Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Side 42
42
DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Hreingernmgafélagiö
Hóimbræöur. Unniö á öllu Stór-
Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verö.
Margra ára örugg þjónusta. Einnig
teppa- og húsagagnahreinsun með
. nýjum vélum. Sími 50774, 51372 og
30499.
Tökum aö okkur
hreingerningar á fyrirtækjum,
íbúöum, stigagöngum o.fl. Fljót og góö
þjónusta. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 71484.
Líkamsrækt
Sólbaðsstofa Árbæjar.
Viltu bæta útlitiö? Losa þig viö
streitu? Ertu meö vöövabólgu, bólur
eöa gigt? Ljósabekkirnir okkar
tryggja góöan árangur á skömmum
tíma. Veriö velkomin. Sími 84852 og
82693.
Sólbaösstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir,
hugsið um heilsuna. Losniö viö vööva-
bólgu, liöagigt, taugagigt, psoriasis,
streitu og fleira um leið og þiö fáið
hreinan og fallegan brúnan lit á líkam-
ann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöld-
in og um helgar. Opið frá kl. 7—23,
laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sér-
klefar, sturtur, snyrting. Verið vel-
komin, sími 10256. Sælan.
Ódýrar sólarstundir.
Verðiö er aöeins 350 kr., 10 tímar, aö
viöbættum tveimur tímum ef greitt er
fyrir 2. mars. Nýjar perur 1/1 ’83. Sif
Gunnarsdóttir, snyrtisérfræðingur,
Öldugötu 29, sími 12729.
Garðyrkja
Nú er rétti tíminn
til aö klippa tré og runna. Pantið
tímanlega. Yngvi Sindrasón garö-
yrkjumaöur, sími 31504.
Húsdýraáburöur til sölu.
Pantiö tímanlega fyrir voriö. Gerum
tilboö, dreifum einnig ef óskaö er.
Uppl. í símum 71962 og 81959. Geymið
auglýsinguna.
Tek að mér að klippa tré
og runna, pantið tímanlega. Agúst H.
Jónsson garöyrkjumaður, sími 40834.
Trjáklippingar,
tré og runnar. Vinsamlegast pantiö
tímanlega. Garðverk, sími 10889.
Tek að mér
trjáklippingar og grisjun í göröum, get
útvegað húsdýraáburö (sauðataö).
Jón Hákon Bjarnason skóræktar-
tæknir, sími 15422.
Trjáklippingar.
Garöeigendur, athugiö aö nú er rétti
tíminn til aö panta klippingu á trjám
og runnum fyrir voriö, sanngjarnt
verö. Garöaþjónusta Skemmuvegi 10,'
sími 15236 og 72686. Geymið
auglýsinguna.
Húsdýraáburöur
(hrossataö, kúamykja). Pantiö tíman-
lega fyrir voriö, dreift ef óskaö er.
Sanngjarnt verö, einnig tilboð. Garða-
þjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236
og 72686. Geymið auglýsinguna.
Tek aö mér að klippa
tré, limgeröi og runna. Ath: birkinu
blæöir er líður nær vori. Pantiö því sem
fyrst. Olafur Asgeirsson garöyrkju-
maður, sími 30950 fyrir hádegi og á
kvöldin.
Þjónusta
Fataviögeröir.
Alls kyns fatabreytingar og viögeröir.
Fataviðgerðin, Stórholti 33, 2. hæö,
sími 11751.
Raflagna- og dyrasimaþjónusta.
önnumst nýlagnir, viðháld og
breytingar á raflögninni. Gerum við öll
dyrasímakerfi og setjum upp ný.
Greiösluskilmálar. Löggiltur rafverk-
taki, vanir menn. Róbert Jack hf. sími
75886.
Viðhald — breytingar—nýsmíði.
Getum bætt viö okkur hvers konar tré-
smíöavinnu, stórum sem smáum
verkum. Tímavinna eöa föst tilboös-
vinna. Hans R. Þorsteinsson húsa-
smíðameistari, Siguröur Þ. Sigurösson
húsasmiður. Uppl. í síma 72520 og
22681.
Bifhjólaþjónusta.
Höfum opnað nýtt og rúmgott verk-
stæöi aö Hamarshöfða 7. Geruro viö
allar tegundir bifhjóla, einnig vélsleöa
og utanborösmótora. Höfum einnig
fyrirliggjandi nýja og notaöa varahluti
í ýmsar tegundir bifhjóla. Ath. nýtt
símanúmer, 81135.
Húsbyggjendur!
Tek aö mér hvers konar smíöavinnu,
úti sem inni stórt sem smátt. Tíma-
vinna eöa tilboö á sanngjörnum kjör-
um. Vinsamlegast hafiö samband viö
Ragnar Kristinsson húsasmíöameist-
ara í síma 44904 eftir kl. 18.
Meistari og smiöur
taka að sér uppsetningar eldhús-, baö-
og fataskápa. Einnig loft- og milli-
veggjaklæðningar, huröaísetningar,
sólbekki og fleira. Vanir menn. Gerum
tilboð. Greiösluskilmálar. Uppl. í síma
73709 og 39753.
Viðgerðir
á leöur- og rúskinnsfatnaöi, einnig
töskuviögeröir o.fl. Fljót og góð þjón-
usta. Uppl. í síma 82736 á kvöldin.
Tökum aö okkur alls konar viögerðir.
Skiptum um glugga, hurðir, setjum
upp sólbekki, viögeröir á skólp og hita-
lögn, alhliöa viögeröir á böðum og
flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma
72273.
Viö málum.
Ef þú þarft að láta mála, þá láttu
okkur gera þér tilboö. Þaö kostar þig
ekkert. Málararnir Einar og Þórir,
síma 21024 og 42523.
Raflagnaviðgerðir — nýlagnir,
dyrasimaþjónusta.
Alhliða raflagnaþjónusta. Gerum viö
öll dyrasímakerfi og setjum upp ný.
Viö sjáum um raflögnina og ráðleggj-
um allt frá lóöaúthlutun. Önnumst alla
raflagnateikningu. Greiösluskilmálar.
Löggildur rafverktaki og vanir
rafvirkjar. Eövarö R. Guðbjörnsson,
símar 71734 og 21772 eftir kl. 17.
Húsgagnaviðgerðir.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum, límd,
bæsuð og póleruð, vönduð vinna. Hús-
gagnaviögeröir Knud Salling, Borgar-
túni 19, sími 23912.
< 7
Pípulagnir.
Tek aö mér nýlagnir, breytingar, og
viögerðir á hita-, vatns- og frárennslís-
lögnum. Uppsetning og viðhald á
hreinlætistækjum. Góö þjónusta, vönd-
uö vinna, læröir menn. Sími 13279.
Húsaviðgerðir:
Tek aö mér alhliöa viðgeröir á hús-
eignum, þétti leka og geri við þök. Sé
um inni- og útimálningu, hreinsa og
geri viö rennur, einnig háþrýstiþvottur
og einangrun húsa. Uppl. í síma 23611.
Ökukennsla
Ökukennsla — Hæfnisvottorð
— Endurhæfing:
Kenni á þægilegan og lipran Daihatsu
Charade 1982, fljót og örugg þjónusta
sem miðar að góðum árangri í prófum
og öryggi í akstri. Kenni allan daginn.
Val um góða ökuskóla. Gylfi Guöjóns-
son ökukennari, síma 66442. Skilaboð í
símum 41516 og 66457.
Kenni á Mazda 929 Limíted
árg. ’83, vökvastýri og fl. þægindi.
Guðjón Jónsson, sími 73168.
Úkukennsla—æfingatímar—
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Galant, tímafjöldi við hæfi hvers
einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn,
ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess
er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla—æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur
geta byrjaö strax, greiöa aðeins fyrir
tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað
er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Ökukennsla — bifhjólakennsla —
æfingatímar.
Kenni á nýjan Mercedes Benz meö
vökvastýri og 350 CC götuhjól.
Nemendur geta byrjað strax. Engir
lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir
tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem
misst hafa ökuskírteini viö aö öölast
þaö aö nýju. Ökuskóli og öll prófgögn
ef óskað er. Magnús Helgason, sími
66660.
Ökukennsla-Mazda 626.
Kenni akstur og meöferð bifreiða. Full-
komnasti ökuskóli sem völ er á hér-
lendis, ásamt öllum prófgögnum og
myndum. Kenni allan daginn.
Nemendur geta byrjaö strax. Helgi K.
Sessilíusson, sími 81349.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 '82 meö veltistýri.
Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef ósk-
aö er. Nýir nemendur geta byrjaö
strax, greitt einungis fyrir tekna tíma.
Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem
misst háfa prófiö aö öðlast þaö aö nýju.
Greiðslukjör. Ævar Friðriksson öku-
kennari, sími 72493.
Ökukennsla — bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiðar, Marcedes Benz ’83, með vökva-
stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól,
Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif-
hjól). Nemendur greiða aðeins fyrir
tekna tíma. Sigurður Þormar, öku-
kennari, sími 46111 og 45122.
Ökukennarafélag tslands auglýsir:.
KenniáVW 1303,
pantiö meö fyrirvara. Egill Bragason,
sími 32147.
ðkukennsla — endurhæfing — hæfnis-
vottorð.
Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla
aðeins fyrir tekna tíma. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson, öku-
kennari, sími 73232.
Bílaleiga
BÍLALEIGA
Tangarhölöa 8-12,
110 Reykjavik
Slmar(91) 85504-(91)85544
Bjóöum upp á 5—12 manna
bifreiðar, stationbifreiðir og jeppa-
bifreiðir. ÁG bílaleigan, Tangarhöfða
8-12. Símar 91-85504 og 91-85544.
Múrverk—flísalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flísalagnir,
múrviðgerðir, steypu, nýbyggingar,
skrifum á teikningar. Múrarameistar-
inn, sími 19672.
Toyota Hiace dísil
árg. ’82, ekinn 50 þús. km, blár, með
gluggum og sætum fyrir 5 (skipti á jap.
fólksbíl). Þaö sakar ekki að geta þess
að hjá oss er mesta úrvalið af
vörubílum, sendibílum og rútubílum.
Aðalbílasalan Skúlagötu, sími 15014.
Scoutllárg.’78
til sölu, skráður í júní ’79, ekinn 57 þús.
km, 4 cyl., 4ra gíra, beinskiptur,
aflstýri og aflbremsur. Verð 210 þús.
kr. Uppl. í síma 35665 og á Bílasölu
Guðfinns, sími 81588.
Vinnuvélar
Af sérstakri ástæðu
er til sölu Croll byggingarkrani á góðu
veröi. Uppl. í síma 44107.
Þorvaldur Finnbogason, 33309,
Toyota Cressida 1982. .
Þórður Adolfsson, 14770
Peugeot 305.
Vilhjálmur Sigurjónsson, 40728
Datsun 2801982.
Sumarliöi Guöbjömsson, 53517
Mazda 626.
Snorri Bjarnason, 74975
Volvo 1982.
Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594
Mazda 9291982.
Sigurður Gíslason, 67224—36077—75400
Datsun Bluebird 1981.
Páll Andrésson, 79506'
BMW 5181983.
Olafur Einarsson, 17284
Mazda 9291981.
Jóhanna Guömundsdóttir, 77704
Honda Quintet 1981.
Helgi K. Sessilíusson, 81349
Mazda 626.
HallfríöurStefánsdóttir, 81349
Mazda 6261981.
Gylfi K. Sigurðsson, 73232
Peugeot 505 Turbo 1982.
Guðbrandur Bogason, 76722
Taunus.
GuðmundurG. Pétursson, 73760—83825
Mazda 929 Hardtop 1982.
Finnbogi G. Sigurðsson, 51868
Galant 1982.
Arnaldur Arnason, 43687—52609
Mazda 6261982.
Ari Ingimundarson, 40390
DatsunSunny 1982.
Jóel Jakobsson, 30841—14449
Ford Taunus CHIA1982.
Kristján Sigurðsson, 24158—81054
Mazda 9291982.
GunnarSigurðsson, 77686
Lancher 1982.
Verzlun
Bílar til sölu
Nýtt fyrirtækl.
Önnumst öll viðskipti, stór og smá,
fyrir einstaklinga og fyrirtæki á lands-
byggðinni. Spariö tíma og fyrirhöfn.
Dreifbýlismiðstöðin, Skeifunni 8
Reykjavík, sími 91-39060. Opið frá kl.
9-12 og 14-16.
Til sölu Pontiac Transam
árg. ’74, 400 cub., vél ckin 2000 mílur,
sjálfskiptur, turbo 400, heitur knastás,
loftdemparar, mjög gott lakk. Glæsi-
legur dekurbíll, skipti möguleg á Ford
4 WD pickup. Til sýnis hjá Bílasölu
Guðfinns og uppl. í síma 92-1109 eftir
kl. 17.
Oldsmobile Cutlass LS
árg. ’81 dísil til sölu, svartur, ekinn 53
þús. km. Mjög fallegur bíll. Heimasimi
99-2252, vinnusími 99-2807.
Dodge Omnl 024 árg. ’81,
ekinn 20 þús. km, spameytinn. Einn
með öllu. Uppl. í síma 24953 eftir kl. 16.
Koralle, sturtuklefar
og hurðir, Boch hreinlætistæki, Kludi
og Börma blöndunartæki, Juvel stál-
vaskar. Mikið úrval, hagstætt verð og
góðir greiðsluskilmálar. Vatnsvirkinn
hf. Ármúla 21, sími 86455.
Lux: Time Quartz tölvuúr
á mjög góðu verði. T.d. margþætt
tölvuúr, eins og á myndinni, á aðeins
kr. 576,- . Laglegur stálkúlupenni
m/tölvuúri, á kr. 296,- stúlku/dömuúr,
hvít, rauö, svört eða blá, kr. 318, Arsá-
byrgð og góö þjónusta. Hringið og
pantið hjá BATI hf., Skemmuvegi 22,
sími 79990.