Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Side 21
DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. Lífeyrissjóður verzlunarmanna Upplýsingar um starfsemi á árinu 1982 r w HELZTU NIÐURSTOÐUR REIKNINGA I ÞUSUNDUM KRONA Yfirlit yfir breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris fyrir árið 1982. Aukning 1982 frá 1981 Vaxtatekjur + veröbætur 325.750 100% Aðrar tekjur 2.058 79% Reikn. hækkanir v/verölagsbr.* 1) +323.763 153% Ávöxtun umfram veröbólgu 4.045 lögjöld sjóöfél. og launagr. 121.468 45% Lífeyrir + 15.448 66% Umsjónarnefnd eftirlauna + 4.551 92% Laun og launatengd gjöld + 2.880 47% Annar rekstrarkostnaöur + 3.207 100% Rekstrartekjur 1.734 51% Hækkun á hreinni eign án matsbr. 101.161 + 5% Hækkun fasteigna og hlutafjár 11.536 100% Reikn. hækkanir v/verölagsbr.1> 323.763 153% Hækkun á hreinni eign 1982 436.460 82% Hrein eign frá fyrra ári 486.499 97% Hrein eign 31/12’82 til gr. lífeyris 922.959 90% Efnahagsreikningur 1982 Aukning frá 1981 Veltufjármunir: Sjóöur + bankainnist. 5.314 106% Skammtímakröfur 125.624 67% Skammtímaskuldir + 4.213 11% Hreint veltufé 126.725 71% Fastafjármunir: Veöskuldabréf2) 765.403 94% Bankainnist. bundnar 1.521 58% Hlutabréf 3.440 60% Eignarhluti í Húsi verzl. 21.788 90% Aörar eignir 4.082 253% Fastafjármunir 796.234 93% Hrein eign til greiöslu lífeyris 922.959 90% * Samkvæmt staðli LL og SAL 1. Veröbreytingarfærsla hækkar upp (peningalegar) eignir í samræmi vió verðbólgustuöul, sem árlega er ákveöinn af ríkisskattstjóra. 2. Meó áföllnum vöxtum og veróbótum. Lífeyrisbyröi: ...... Lífeyrir, sem hiutfall af iögjöldum. 16% Ending eignar: ...... Hlutfall hreinnar eignar og lífeyris 46 ár Kostnaðarhlutfall: . Skrifstofukostnaöur, sem hlutfall af veltu 2,1% Kostn. hlutfall: . Skrifstofukostnaöur, sem hlutfall af iögj. 3,5% Raunávöxtun: ..... Fjármagnstekjur, sem hlutf. af eign í ársb.0,8% Verðtr. eigna: ... Verðtryggöur hluti eigna 86% Skipting lánveitinga 1982 1982 1981 Fjöldi lífeyrisþega per. 31.12. 1982 í sviga. Sjóðfélagar 93.945 57,1% (69.883 60,6%) Verötr. lífeyrir Stofnlánasjóöir 9.865 6,0% ( 6,850 5,9%) skv. reglug. skv. lögum uppbót samtals Verzlunarlánasj. 33.520 20,4% (22.745 19,7%) Ellilífeyrir 6.236 (263) 621 (36) 1060 (99) 7.917 Veðdeild lönaöarb. 7.650 4,6% ( 5.750 5,0%) Örorkulífeyrir 3.125 ( 75) 2 ( 1) 3 ( 1) 3.130 Byggingasj. rík. 15.200 9,2% ( 8.500 7,4%) Makalífeyrir 3.116 (126) 163 (15) 275 (28) 3.554 Hús verslunarinnar 2.310 1,4% ( 1.543 1,3%) Barnalífeyrir 846 ( 78) 846 Fjárf.mark.Fjárf.fél. 2.185 1,3% ( 118 0,1%) Samtals 13.323 (542) 786 (52) 1338 (128) 15.447 Samtals 164.675 100% (115.389 100%) Umsjónarnefnd eftirlauna endurgreiddi sjóönum lífeyri skv. lögum 786 Aukning frá 1981 er 49,286 þúsundir eöa 42,7% þús. Skipting lífeyrisgreiöslna 1982 Reglur um lánveitingar til sjóöfélaga I. Lánsréttur — Lánsupphæð • Til þess að eiga kost á láni hjá sjóðnum veröur sjóöfélagi aö hafa greitt iðgjöld til sjóösins miðað við heilsdags vinnu í a.m.k. 3 ár og ekki vera greiöandi í annan lífeyrissjóð. • Lánsupphæð fer eftir því, hvaö sjóöfélagi hefur greitt lengi til sjóðsins og reiknast þannig: 7.000 nýkr. fyrir hvern ársfjórðung, sem greitt hefur veriö fyrstu 5 árin. 3.500 nýkr fyrir hvern ársfjórðung frá 5 árum til 10 ára. 1.750 nýkr. fyrir hvern ársfjórðung umfram 10 ár. • Hafi sjóðfélagi fengið lán áður, er þaö framreiknaö miðað við hækkun vísitölu byggingarkostnaðar og sú fjárhæð er dregin frá lánarétti skv. réttindatíma. II Lánskjör. Öll lán eru veitt verðtryggö miöað við vísitölu byggingarkostnaðar og með 2% ársvöxtum. Lánstími er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lántökugjald er 1% III Tryggingar. Öll lán eru undantekningarlaust veitt gegn veði í fasteign og verða lán sjóðsins að vera innan 50% af brunabótamati fasteignar. Um sumar fasteignir gilda sérstakar reglur, t.d. framkvæmdanefndaríbúðir. Almennar upplýsingar Iðgjöld 4% launþega og 6% vinnuveitanda, á að greiöa af öllum launum sjóðfélaga 16 ára og eldri. Þó skal ekki greiöa iögjöld lengur en til 75 ára aldurs. Endurgreiðslur iðgjalda eru ekki leyfðar, nema við flutning erlendra ríkisborgara úr landi. Hámarksiðgjald 4% er kr. 924 fyrir júlí—ágúst 1982, kr 993 fyrir sept,—nóv. 1982, kr. 1070 fyrir des. 1982 og kr. 1096 frá janúar 1983. Tölulegar upplýsingar: Fjöldi fyrirtækja sem greiddu 1982: 2.313 Fjöldi sjóöfélaga sem greiddu iðgjöld 1982: 14.541 Verötryggöur lífeyrisréttur (útdráttur) Ellilífeyrir er greiddur þeim, sem orðinn er 70 ára. Þó geta sjóöfélagar fengið lífeyri þegar eftir 65 ára aldur, en þá er lífeyririnn töluvert lægri (6% lækkun hvert ár). Einnig geta sjóðfélagar frestaö töku lífeyris allt til 75 ára aldurs cg hækkar þá lífeyririnn (6% hækkun fyrir hvert ár). Örorkulífeyrir er greiddur þeim, sem eru a.m.k. 40% öryrkjar. Er örorkan miöuö viö vanhæfni sjóðfélaga til þess að gegna því starfi, sem hann hefur gegnt og veitti honum aðild að sjóðnum. Makalífeyrir er greiddur maka látins sjóðfélaga, enda sé eitt af eftirfarandi skilyrðum uppfyllt: 1. Makinn er fæddur fyrir 1940. 2. Makinn er með börn sjóðfélagans á framfæri og fær barnalífeyri fyrir þau. Fær hann makalífeyri 5 árum lengur en barnalífeyri (þ.e. þar til yngsta barnið er 23 ára). 3. Makinn er öryrki. Barnalífeyrir er greiddur vegna barna ellilífeyrisþega, örorkulífeyrisþega og látins sjóðfé- laga. Barnalífeyrir er greiddur til 18 ára aldurs. Kjörbörn, fósturbörn og stjúpbörn eiga sama rétt á barnalífeyri. Elli-, örorku- og makalífeyrisgreiðslur, eru í réttu hlutfalli viö iðgjöld þau sem sjóðfélaginn greiddi til sjóðsins. Þ.e. hærri iðgjöld gefa hærri lífeyri. Allar lífeyrisgreiðslur eru fullverðtryggðar og hækka eins og laun samkv. 21. taxta V.R. Með tilliti til þýðingar þess að hinn mikli fjöldi sjóðfélaga fái upplýsingar um helztu atriöi í starfsemi lífeyrissjóðsins ákvað stjórn sjóðsins að birta þessa auglýsingu. Skrifstofa sjóðsins er í Húsi verzlunarinnar, 4. hæð, sími 84033. i stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 1982 voru: Jóhann J. Ólafsson, formaður Guðmundur H. Garðarsson, varaformaöur Björn Þórhallsson Gunnar Snorrason Haukur Björnsson Magnús L. Sveinsson Forstjóri sjóðsins er dr. Pétur H. Blöndal.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.