Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1983, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1983, Síða 8
i DV. MÁNUDAGUR 14.FEBRÚAR1983. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Haröirkossar Maöur sem missti broddinn framan af tungu sinni hefur verið ákæröur fyrir tilraun til þess aö nauðga þjónustustúlku í Bangkok. Það var stúlkan sem beit tungu- broddinn af honum, en þaö varö til þess að hann flúöi af hólmi en hún varðveitti sönnunargagniö. Geymdi lögreglan tunguna í glasi. þar til sökudólgurinn náöist. Fyrr í þessum mánuöi beit hjúkrunarkona stykki úr tungu manns sem reyndi aö stela sér kossi. Lét hún lögregluna hafa tungustykkið en enginn hefur gefið sig fram eöa gert tilkall til þess. Hrapaði af 7. hæðenlentií snjóskafíi 11/2 árs gamall drengur klifraöi út um glugga á sjöundu hæö íbúðar- húss í Jersey-borg í New Jersey og hrapaöi alla leið til jaröar en kom niður í snjóskafli og sakaöi ekki neitt. Nágrannar sáu barniö hrapa, brugðu viö og vöfðu það inn í teppi og fluttu í dauðans ofboöi á sjúkra- hús, þar sem læknar gengu úr skugga um kraftaverkiö. Fjögurra vikna verkfall Verkfall starfsmanna vansveit- unnar á Bretlandi hefur nú staðið í fjórar vikur og er ekki enn séö fyrir endann á því. Um 55 þúsund heimili þurfa aö sækja sér vatn í lagnir úti á götu og 2,7 milljónir manna þurfa aö sjóöa vatnið af heUbrigöis- ástæðum áöur en þaö er notað. Um 29 þúsund starfsmenn vatns- veitunnar eru í verkfaUi þessu, en þeir hafa hafnaö tUboöi þess opin- bera um 7,3% launahækkun og krefjast áfram 15%. Meöalviku- laun í þessari stétt er um 4200 krón- ur. Tíu fórust í skíðalyftu Tíu manns fórust i skíðalyftu i Champoiuc á Italíu í gær, þegar þrír kláfar hröpuðu sextíu metra niöur, í hvassviöri. Champoluc er viö svissnesku landa- mærin í 1.900 metra hæö yfir sjávar- máU en skíöalyftan er um 16 km sunn- an við Matterhorn. I lyftunni eru um 15 kláfar og getur hver tekið fjóra farþega. Lyftan var á ferö þegar einn kláfurinn losnaöi á vírnum og rann tU baka. Rakst hann á þá næstu, svo aö þrír kláfar hröpuöu. Þeir voru fuUir af fólki. Tveir farþeg- BEGIN TEKUR VIÐ VARNAR- MÁLUNUM anna sluppu litiö meiddir en hinir létust samstundis eöa á leiö á sjúkrahús. Nota þurfti björgunarþyrlur tU þess aö bjarga fólki úr öðrum kláfum á vímum og þótti það mikil tvísýna í rokinu. Þetta er versta slys í skíðalyftum á ItaUu síðan 1976 þegar 42 fórust viö Cavalese eftir aö kláfur hrapaði tU jaröar. Fjórir menn voru dæmdir í fangelsivegna ábyrgöaráslysinu. Umsjón: Guðmundur Pétursson — Sharon áfram í ríkisstjóminni en án ráðuneytis Búisterviöaölsraelsþingleggiídag Haft var eftir Begin í gær að hann blessun sína á að Meachem Begin ætlaöi ekki aö fara með varnarmáhn forsætisráöherra axli einnig varnar- málaráöuneytiö, eftir aö Ariel Sharon var knúinn til þess aö segja af sér. Sharon verður áfram í ríkisstjórninni. Sharon, sem farið hefur meö varnar- málin síöan í júlí 1981, tregöaðist lengi viö aö segja af sér og reyndi aö telja meöráöherra sína á aö hafna áskorun- um um aö víkja honum. Þaö haföi veriö ályktun rannsóknar- nefndarinnar, sem fjallaði um fjölda-1 morðin í Beirút í september í haust, aö Sharon bæri aö víkja vegna ábyrgðar sinnar á þeim atburðum. nema skamma stund. Heyrst hefur aö Israelsstjórn hafi augastaö á Moshe Arens, sendiherra Israels í Washing- ton, tU vamarmálaembættisins. Jafn- framt hefur kvisast aö hann hafi verið tregur til svo lengi sem Sharon væri í rikisstjómmni. Sharon sagöi í viðtali viö ísraelska útvarpiö í gærkvöldi aö í ráöuneytis- lausri setu sinni í ríkisstjóminni mundi hann gera þaö sem „forsætisráöherr- ann felur mér aö gera, en þaö hefur ekkert veriö rætt ennþá”. I Knesset Uggja fyrir tvær vantrauststiUögur sem koma til af- greiðslu í dag en búist er viö því að stjómin fái þær feUdarauðveldlega. Sökkíblindbyl oghvassviðri Bandaríska strandgæslan leitaði enn í gær níu manna af áhöfn kola- skipsins Marine Electric, sem sökk í bUndbyl og hvassviðri á laugar- dag undan strönd V irginíuf ylkis. Þrír menn björguðust en lík tutt- uguogfjögurra hafafundist. Uppreisnartilraun rúmenska hersins? Var veðhlaupa- hesturinn drepinn? Stjómandi leitarinnar aö vUcu þar sem sagt var aö Shergar veðhlaupahestinum Shergar á heföi meitt sig við nýja staUinn hjá Irlandi telur hugsanlegt að hestinum ræningjunum og því heföi orðið aö hafi veriö lógaö því aö ekkert Uggi lóga honum. fyrir sem sanni aö ræningjar hests- Skoraöi lögregluforinginn á ins haldi honum lifandi. ræningjana aö senda nýtekna ljós- mynd af hestinum, ef hann er ennþá Segir hann aö taka veröi alvarlega á fæti. Ekkert hefur heyrst frá nafnlausar símhringingar í síöustu ræningjunumumhelgina. Hálfsmálest afhassi HoUenska lögreglan fann á föstudagskvöld yfirgefna vörubif- reiö og á henni rúmlega hálfa smá- lest af hassi (527 kg ). Hassið er metiö tU 925 þúsund Bandaríkja- dala. Var það geymt í strigapokum og kom í ljós þegar lögreglan rann- sakaöi bíUnn og aftanívagn, sem honum fylgdi. Hvorutveggja haföi verið skUiö eftir viö útjaðar bæjar- ins Boskoop og sást ekkert til öku- mannsins. Talið er aö hassiö hafi komið frá Líbanon en vömbUUnn, sem var með breskum skrásetningar- númemm, flytur venjulega smátré og hríslur til Bretlands frá garöyrkjustöö í Boskoop. Snjóþyngslií Bandaríkjunum Snjór hefur hrannast upp á götum í New York og um hríö lokuöust þrír aöalflugvelUr borgar- innar vegna fannkomu, sem setti aUt úr skoröum í noröausturhluta Bandaríkjanna. FlugveUirnir voru þó opnaöir aftur í gær tU umferöar og lestar- feröir komust þá aftur í eöUlegar skorður. En mestu erfiöleikamir eru viö að ryöja götur í þéttbýli því aö skaflar og eldri ruöningar eru gaddfreðnir. En í skíðalöndum ríkir hátíð. Samkvæmt frétt dagblaðsins Times í London munu nokkrir rússneskir Uös- foringjar hafa veriö skotnir í Búkarest í janúarlok fyrir uppreisnartilraun. Sagt er í fréttinni aö orðrómur um þessa atburði sé nú á sveimi um Búkarest. I Times segir einnig aö sé þetta rétt sé hér um alvarlega ögmn við vald kommúnistaflokksins aö ræöa. Fregnum af slíkri uppreisnartUraun veröi vissulega tekiö meö nokkrum ótta í öömm kommúnistaríkjum, sér- staklega þar sem efnahagsástand ahnennt fer nú hríöversnandi. Eins má benda á það aö rúmenski herinn hefur mikiö verið notaöur viö aUs kyns borgaraleg verkefni, þannig hafa tU dæmis hersveitir veriö fengnar til starfa í verksmiöjum og í land- búnaði. Efnahagsástand í Rúmeníu er aö auki mjög slæmt og f járveitingar tU hermála veriö mjög Utlar undanfarm ár og þaö hefur valdiö herforingjum gremju. Mótmælaganga í Varsjá I gær réöust pólskar lögreglusveitir gegn hópi mótmælenda, sem vom í friösamlegri mótmælagöngu Varsjár. Gangan var farin til aö minnast þess \ -- ? að fjórtán mánuöir em Uönm frá því herlög voru sett og hinum frjálsu verkalýössamtökum Einingu gert ókleift aö starfa. Mótmælin hófust þegar hópur mótmælenda viö kaþólska messu í þessu tUefni yfirgáfu kirkju þá sem messan fór fram í og gengu í átt aö blómakrossi þeim sem hefur veriö tákn andstööu gegn herlögunum. Göngumenn, sem hrópuöu slagorð Einingar og nöfn leiðtoga hennar, Lech Walesa, og annarra forsvarsmanna hreyfingarinnar, voru stöövaðir af lög- reglu áður en að krossinum var komiö. Flestir mótmælendanna hlupu á brott og sumir tóku sér skýU í kirkju. Þetta er fyrsta mótmælaaðgerðin þessarar tegundar síöan í nóvember, þegar þúsundir stuðningsmanna Einingar gengu um götur borgarinnar tU að minnast tveggja ára afmæUs samtak- anna. Svæðiö nærri kirkjunni, á útjaöri gamla hverfisins í Varsjá, var undir eftirliti varðsveita lögreglunnar fram eftir nóttu. Nokkrir tugir stuönings- manna Einingar, flestir miöaldra konur, söfnuðust saman við blóma- krossinn og sungu ættjarðarlög. Lögregluþjónar fylgdust meö en gerðu ekkert. Krossinn, sem er um tíu metra langur, úr blómum, var fyrst geröur síöastliðið sumar. Yfirvöld hafa ekki fjarlægt hann, því hann er á kirkju- landi, og segja sumir aö hann veiti skaölausa útrás fyrir fylgjendur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.