Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1983, Blaðsíða 30
38 Smáauglýsingar DV. MÁNUDAGUR 14.FEBRtJAR1983. Sími 27022 Þverholti 11 Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir, hugsið um heilsuna. Losnið við vöðva- bólgu, liöagigt, taugagigt, psoriasis, streitu og fleira um leið og þið fáiö hreinan og fallegan brúnan lit á líkam- ann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöld- in og um helgar. Opið frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sér- klefar, sturtur, snyrting. Veriö vel- komin, sími 10256. Sælan. Baðstofan Þangbakka 8, Mjóddinni, Breiðholti, sími 76540. Nú fer tírpi þorrablótanna og árshátíð- anna í hönd. Væri ekki ráðlegt að fá á sig sólarlit og hressa sig við fyrir þann tíma. Við bjóðum ljós, gufu, heitan pott, þrektæki og hið vinsæla slender- tone nudd. Það er t.d. frábært við vöðvabólgu. Opiö frá kl. 8 á morgnana til kl. 22 á kvöldin. Barnagæsla Hjúkrunarfræðingur óskar eftir barngóðri stúlku til að koma heim og gæta 2ja ára drengs, meðan hún vinnur kvöld- og næturvaktir. Gæti orðið 6 til 9 sinnum í mánuði. Er í Háa- leitishverfi. Uppl. í síma 31526. Get tekið börn í pössun fyrir hádegi virka daga, er í Fellunum. Skíöajakk- ar nr. 36 og 38 til sölu á sama stað, verö kr. 500 stk. Uppl. í síma 29028. Garðyrkja Tek að mér að klippa tré, limgerði og runna. Ath. birkinu blæðir ef líöur nær vori. Pantið því sem fyrst. Olafur Ásgeirsson garðyrkjumaður, sími 30950 fyrir hádegi og á kvöldin. Garðeigendur. Tökum aö okkur að klippa tré og runna. Uppl. í síma 28006 og í síma 16047. Nú er rétti tíminn til aö klippa tré og runna. Pantið tímanlega. Yngvi Sindrason garð- yrkjumaður, sími 31504. Skemmtanir Diskótekið Donna: Bjóöum upp á fyrsta flokks skemmtikrafta. Arshátíðirnar, þorra- blótin, skólaböllin, diskótekin og allar aörar skemmtanir bregöast ekki í okkar höndum. Vanir menn, fullkomin hljómtæki, samkvæmisleikjastjórn sem við á. Höfum mjög fjölbreyttan Ijósabúnaö. Hvernig væri aö slá á þráöinn? Upþl. og# pantanir í síma 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338. (Magnús). Góöa skemmtun. Framtalsaðstoð Aðstoða einstaklinga og atvinnurekendur við framtal til skatts. Hóflegt gjald, sé um fresti, kem í heimahús ef óskað er. Pantið í síma 11697. Gunnar Þórir, endurskoðun og bókhaldsaðstoð, Þórsgötu 7b. Geri skattf ramtöl fyrir einstaklinga og smærri rekstraraðila. Sæki gögn ef óskað er. Guðjón Sigurbjartsson viðskipta- fræðingur Asvallagötu 23, 3. hæö, sími 14483. Framtöl-bókhald. Bókhaldsuppgjör og skattframtöl einstaklinga og smærri lögaðila. Aætluð álagning gjalda og skattkærur. Brynjólfur Bjarkan viöskipta- fræöingur, Blöndubakka 10, sími 78460 eftirkl. 18 og um helgar. Framtalsþjónusta-bókhald. Teljum fram fyrir einstaklinga. Við önnumst bókhald og framtöl félaga og einstaklinga í atvinnurekstri. Alhliöa þjónusta. Bókhald og ráögjöf Skálholtsstíg 2a, sími 15678. Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Ingimundur T. Magnússon viðskiptafræðingur, Garðastræti 16, sími 29411. Skattaframtöl—Bókhald. Aðstoöa framteljendur viö gerö skatt- framtala eins og og undanfarin ár. Innifalið í gjaldier: skattframtal, áætl- uð álagning gjalda, endurskoðun álagningar, ráðgjöf, svar við fyrir- spurnum skattstofu, skattkæra. Þjón- usta við framteljendur allt árið. Bók- hald fært í tölvu eða handfært, að ósk viðskiptamanna. Guðfinnur Magnús- son, bókhaldsstofa, Tjarnargötu 14 Reykjavík, sími 22870. Skattframtöl 1983. Skattframtöl einstaklinga og smærri rekstraraðila. Aætlun gjalda og skatta- kærur. Markaösþjónustan Ingólfs- stræti 4, sími 26341. Brynjólfur Bjark- an viðskiptafræðingur — Helgi Schev- ing. Þjónusta Tveir smiðir geta bætt við sig verkefnum, framkvæmum allar viö- geröir utanhúss sem inna. Sköffum stillansa og efni ef þörf krefur. Sími 82852 og 22219. Húsasmiður. Tek að mér nýsmíði, breytingar og aðra tilfallandi smíðavinnu. Uppl. í síma 78610. Utréttingar: Sparið tíma og fyrirhöfn, látiö okkur annast snúningana. Utréttingaþjón- ustan Bankastræti 6, sími 25770. Meistari og smiður taka að sér uppsetningar, eldhús-, bað- og fataskápa. Einnig loft- og milli- veggjaklæöningar, hurðaísetningar og sólbekkja og fleira. Vanir menn. Ger- um tilboð, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 73709 og 39753. Raflagna viðgerðir—nýlagnir, dyrasímaþjónusta. Alhliða raflagnaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Viö sjáum um raflögnina og ráðleggj- um allt frá lóðaúthlutun. önnumst alla raflagnateikningu. Greiösluskilmálar. Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Eðvarð R. Guðbjörnsson, símar 71734 og 21772 eftir kl. 17. Tökum að okkur alls konar viðgerðir, skiptum um glugga og hurðir, setjum upp sólbekki, önnumst viðgerðir á skólp- og hitalögnum, og al- hliða viðgerðir á böðum og flísalögn- um, vanir menn. Uppl. í síma 72273. Við málum. Ef þú þarft aö láta mála, þá láttu okkur gera þér tilboð. Þaö kostar þig ekkert. Málararnir Einar og Þórir, síma 21024 og 42523. Þéttilistar. Fræsi þéttilista í glugga og hurðir. Set í hurðir, smíða milliveggi og fleira. Uppl. í síma 75604. Viöhald — breytingar — nýsmíði. Getum bætt viö okkur hvers konar tré- smíðavinnu, stór sem smá verk, tíma- vinna eöa föst tilboösvinna. Greiöslu- skilmálar athugandi. Hans Ragnar Þorsteinsson húsasmíðameistari, Sigurður Þ. Sigurðsson húsasmiður. Uppl. í síma 72520 og 22681. Húsaviðgerðir Tek að mér viðgerðir og viöhald á hús- eignum, járnklæði þök, þetti leka og fleira. Sími 23611. Húsgagnaviðgerðir. Viögerðir á gömlum húsgögnum, límd, bæsuð og póleruð, vönduð vinna. Hús- gagnaviðgeröir Knud Salling, Borgar- cúni 19, sími 23912. Tökum aö okkur aö þétta opnanlega glugga, úti og svalahurðir, með innfræstum þétti- listum , varanleg ending, sama verö á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 77967 milli kl. 17 og 20. Húsbyggjendur! Tek að mér hvers konar smíöavinnu, úti sem inni stórt sem smátt. Tíma- vinna eða tilboð á sanngjörnum kjör- um. Vinsamlegast hafið samband við Ragnar Kristinsson húsasmíöameist- ara í síma 44904 eftir kl. 18. 2 húsasmiðir með margra ára reynslu geta bætt við sig verkum í inni- sem útivinnu. Uppl. í síma 54867 og 42358. Húseigendur. Tökum að okkur uppsetningu á innrétt- ingum, innihurðum og milliveggjum. Smíðum einnig glugga og lausafög. Tilboð eða tímavinna, hagstætt verð. Uppl. í síma 43337. ;Raflagna- og dyrasimaþjónusta. Ónnumst nýlagnir, viðhald og breytingar á raflögninni. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiðsluskilmálar. Löggiltur rafverk- taki, vanir menn. Róbert Jack hf. sími 75886. Ökukennsla Ökukennsla — endurhæfing — hæfnis- vottorð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og, öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson öku- kennari, sími 73232. Ökukennsla—æfingartímar. Kenni á Mazda 626 hardtopp, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska, dag og kvöldtímar. Nemendur geta byrjað strax. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennarafélag Islands auglýsir:. Þorvaldur Finnbogason, 33309, Toyota Cressida 1982. Þóröur Adolfsson, 14770 Peugeot 305. VilhjálmurSigurjónsson, 40728 Datsun 2801982. SumarliöiGuðbjörnsson, 53517 Mazda 626. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo 1982. Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291982. Sigurður Gíslason, 67224—36077—75400 Datsun Bluebird 1981. Páll Andrésson, 79506 BMW 518 1983. Olafur Einarsson, 17284 Mazda 9291981. JóhannaGuömundsdóttir, 77704 Honda Quintet 1981. Helgi K. Sessilíusson, 81349 Mazda 626. Hallfríður Stefánsdóttir, 81349 Mazda 6261981. Gylfi K. Sigurösson, 73232 Peugeot 505 Turbo 1982. Guðbrandur Bogason, 76722 Taunus. Guömundur G. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 Hardtop 1982. Finnbogi G. Sigurðsson, 51868 Galant 1982. Arnaldur Arnason, 43687—52609 Mazda 6261982. Ari Ingimundarson, 40390 Datsun Sunny 1982. Jóel Jakobsson, 30841—14449 Ford Taunus CHIA1982. Kristján Sigurösson, 24158—81054 Mazda 9291982. GunnarSigurðsson, 77686 Lancher 1982. Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Okuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennsla—æfingatimar— hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöar, Marcedes Benz ’83, með vökva- stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif- hjól). Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar, öku- kennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsla — bifhjólakennsia — æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz með vökvastýri og 350 CC götuhjól. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar, aöeins, greitt fyrir tekna tíma. Aöstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteini að öðl- ast þaö að nýju. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskaö er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 ’82 meö veltistýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef ósk- að er. Nýir nemendur geta byrjað strax, greitt einungis fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið aö öðlast það að nýju. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson öku- kennari, sími 72493. Bflaleiga Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðir, stationbifreiðir og jeppabif- reiðir. ÁG bílaleigan Tangarhöföa 8— 12. Símar 91-85504 og 91-85544. Verzlun Koralle, sturtuklefar og hurðir, Boch hreinlætistæki, Kludi og Börma blöndunartæki, Juvel stál- vaskar. Mikið úrval, hagstætt verð og góöir greiðsluskilmálar. Vatnsvirkinn hf. Ármúla 21, sími 86455. Ert þú með vöðvabólgu eöa þjáist þú af annarri líkamlegri þreytu? Þá er rétta lausnin fundin. Massatherm baðnuddtæki nuddar þig frá toppi til táar. Hentar í öll baðker (skýringarmynd).Einnig fylgir tækinu nuddbursti, 3ja ára ábyrgð. Nánari uppl. í síma 40675. S. Hermannsson sf. Jakkapeysur. Klukkuprjónspeysur og prjónakjólar í miklu úrvali, einnig alls konar peysur á börn og fullorðna, allt á ótrúlega lágu verði. Verksmiðjuútsalan, Laugavegi 61. Velúrgallar með og án hettu og trimmgallar í glæsilegu úrvali. Madam, Glæsibæ. Lux: Time Quartz tölvuúr á mjög góðu verði. T.d. margþætt tölvuúr, eins og á myndinni, á aöeins kr. 576,- Laglegur stálkúlupenni m/tölvuúri, á kr. 296,- stúlku/dömuúr, hvít, rauö, svört eða blá, kr. 318, Arsá- byrgð og góð þjónusta. Hringið og pantið hjá BATI hf., Skemmuvegi 22, sími 79990. KJÖTBÚÐ SUÐURVERS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.