Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1983, Page 33
DV. FIMMTUDAGUR 20. JANUAR1983. 33 \S3 Bridge Svíþjóö sigraöi í úrslitum Evrópu- bikarkeppninnar í bridge, sem háö var á Italíu rétt fyrir jól. Hlaut 57 stig. 2. Austurríki 53 st. 3. Pólland 53 st. 4. Irland 47 st. 5. Italía 45 st. og 6. Holland 43 stig. Austurríki stóð best aö vígi fyrir lokaumferöina, en tapaöi þá 20 mínus tveir fyrir Hollandi. Svíþjóö vann Irland 11—9 og þaö nægöi til sigurs. Mikil spenna í lokaumferöinni í þessari tvísýnu keppni. I spili dagsins, sem kom fyrir í leik milli Þýskalands og Nýja-Sjálands, gróf suður-spilarinn sína eigin gröf. Vestur spilaöi út laufgosa í fjórum hjörtum suöurs. Austur haföi sagt lauf í spilinu. Suður gaf. Allir á hættu. Norðuk A'4 108432 0 A1043 + 1043 Aijstuk A A87 V ekkert 0 G92 + AD98765 SUÐUR *,KDG2 V AKD76 0 K8 * K2 VtSTl'H * 109653 G95 O D765 + G Nú erum viö búnar aö hlaupa kílómetra, Gunna. Fáum okkur drykk upp á þaö. Vesalings Emma Austur drap laufgosann meö ás og Ný-Sjálendingurinn í sæti suöurs kastaöi laufkóng. Auövitað var þetta heimskulegt því aö þótt vestur trompi lauf er samningurinn ekki í hættu. Þýski austurspilarinn, Peter Spletts- ' tösser, nýtti sér hins vegar vitleysuna vel. Hann tók spaöaás til aö fá ein- hver ja hugmynd um skiptingu vesturs. Vestur lét þristinn. Þjóöverjinn tók þá slag á laufdrottningu og spilaöi laufi áfram. Suöur trompaði hátt en tapaöi spilinu, þegar vestur átti hjartagosann þriöja. gf Skák I sveitakeppni sovésku skákfélag- anna í Kislovodsk 1982 kom þessi staöa upp í skák Rasuvajef, sem haföi hvítt og átti leik, og Anikajef. ANIKAJEF 24. f5!! — Kxg5 (---exf5 Bxf5!) 25. fxe6 - Rf6 26. Hc5+ - Bd5 27. h4+ - Kg4 28. Bf5+!! og sigur í höfn. (28. — - Kg3 29. Dh6 - Rh5 30. Hxd5 - Dxh4 31. Hf3 mát Ef 30.---Dxd5 31. Dg5 mát). Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregian simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 14. janúar til 20. janúar er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu er gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjömuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga,sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, ea læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Hellsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— Fá.'ðingardeild Landspitaíans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimiii Keykjavikur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUadaga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15—16aUadaga. Sjúkrahúsið Akurcyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vcstmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin „Er maðurinn minn lifandi? Það fer eftir því hvemig á þaðerlitið.” Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir föstudaginn 21. janúar. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Þú mátt búast við óvæntum gestum eða að samband mUli fjölskyldumeð- lima verði slæmt í dag og mikU spenna verði á mUU þeirra. Varastu of mikla vinnu í dag og láttu ferðalög löndogleið. Fiskarair (20. febr.-20. mars); Ef þú heldur rétt á spilunum öðlast þú nána vináttu, manneskju sem þú hefur verið spennt(ur) fyrir um nokkurt skeið. Ræktaðu þessa vináttu því um síðir verður hún mikUvægari en þig grunar. Hrúturinn (21. mars-20. aprU): Passaðu þig á því að smárifrUdi getur orðið milli þín og náinna ástvina. Þú skalt ekki blanda geði við hvem sem er í dag. Ferðalög, Ustræn tjáning og hópefli eru jákvæð í dag, en láttu ekki 4 gabba þig peningalega. Nautið (21. aprU-21. maí): Passaðu þig á að misskUja ekki skUaboð sem þú færð í dag. Þú ættir aö fara fram á breytingu á starfstilhögun þinni en vertu ekki of ýtin(n). Leggðu þinn hlut til ef þú ert beðinn um að leggja í púkk með vinum þínum. Tvíburarair (22. maí-21. júní): Ef þú þarft að ferðast mikið eða fara í heimsóknir skaltu gera það snemma dags. Seinni partinn er hætta á slysi ef þú ert of mikið á ferðmni. Heilsurækt, bóklestur og hugleiðsla eru upplagðir þættir samkvæmt stjömunum. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Hætta er á rifrUdi og deilum á vinnustað. Láttu ekki einskis verða hluti vaxa þér í augum. Ef tU vill eyðir þú miklum penmgum í dag, en það er heimskulegt eins og stjömumar standa af sér. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Góður dagur til aðslá láneöa leita sér nýs ástvinar, eða jafnvel maka. Athugaðu hvort þú getur ekki fengið hagstæðari tryggingar en nú er. Farðu varlega þegar húmið færist yfir. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): I dag þarft þú að taka á- kvörðun í málefni sem varðar þig og þinn nánasta vin, eða tekur þú þig á og lýkur við verkefni sem lengi hefur legið þungt á þér. Stjörnumar segja daginn hentugan til aUrar skapandi starfsemi. Vogin (24. sept.-23. okt.): Taktu forystuna í pólitík eða pólitískri umræðu í dag, eða þá skaltu leggja áherslu á að koma hugmyndum þinum um hin ýmsu mál á fram- færi. Láttu til þín taka og sér í lagi ef þú sérð faUega manneskju sem þú vUt kynnast. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Athugaðu eignir þinar, því í dag muntu finna hlut sem þú varst búinn að af- skrifa sem týndan. Ef þér auðnast þetta verður dagurinn ánægjulegur. Hegðaðu þér vel þvi fylgst er með þérídag. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Byrjaðu leyfis- ferðalag, talaðu á samkomum og farðu á útsöiur en eyddu ekki of miklu því útsala er eftir þessa útsölu. Góðar fréttir eru í vændum. Þú gætir hafið nám á af- mörkuðusvði. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Fjölskyldumeðlimur kemur þér á óvart og þú munt fyllast stolti yfir verðleikum hans. Góður vinur mun einnig reynast þér vel. Dagurinn verður þó ekki mjög góður i heild því ský mun draga fyrir sólu um nónbilið eða þá að þér gengur illa í íþróttum. kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- timi að sumarlagi: Júní: Mánud,—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— l.sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraða. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtah. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádcgi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51366. Akureyri, súni 11414. KeÐavik, sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitavcitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borg- arstofnana. Krossgáta ) Z i. t 1 lo il 1 7T* J J )7- J 20 1 22 2'i Lárétt: 1 hirting, 7 æviskeið, 9 lána, 10 hugsvölun, 12 lítill, 14 reimar, 16 svik, 17 tónn, 18 galli, 20 hugboö, 21 andi, 23 þræðinum. Lóðrétt: 1 garm, 2 spil, 3 þefa, 4 angan, 5 karlmannsnafn, 6 athuga, 8 dingull, 11 sefar, 13 dans, 15 rumur, 19 aftur, 20 eins,22utan. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sunna, 5 in, 7 trú, 9 elna, 10 róminn, 12 metorð, 13 tara, 14 táp, 16 að, 17 óða, 18 sú, 19 miði, 20 ræl. Lóðrétt: 1 strita, 2 númer, 3 neitaði, 4 al, 5 innrás, 6 nauð, 8 rómaði, 11 notar, 15 púl, 17 óð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.