Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1983, Blaðsíða 27
DV.MÁNUDAGUR14. FEBRUAR1983. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir BMW 316—3231. Helst ekki eldri en ’80 módel. Veröhugmynd 150—250 þús. Greiðslukjör: 90 þús. í pen. Wagoneer 74, 6 cyl., beinskiptur. Ath. vel undir gangverði. Samkomulag um mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 34351. Land Rover bensin óskast í skiptum fyrir Hornet 73, sjálf- skiptan, lítið skemmdan eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 72144. Óska eftir góðum bQ á öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 36844 eftir kl. 19. Óska eftir nýlegum stationbíl, helst Toyotu en annaö kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—861 Mazda 323 árg. 79—''81 óskast, lítið ekinn. Uppl. í síma 29090. Húsnæði í boði 2ja herb. íbúð, 65 ferm, í Kópavogi, til leigu í febrúar. Tilboö er greinir leiguupphæð og fyrir- framgreiðslu sendist DV merkt „ k 322” fyrir kl. 14 á laugardag. Sér neörihæð í einbýlishúsi. Til leigu 2ja-3ja herb. sér neðrihæð í nýlegu einbýlishúsi á mjög góðum staö í Reykjavík. Eins árs fyrir- framgreiðsla. Verðtilboð óskast. Uppl. um fjölskyldustærð og atvinnu sendist DV fyrir 19. febr. merkt „Seljahverfi 651...” 3ja herb., 85 fm íbúð til leigu í miöbæ Kópavogs í eitt ár. Fyrirframgreiðsla og reglusemi á- skilin. Tilboð sendist DV merkt „Kópa- vogur788”. Til leigu 2ja herb. íbúð, ca. 60 fm, á annarri hæð við Furugrund. Ibúðin leigist með ísskáp og þvottavél. Tilboö er greini væntanlega greiöslugetu, fjöl- skyldustærð og væntanlega meðmælendur, merkt „79” sendist :DV, Þverholti 11, fyrir 17. febr. 2ja herb. íbúð til leigu til 1. ágúst, húsgögn aö hluta. Uppl. í síma 32584 eftir kl. 17. Leiguskipti. Einbýlishús í Keflavík til leigu í skiptum fyrir einbýli eöa 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík eöa Kópavogi. Uppl. í síma 92-1076 alla helgina og eftir kl. 19 mánudag. Húsnæði óskast HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjó auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla33. Reglusöm kona óskar eftir einstaklingsíbúð. Vinsaml hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H—815 Ung, barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð í Reykjavík. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33899 eftirkl. 18. Ung kona óskar eftir einstaklingsíbúð eöa 2ja herb. Lofa öllu sem aörir lofa en stend líka viö jað. Uppl. í síma 27219. Þórdís. Einstæð móðir óskar eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 45022 milli kl. 9 og 16 og í síma 40475 eftirkl. 16. 2ja herb. íbúð óskast á leigu, minnst eitt ár. íbúðarhæfur bílskúr kemur til greina. Uppl. í síma 39022 Oliog 31242 Hildur. Ungt, reglusamt par óskar eftir lítilli íbúö. Aðstoð á heimili kemur sterklega til greina. Skilvísi heitið. Uppl. í síma 86634. 3ja herb. íbúð óskast til leigu í 5 mánuði frá 15. febr., í miðbænum eða nágrenni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-745 Neyð. Ungur, reglusamur háskólanemi óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helst í vesturbæ eða miöbæ. Fyrir- framgreiðsla. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—771 Listamaður óskar að taka á leigu vinnustofu í Reykjavík eða nágrenni. Æskilegt að hægt sé að búa eitthvað á staðnum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 81185. Ung hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúö í Reykjavík. Algjör reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 79997. Ung hjón með eitt barn, annaö lýkur námi í vor, vantar íbúð frá 1. júní í Reykjavík, æskilegt í Laugar- neshverfi. Góð umgengni og skilvísar mánaðargreiðslur. Vinsaml. hafið samband í síma 53160 eftir kl. 18. Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 19930 eftir kl. 18. Atvinna í boði Auglýsingasafnari óskast. Reyndur og duglegur auglýsingasafn- ari óskast til starfs, mikil vinna fram- undan. Eingöngu vön manneksja kemur til greina, há sölulaun í boði. Viðkomandi þarf að hafa bifreið til um- ráða og geta byrjað strax. Tilboð send- ist DV sem fyrst merkt „miklir tekju- möguleikar —403”. Starfsstúlka óskast í vaktavinnu. Uppl. veittar á staðnum í dag og á morgun milli kl. 14 og 17 . Svarta pannan, v/Tryggvagötu. 1 stýrimann og 2 vélstjóra vantar á línubát sem rær frá Suðurnesjum. Uppl. í síma 92-2745. Vinna við tölvu. Verslunarfyrirtæki óskar að ráða vana stúlku við tölvuskráningu og fleira. Umsóknir er tilgreina menntun, aldur og uppl. um fyrri störf sendist augldeild DV merkt „Tölva 736”. Óskum eftir að taka 3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í si 36545. Óska eftir að taka á leigu bílskúr eða eitt bílapláss í ca 3 mán., helst í Kleppsholti. Uppl. í síma 82148. 5 manna f jölskylda óskar eftir 4ra herb. íbúð á leigu, helst | í Breiðholti. Uppl. í síma 46186. Lítil íbúð óskast fyrir 20. febrúar, algjör reglusemi. Sími 31971 alla daga. Atvinnuhúsnæði Isienskunemi-félagsráðgjafi óska strax eftir 2ja-4ra herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Nánari uppl. síma 24850 eða 35231. Ungt par með 6 mánaða barn óskar eftir 2—3ja herbergja íbúö, helst í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-685 Atvinna óskast 23 ára kona óskar eftir vinnu eftir hádegi, eða kvöld- og helgarvinnu. Helst sem næst Engihjalla í Kópavogi. Á sama stað er til sölu barnastóll og baðborö. Uppl. í síma 46650. 30 ára maður óskar eftir vinnu. Laghentur og hefur meirapróf. Getur byrjaö strax. Uppl. í síma 10528. Stúlka í algjörri neyð óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina. Er stundvís. A sama stað er til sölu svefnsófi, mjög ódýr. Uppl. í síma 71983 fram eftir vikunni. Stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Getur byrjað eftir kl. 16.30 virka daga. Hefur versl- unarpróf. Margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H-505. Ung kona með góða menntun óskar eftir vinnu seinni part dags. Sérsvið: enska og erlend verslunar- bréf, telex, vélritun og þ.h., annar tími kæmi til greina eftir samkomulagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H—503 Óska eftir vinnu. Margt kemur til greina, hef meirapróf. Uppl. í síma 97-2306. Múrari Get tekið að mér múrverk, viðgerðir og flísalögn. Uppl. í síma 51719. T eppaþjónusia Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir viðskiptavinir fá afhentan litmynda- bækling Teppalands með ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppalagnir—breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Teppahreinsun. Tek að mér teppahreinsun og alla vinnu og viðgerðir á gólfteppum. Sími 78803. BREIÐHOITI /Al SÍMI76225 Fersk blóm di M “sæ iglega. Auglýsing frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur um stöðvun á orkuafhendingu vegna vanskila. Þeir viðskiptamenn Rafmagnsveitu og Hitaveitu Reykjavíkur sem skulda gjaldfallna orkureikninga eru alvarlega minntir á að gera skil hið fyrsta. Frá og með þriðjudeginum 15. febrúar má búast við fyrirvaralausri stöðvun orkuafhendingar hjá þeim sem eru í vanskilum á orkuveitusvæöi Rafmagnsveitu og Hitaveitu Reykjavíkur. Þar sem ekki verður komist að mælum verður orkuafhending um heimtaug rofin. Atvinnuhúsnæði óskast til leigu. 150—200 fm skrifstofu- og lagerhús- næöi óskast til leigu í Reykjavík. Æski- leg staðsetning á jarðhæð, þó ekki skil- yrði. Uppl. í símum 43981 og 38172. Til leigu þr jú herbergi með snyrtingu, á jarðhæð í Kópavogi, sérinngangur, hentugt sem geymslu- húsnæði, teiknistofur eða skrifstofur. Sími 40239 eftir kl. 17. Verslunarpláss á götuhæð, ca 75 ferm, á góöum stað nálægt Hlemmi til leigu. Hentar fyrir margt fleira en verslun. Tilboð er greini mán- aðarleigu og einhverja fyrirfram- greiöslu eöa tryggingu sendist DV sem fyrst, eða fyrir 18. febrúar merkt „Gott pláss”. 3 og óbeis'aðahv

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.