Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Blaðsíða 47
DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983. 47 Sjónvarp Útvarp Þad helsta í Stimdiiuii okkar Stundin okkar hefst að venju klukkan 18 á sunnudag. Farið veröur í heimsókn til barna í leikskólanum Hólavöllum. Bryndís fer í Blóöbank- ann og leggur inn. Tilraunastöðin að Keldum verður heimsótt, litið á rottur og fleiri krútt. Framhalds- leikritið Sara Klara í rusli verður á dagskrá, Edda Björgvinsdóttir leikur allar persónur og fer hún út að aka á sunnudag. Barnasögur í myndum og máli verða á skjánum en einmittsvona sögur vilja þau stuttu. -RR Sjónvarp klukkan 20.40 sunnudag: GLUGGIM Sigríður Ragna Sigurðardóttir er kynnir í sjónvarpi klukkan 21 i þættinum frá liðnum dögum. Fyrstu dagar §jónvarp§in§ Glugginn, þáttur um listir og menningarmál, hefst í sjónvarpi klukkan 20.50 sunnudagskvöld. Áslaug Ragnars ræðir við Knút Hallsson skrifstofustjóra í mennta- málaráðuneytinu um Kvikmynda- sjóð sem veitt verður úr á næstunni. Fjallað verður um franska ljósmynda- og kvikmyndasýningu á vegum menningardeildar franska sendiráösins og Ljósmyndasafns Islands, sem er helguð Emile Zola. Þá verður litið inn á finnska listiðnaðarsýningu sem nú stendur yfir í Norræna húsinu, einnig fáum við að sjá nýjustu hártískuna frá París. -RR. Þaö er af sem áöur var, en ýmislegt má þó rifja upp. Frá liðnum dögum nefnist sjónvarpsþáttur sem hefst klukkan 21 í kvöld. Veröur þar brugðið upp gömlum svipmyndum frá fyrstu dögum sjónvarpsins, en fyrsta sjónvarpsútsendingin hófst 30. septem- ber 1966. Meðal þess sem við fáum að sjá er fyrsta tískusýningin í sjónvarpssal 1966, einnig vor- og sumartískan 1983. Auk þess koma fram margir íslenskir listamenn sem spjallaö verður við. -RR Útvarp Laugardagur 26. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Rafn Hjaltalín talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Öskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Hrímgrund — Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjómandi: Vernharður Lmnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Helgarvaktin. Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi. Svavar Gests rif jar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallað um sitthvað af því sem er á boð- stólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál. Jón Hilmar Jóns- son sér um þáttinn. 17.00 Hljómspegill. Stefán Jónsson, Grænumýri í Skagafirði, velur og kynnir sígilda tónlist (RUVAK). 18.00 „Laxveiðidráp í Kjósinni”. Steingrímur Sigurðsson segir frá. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar: 19.35 Atali.Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Har nonikuþáttur. Umsjón: Siguröur Alfonsson.. 20.30 Kvöldvaka a. „Sagan af Loðin- barða”. Rafnhildur Björk Eiríks- dóttir les ævintýrasögn úr þjóð- sagnabók Sigurðar Nordal. b. „Af heimaslóðum”. Jóhannes Benja- mínsson les ljóð úr bók sinni „Héð- an og þaðan”. c. „Gömul kynni”. Þórður Tómasson safnvörður rifjar upp kynni sín af ýmsum samferðamönnum.d. „Landsýn”. Sigríöur Schiöth les kvæði Hannes- ar Hafstein og Árnesingakórinn í Reykjavík syngur „Ur útsæ rísa Islands fjöll”, lag Páls Isólfssonar viö ljóð eftir Davíð Sefánsson. e. „Gunnarsslagur”. Þorsteinn frá Hamri flytur frásöguþátt með ljóðaívafi. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. Fluttur verður síð- ari hluti lagaflokksins „Vetrar- ferðin” eftir Franz Schubert. Flytjendur: Gerard Hiisch og Hans Udo Miiller. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsms. Lestur Passíu- sálma (24). 22.40 „Um vináttu” eftir Cicero. Kjartan Ragnars byrjar lestur þýðingar sinnar. 23.05 Laugardagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 27. febrúar 8.00 Morgunandakt. Séra Róbert Jack prófastur, Tjörn á Vatnsnesi, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). 8.35 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Oft má saltkjöt liggja. Endur- tekinn þáttur Jörundar og Ladda frá sl. fimmtudagskvöldi. 11.00 Messa í Ytri-Njarðvíkurkirkju. (Hljóðr. 20. þ.m.). Prestur: Séra Þorvaldur Karl Helgason. Organ- leikari: Helgi Bragason. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. 13.10 Frá liðinni viku. Umsjónar- maöur: Páll Heiöar Jónsson. 14.20 „Áköf löngun í mér brann”. 15.00 Richard Wagner — II. þáttur. „Hvergi á jörðu neitt svo veglegt gat”. Umsjón: Haraldur G. Blön- dal. I þættinum er vikið að „Wesendonk-ljóðum” og óperun- um „Lohengrin” og „Tristan og Isold”. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Stjórnarskrármálið. Hannes H. Gissurarson flytur seinna sunnudagserindi sitt. 17.00 Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í Gamla Bíói 10. jan. sl. 17.40 „Djúpt ristir gleðin”. Brot úr ljóösögu eftir Marta Tikkanen. Kristín Bjarnadóttir les þýðingu sína. 18.00 Þaðvarog.. .Umsjón: Þráinn Bertelsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnudags- kvöldi. Stjórnandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson. Dómari: Gísli Jónsson, menntaskólakenn- ari. Til aðstoöar: Þórey Aðal- steinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Utvarp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlist. Snorri örn Snorrason kynnir. 21.30 Kynni mín af Kína. Ragnar Baldursson segir frá. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Um vináttu” eftir Cicero. Kjartan Ragnars les þýðingu sína (2). 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Hilda Torfadóttir, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 26. febrúar 16.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.00 Hildur. Sjötti þáttur dönsku- kennslunnar. 18.25 Steini og Olli. Verðir laganna. Skopmyndasyrpa með Stan Laurel ogöliverHardy. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Þriggjamannavist. (Tom, Dick and Harriet). Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur í sex þáttum. Aðalhlut- verk: Lionel Jeffries, Ian Ogilvy og Bridgit Forsyth. Eftir 40 ár fær Tómas Maddison langþráöa lausn af klafa hjónabandsins. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.00 Frá liðnum dögum. Minningar frá fyrstu dögum Sjónvarpsins. Kynnii er Sigríður Ragna Sigurð- ardóttir. Brugðið verður upp göml- um svipmyndum og rætt við lista- menn sem þar koma fram. Þá lítur inn stúlka sem fæddist rétt áður en fyrsta sjónvarpsútsendingin hófst, 30. september 1966. Sigfús Hall- dórsson og Elín Sigurvinsdóttir flytja nýtt lag eftir Sigfús. Olafur Gaukur og Svanhildur flytja lag sem Olafur Gaukur samdi fyrir þáttinn. Auk þess koma fram Ragnar Jónsson, píanóleikari, Björgvin Halldórsson, Gunnar Þórðarson og Guðlaug Ulfarsdótt- ir. Loks sýna Módelsamtökin undir stjórn Unnar Amgrímsdótt- ur vor- og sumartískuna 1983 og rifja upp fyrstu tískusýninguna í sjónvarpssal 1966. Umsjón og stjórn: Tage Ammendrup. 21.45 Tomas Ledin. (The Human Touch). Dægurlagaþáttur með sænska söngvaranum Tomas Ledin og hljómsveit, ásamt Agnethu úr Abba. 22.10 Bréfið. (The Letter). Ný bandarísk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri smásögu Somer- set Maughams. Leikstjóri John Erman. Aðalhlutverk: Lee Remick, Jack Thompson, Ronald Pickup, Ian McShane og Christ- opher Cazenove. Myndin gerist í Malasíu meðan landið var bresk nýlenda. Þar heyrði Maugham sögu þessa sjálfur. Eiginkona virts borgara verður elskhuga sínum að bana. Konan ber viö sjálfsvöm en leynilegt bréf til elskhugans verður til að flækja málið. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Jón Bjarman flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Ævintýra- húsið. Bandarískur framhalds- flokkur. Þýðandi Oskar Ingimars- son. 17.00 Listbyltingin mikla. Sjöundi þáttur. Roberts Hughes fjallar um áhrif stórborgarlífsins á listir og afsprengi þess, popplistina. Þýð- andi Hrafnhildur Schram. Þulur Þorsteinn Helgason. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmað- ur Bryndís Schram. Upptöku stjórnar Viðar Víkingsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjón- armaður Sveinbjörn I. Baldvins- son. 21.30 Landið okkar.GIjúfrin miklu í norðri. — Síðari hluti. í skjóli kletta og kynjamynda. Jökulsá á Fjöllum er fylgt frá Hólmatungu niður í Kelduhverfi. Leið hennar liggur um lystigarð tröllslegra hamramynda og undramikils gróðurs. Umsjónarmaður og þulur Björn Rúriksson. Upptöku stjórn- aði Maríanna Friðjónsdóttir. 21.55 Kvöldstund með Agöthu Christle. 7. Edward Robinson vcrður að manni. Aðalhlutverk Nicholas Farrell og Cherie Lunghi. Ástar- og ævintýrasaga um ungan mann sem hlýtur stóra vinninginn í verðlaunasamkeppni. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Albanía. Fyrri hluti. Land tví- höfða amarins. Finnsk heimildar- mynd. Litast er um í þessu ein- angraða ríki á Balkanskaga og brugðið upp mynd af lífi fólksins og landshögum. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 23.20 Dagskrárlok. Veðrið Veðurspá: Veðurspá helgarinnar hljóöar svo: Gert er ráö fyrir hvassri sunnanátt framá miðjan dag en aö þá fari að lægja. Þegar líöur á kvöldið er búist við að hann snúist í vestanátt og fari að kólna. E1 verði um Suðvesturland og Vesturland en úrkomulaust austan- og suðaustanlands. Á morgun, sunnudag, er gert ráð fyrir áfram- haldandi suðvestanátt með éljum. Veðrið hérogþar: Veörið klukkan tólf í gær: Reykjavík, súld 7, Akureyri, al- skýjað 1, Aþena, skýjað 5, Chicago, léttskýjaö -6, Feneyjar, léttskýjað 6, Frankfurt, alskýjað 4, Nuuk, þokumóöa -23, London, alskýjaö 7, Lúxemborg, rigning 2, Las Palmas, alskýjað 22, Mallorka, skýjað 16, Montreal, skýjað -5, New York, alskýjað 2, París alskýjað 10, Róm, þokumóða 12, Malaga, þokumóða 15, Vín, heiðskírt 1, Winnipeg, alskýjað-8. Tungan Heyrst hefur: Ég óska þér góöan dag. Rétt er: Ég býð þér góðan dag (eða : ég óska þér góðs dags). Gengið Gengisskráning NR. 28-11. FEBRÚAR 1983 KL. 09.15 | Einging kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 19,020 19,080 20,988 1 Sterlingspund 29,500 29,593 32,552 1 Kanadadollar 15,522 15,571 17,128 1 Dönsk króna 2,2466 2,2537 2,4790 1 Norsk króna 2,7036 2,7122 2,9834 1 Sœnsk króna 2,5804 2,5885 2,8473 1 Finnskt mark 3,5628 3,5740 3,9314 1 Franskur franki 2,8001 2,8090 3,0899 1 Beig. franki 0,4031 0,4043 0,4447 1 Svissn. franki 9,5195 9,5495 10/.044 1 Hollensk florina 7,1814 7,2041 7,9245 1 V-Þýskt mark 7,9382 7,9633 8,7596 1 Ítölsk líra 0,01378 0,01382 ! 0,01520 1 Austurr. Sch. 1,1291 1,1327 1,2459 1 Portug. Escudó 0,2067 0,2074 0,2281 1 Spánskur peseti 0,1481 0,1485 0,1633 1 Japanskt yen 0,08132 0,08157 0,08972 1 írskt pund 26,333 26,416 29,057 SDR (sérstök 20,7821 20,8477 dráttarréttindi) Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir febrúar 1983 Bandarikjadollar USD 18.790 'Sterlingspund GBP 28.899 Kanadadollar CAD 15.202 Dönsk króna DKK 2.1955 Norsk króna NOK 2.6305 Sœnsk króna SEK 2.5344 Finnskt mark FIM 3.4816 Franskur franki FRF 2.7252 Belgtskur franki BEC 0.3938 Svissnoskur franki CHF 9.4458 Holl. gyllini NLG 7.0217 Vestur-þýzkt mark DEM 7.7230 ítölsk líra ITL 0.01341 Austurr. sch ATS 1.0998 Portúg. oscudo PTE 0.2031 Spánskur peseti ESP 0.1456 Japanskt yen JPY 0.07943 írsk pund IEP 25.691 SDR. (Sérstök dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.