Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1983, Blaðsíða 22
30 DV. MÁNUDAGUR14. FEBRUAR1983. Sænski tónlistarfræðingurínn, Göran Bergendai og Jón öm Marinós- son, tóniistarstjóri útvarpsins, takast hlýtt í hendur, enda vel kunnugir. Á milli þeirra stendur Ey/ólfur Melsted. Bergendal hefur lagt mikið af mörkum tilþess að kynna og auka hróður íslenskrar tónlistar eríendis. DV-mynd GVA. Svipmyndir frá afhendingu menninsarverðlauna DV _ Guðmundur Jónsson, óperusöngvari með meiru, var örlðtur a snuss- ið sitt að vanda. Hór hefur honum tekist að leiða Eyjólf Melsted tón- listargagnrýnanda i freistni. Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur, sem á milli þeirra stendur, virðist þó vera mjög efins um ákvörðun Eyjólfs. Og Magdalena Schram, formaður leiklistarnefndarinnar, hefur greinilega gaman af að sjá menn lenda á hálli braut. — Birgir ■ Sigurðsson leikritahöfundur og Jónas Kristjánsson ritstjóri hœtta sár ekki einu sinni nærri Guðmundi. enda allur varinn góður. Jón Viðar Jónsson leiklistar- stjóri (til vinstri á myndinni) ó greinilega allra veðra von frá Ólafi okkar Jónssyni, bók- menntafræðingi, leiklistar- gagnrýnanda — og sórfræð- ingi i hvers konar opinberum krufningum. Gunnar Kvaran listfræðingur, sem hefur óhemju gaman af öllum „happenings", bíður spennt- ur og glottandi átekta. Ekki mó gleyma alvöru Hfsins... Hér eiga þeir tal saman Ellert B. Schram ritstjóri og útgáfustjór- arnir Hörður Einarsson, fram- kvæmdastjórinn okkar. og Sveinn R. Eyjólfsson, stjórnarfor- maður DV. Sigrún Guðjónsdóttir, er hannaði verðlaunagripina í fyrra, stendur hér ó milli þeirra Sören Larsen og Sigrúnar Einarsdóttur, „for- eldra" verðlaunamunanna i ár. DV-mynd GVA. Matthias Viðar Sæmundsson gagnrýnandi, Þurið- ur Baxter, fulltrúi Guðbergs Bergssonar og Máls og menningar, Andrés Kristjánsson ritstjóri og Rannveig Ágústsdóttir eiga hér spjall saman. — Hún kann að meta góða brandara, hún Rann- veig. DV-mynd GVA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.