Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Síða 28
28 DV. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ökukennsla-bilhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöar, Mercedes Benz ’83 meö vökva- stýri og BMW 315, Honda CB-750 bif- hjól. Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma, Siguröur Þormar, öku- kennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur geta byrjaö strax, greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Okuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéöinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennarafélag Reykjavíkur auglýsir: ökukennsla, endurhæfing, aöstoö viö þá sem misst hafa ökuleyfiö. Páll Andrésson, sími 79506, kennir á BMW 518 1983. Læriö á það besta. Guöjón Andrésson, sími 18387, Galant. Þorlákur Guögeirsson, sími 35180, 83344, 32668. Vignir Sveinsson, sími 26317,76274, Mazda. Ökukennsla — bifhjólakennsla — æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz meö vökvastýri og 350 CC götuhjól. Nemendur geta byrjaö strax. Engir lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir tekna tíma. Aöstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteini aö öölast þaö aö nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason, sími 66660. Ök'ukennsla — æfingatímar — hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings, ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla — endurhæiing — hæfnis- vottorð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjaö strax. Greiösla aöeins fyrir tekna tíma. Jíennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson öku- kennari, sími 73232. Dýrahald Þessi jarpstjörnótti hestur hefur tapast frá bænum Ulfars- felli í Mosfellssveit fyrir áramót. Uppl. í síma 14407 eöa 43870. Þjónusta Múrverk — flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flísalagnir, múrviögeröir, steypun, nýbyggingar, skrifum á teikningar. Múrarameistar- inn, simi 19672. Verzlun MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL drawn bý NEVILLE C0LVIN Mér bara'i ■ r r\ datt þetta.' ?C,4“ >c Hann á að sitja á barstól^ “ og stjórna landinu.. Viö erum boöin í mat á laugar- daginn til Sigga. 'Viö eigum aö koma með salatið og Jón og 7 Hvers vegna sleppum við þá ekki Sigga og frú?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.