vélsleðum, mótorum, sláttuvélum. Seyðir, Skemmuvegi 10L Kópavogi, sími 78600. Saab eigendur ath. Onnumst allar viðgerðir á Saab bifreiðum, einnig boddíviðgerðir og réttingar og mótorstillingar. Saab verkstæðið Smiðjuvegi 44 D, sími 78660 og 75400. Eurocard kredidkortaþjón- usta. Tökum að okkur allar almennar bílaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vík hf., sími 37688. Bflamálun Vörubflar Man 1640, árg. 74, til sölu með framdrifi og krana, ekinn 215þús. km. Sími um Sauöárkrók, Sæ- mundur Sigurbjörnsson Syðstu-Grund. Volvo vörubíll, árg. 75, til sölu, ekinn ca 3000 þús. km, einnig til sölu ýtutönn framan á traktor og geispuskófla. Uppl. í síma 99-5922 á kvöldin. Bflaleiga Bilasprautun og réttingar. Almálum og blettum allar gerðir bif- reiða, litablöndun á staðnum og lakk- bökun. Vinnum með hinum þekktu pupontlakkefnum. Onnumst einnig all- ar réttingar. Gerum föst verðtilboð. ’Reynið viðskiptin. Vönduð vinna unniö af fagmönnum. Bílasprautun Hall- gríms Jónssonar, Drangahrauni 2, Sími 54940. Bilasprautun og réttingar. Almálum og blettum allar gerðið bif- reiða, önnumst einnig allar bílarétting- ar. Hin heimsþekktu DuPoint bílalökk í þúsundum lita á málningarbarnum. Vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Gerum föst verðtilboð. Reyniö við- skiptin. Lakkskálinn, Auðbrekku 28 Kópavogi, sími 45311. Vinnuvélar Þcssa viku seljum við: MAN 19240 árg. 78, MB 2626 6 x 6 árg. 74, Cad D4d árg. ’69, JCB 3c árg. 71. Nú setja allir Turbo II forhreinsara á vinnuvélarnar og Onspot keðjur á vörubílinn. Viö minnum á okkar lands- þekktu varahlutaþjónustu fyrir allar geröir af vinnuvélum. Ath.: upplýsing- ar kosta ekkert. Við erum aldrei lengra frá ykkur en næsta símtæki. Tækjasalan hf. Fífuhvammi, Kóp., sími 46577. Opið allan sólarhringinn Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj- um sendibíla, 12—9 manna jeppa, jap- anska fólks- og stationbíla. Utvegum bílaleigubíla erlendis. Aðili að ANSA International. Bílaleigan Vík, Grens- ásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5, Súða- vík, sími 94-6972, afgreiðsla á Isa- fjarðarflugvelli. Biialeigan As, Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáið uppl. um verðið hjá okkur. Sími 29090 (heima- sími 29090). S.H. bílaleigan, Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út jap- anska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibíla, með eða án sæta fyrir 11. Athugið verðið hjá okkur áður en þið leigiö bíl annars staðar. Sækjum og sendum, sími 45477 og heimasími 43179. Bflar til sölu Peugeot 504 til sölu, dísil, meö bilað olíuverk. Selst ódýrt. Uppl. í síma 76177. eftir kl. 18. Hús á skúffubíl. Til sölu er álhús með gluggum á 9 feta skúffu, passar á Chevrolet eða Ford pickup. Uppl. í síma 20416 eða 24114.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.