Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 40
40 DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 84., 85. og 86. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta í Bústaðavegi 61, talinni eign Onnu Kristbjörnsdóttur, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudag 1. mars 1983 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 og 4. tbl. þess 1982 á Bakkagerði 6, þingl. eign Guðmundar Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Lífeyrissj. verslunarmanna á eigninni sjálfri þriðjudag 1. mars 1983 kl. 11. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 25., 30. og 35. tbl. Lögbirtingablaös 1982 á Hábergi 12, þingl. eign Bjarkar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Sigurmars K. Albertssonar hdl., Veðdeildar Landsbankans og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudag 1. mars 1983 kl. 15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 84., 85. og 86. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta í Snælandi 1, talinni eign Lárusar Lárussonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands og Sigurmars K. Albertssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 1. mars 1983 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 84., 85. og 86. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á Tungu- bakka 10, þingl. eign Lúövíks Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Bún- aöarbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudag 1. mars 1983 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Arahólum 4, þingl. eign Jóps Kristjánssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Innheimtust. sveitarfél. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 1. mars 1983 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Asgarði 20, þingl. eign Aðaibrautar hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Búnaðarbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudag 1. mars 1983 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hjaltabakka 14, þingl. eign Þorsteins Hjáimarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudag 1. mars 1983 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Keldulandi 15, þingl. cign Friðriks Stefáns- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 1. mars 1983 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Lambastekk 2, þingl. eign Niels Blomsterberg, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudag 1. mars 1983 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Orrahólum 1, talinni eign Jóns Guðbjörns- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans, Guðjóns A. Jónssonar hdl. og Hafsteins Sigurössonar 1. mars 1983 kl. 15.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Ljósmyndarinn Emile Zola 27022 Þverholti 11 Ljósmyndasýning að Kjarvalsstöðum 26. febrúar — 8. mars. Opin daglega kl. 14—22. Heimildarmyndir um franska ljósmyndun sýndar daglega kl. 18. Aðgangur ókeypis. . ./ , r i i£ — menningardeild Lj osmyndasarnio n/l franska sendiráðsins. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Hábergi 20, þingl. eign Arnar Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfu Þorvaldar Lúövíkssonar hrl., Sigfúsar Gauta Þóröar- sonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Veödeildar Landsb., Skúla Pálssonar hrl., Ævars Guömundss. hdl., Sveins H. Valdimarss. hrl., Axels Kristjánssonar hrl. og Sigurðar H. Guöjónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudag 1. mars 1983 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Grýtubakka 24, þingi. eign Maríu H. Guðmundsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 1 mars 1983 kl. 14. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Orrahólum 7, þingl. eign Hermanns Ragnarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar 1 Reykjavík, Sigurðar Sigurjónssonar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudag 1. mars 1983 kl. 16. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Eimskipafélags Islands hf., Gjaldheimtunnar í Reykjavík Skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lög- manna, banka, stofnana o.fl. fer fram opinbert uppboð í uppboðssal tollstjóra í Tollhúsinu v/Tryggvagötu (hafnarmegin) laugardaginn 5. mars 1983 og hefst það kl. 13.30. Selt verður væn tanlega: Eftir kröfu toUstjóra ótollaðar og upptækar vörur og ótollaðar bif- reiðar, svo sem ca 200 hjólbarðar, dekkjapressa, patentkeðjur, segul- bönd, myndavélar, flöss, kvikmyndavélar, kryddjurtir, fryst mat- vara, alls konar húsgögn, vefnaðarvara, snyrtivara, alls konar fatnað- ur, postulin, simtæki, aUs konar varahlutir i bifreiðar, báta og skip, skófatnaður, videokassettur, veggflísar, pappaform, lampar, hús- gagnaáklæði, skíðagleraugu, boltar og ásleg, hljómplötur, ritföng, dUaborvél, ofnaupphengi, nuddtæki, öryggishólf, hjólaútvörp, útvörp, magnarar, sjónvarpsspU, segulbandstæki, leifturljós, pick-up nálar, hreinsisett, skuggamyndasýningarvélar, stálhillur, gír, háþrýsti- slanga, timbur, borðbúnaður, felgur, hátalarar, steypuhrærivél, 3 myndsegulbandstæki, 3 videoupptökutæki, 2 litsjónvörp, 17 myndbönd og margt fleira. Ennfremur Trademan Van árg. 1979, Dodge Ramcharger 1979, vöru- bifreið — MAN 16-192 F árg. ’79, körfubifreið, Ford árg. ’71, 2 stk. Mercedes Unimog 1958, 2 Unimog 1959, Unimog 1960 og 1961, Fiat 850 Sport 1972, Ford Consul 1973, Opel Rekord 1971, VW 1967, mótorhjól — Kreidler, traktorsgrafa — þýsk, gaffallyftari m/hleöslutæki, gaffal- lyftur m/lof ttjökkum. Ur dánar- og þrotabúum aUs konar húsbúnaður, hlutabréf í Verslunarbanka tsl. hf., hlutabréf í Tollvörugeymslunni hf. o.fl. Eftir kröfu Eimskips: dyralokunarbúnaður, 42 colly leikföng, poly- propylene rope, plastefni, 4 kassar leikföng, vefnaðarvara, plast- kassar, gam, plastborðar, vél, skipskoppur, baðtöfflur, handlampar. rafmkapall, WC hreinsilögur, sprengivír, fótreipagúmmí, lokar, lásar, skófatnaður, skutlar, aUs konar varahlutir, tengi, strekkjarar, tepparúlla og margt fleira. Lögteknir og fjárnumdir munir svo sem: sjónvarpstæki, hljóm- burðartæki, þvottavélar, ísskápar, alls konar húsgögn og búnaður, armbandsúr, skrifstofutæki, skuldabréf að fjárhæð kr. 15.428,82, tryggt með 4. veör. í 2. hæð tU vinstri í Efstalandi 4, skuldabréf að fjár- hæð kr. 13.882,35, tryggt með 6. veðr. í Sogavegi 80, víxill að f járhæð kr. 5.275,- með gjalddaga 5. júlí 1980. Bifreiðin R-25136 árg. ’80, Z-2081 — WiUys árg. ’46 og margt fleira. Avísanir ekki teknar gUdar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn f Reykjavík. Land Rover dísU árg. ’73 til sölu, vél 66, upptekin. Uppl. í síma 51766 eftir kl. 20. Colt GL1200 3ja dyra árg. ’82 til sölu, ekinn 5300 km. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 92-3026. Austin Allegro 1500 árg. ’77 til sölu, gott verð, góð kjör, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 51006. BMW 315 árg. ’82 til sölu, litað gler, útvarp, segulband, hægri spegill, drappUtaður, bíll í topp- lagi. Verð 210 þús. Uppl. í síma 57129. Opel Rekord 1700 árg. ’71 til sölu, er í góðu ástandi og nýyfirfarinn, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 72510 um helgina. Mini árg. ’74 tU sölu, vél ekin 20 þús. km, verö 20 þús., og Ford Transit árg. ’73, vél ekin 2 þús. km, verð 30 þús., greiöslukjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-490 Cortina árg. ’71 til sölu, lítur vel út og er í góðu ásig- komulagi. Verð 17 þús. kr. Uppl. í síma 74569 eftirkl. 16. Sunbeam árg. ’73 til sölu, ónýt framhurð og bretti eftir árekstur, annað í góöu lagi, útvarp og lítið notuö radíaldekk, selst ódýrt. Uppl. í síma 42134. VW1303 árg. ’73 til sölu og á sama stað ný fólksbíla- kerra. Uppl. í síma 46366. G.M. 307 vél, sem ný, til sölu ásamt turbo 400 skipt- ingu. Uppl. í síma 66339 aðeins eftir kl. 20 í kvöld og fram eftir degi á morgun. Bílar óskast Oska eftir bU á verðinu 25—35 þús. sem má greiðast meö jöfninn mánaöargreiöslum í 10 mánuöi, helst sjálfskiptum bíl, t.d. Dodge Dart. Uppl. í síma 52957 milli kl. 14 og 17. Öska eftir bU í skiptum fyrir Datsun 180 B árg. 78. Uppl. ísíma 37513. Oska eftir að kaupa bíl meö 40—50 þús. kr. útborgun. A sama staö er til sölu 280 lítra Ignis frystikista. Uppl. í síma 84639. Oska eftir að kaupa lítinn, japanskan fólksbíl eöa Escort á verö- bilinu 60—70 þúsund. Uppl. í síma 45996 um helgina. Góður bUI óskast meö 5 þús. kr. útborgun og 5 þús. kr. mánaðargreiðslum. Vel tryggöir víxl- ar. Veröhugmynd kr. 30—60 þús. Uppl. ísíma 11246 og 36562. Húsnæði í boði 4ra herb. 106 ferm íbúð í Breiðholti til leigu, þvottaherbergi á hæöinni og sími fylgir. Tilboö er greini greiðslugetu og meömælendur sendist DV fyrir 5. mars ’83 merkt „Breiðholt 407”. Eins herbergis íbúö í Fossvogi til leigu frá 1. mars. Tilboð sendist DV merkt „Fossvogur 416”semfyrst. Hlíðar—Austurbær. 4ra til 5 herbergja íbúö til leigu frá 1. mars, íbúðin er í topp ástandi. Tilboð er greinir fjölskyldustærð og greiðslu- getu sendist auglýsingadeild DV merkt „Austurbær 379” fyrir sunnudags- . kvöld 27. febr. Ný tveggja herb. íbúð í Arbæjarhverfi til leigu frá 1. mars. Tilboð er greini leigutima, leiguupp- hæö og fyrirframgreiðslu leggist inn á augld. DV fyrir 1. mars merkt „Góð íbúö 467”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.