Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 1
Blikkfákar götuiuiar — Helgarblad II er tileinkað bflum að þessu sinni FEBRÚAR 1983 t t DAGBLAÐID — VÍSIR 48. TBL. — 73. og 9. ÁR(T „Gallinn er kaimski sáaðéger of demókratiskur!99 — Helgarviðtalið er við Hilmar Björnsson landsliðsþjálf ara okkar manna í B-keppninni í Hollandi Björn Dagbjartsson penniársins 1982 DV útnefndi í gær Björn Dagbjartsson, forstjóra Rannsóknastofnunar fisk- iðnaðarins, kjallarahöfund ársins 1982. Af því tilefni var Birni veitt viður- kenning, „PENNI ARSINS”, í hófi sem honum var haldið. Penninn er af LAMY gerð og gefinn af ritfangaversluninni Pcnnanum sérstaklega í þessu skyni. S já nánari f rásögn á bls. 4. DV-mynd GVA. Allt er fer- tugum f ært — af mæliskveðjur til bítilsins George Harrison — helgarblað I, blaðsíða 35

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.