Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1983, Blaðsíða 26
26 Smáauglýsingar DV. ÞRIÐJUDAGUR8. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Rösk stiilka óskast nú þegar til ýmissa starfa á fjölritunarstofu, þarf nauðsynlega aö hafa bílpróf. Uppl. aöeins veittar á staönum. Stensill hf., Oöinsgötu 4. Oska ef tir að ráða sjómann á 12 lesta bát sem rær frá Sandgeröi. Uppl. í síma 92-7719. Oskum að ráða stúlku til afgreiðslu á kjötvórum og fleíra. Uppl. í síma 18240. Viljum ráða röska afgreiðslustúlku nú þegar. Uppl. á staönum kl. 4—6. Kjörbúðin Laugarás, Norðurbrún 2, sími 82570. Oska ef tir starfsstúlku í kjörbúð í vesturbænum, þarf að geta byrjað strax, helst vön. Uppl. í síma 19936 og 19141. Hálf s dags starf. Konur óskast í Þvottahúsið skyrtur og sloppar, Auðbrekku 41, sími 44799. Sjómann vantar á 10 lesta bát sem gerður er út á net frá Sandgerði, þarf helst að vera úr Kefla- vík eða Sandgeröi. Uppl. í síma 92-3454 eftirkl.20. Atvinna óskast l'iltekt o.ll. á einkaheimilum get eg annast f ra kl. ca 13—16. Víl taka einhvers konar heimavinnu. Þið sem greiða viljiö goð laun fyrir vel og samvískusamlega unnin verk hafíð samb. við aulþj. DV í sima 27022 eftir kl. 12. H-773 K j ötiðna ða rmeis tari oskar eftir forstöðustarfí við kjöt- vínnslu uti a landi. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H-760 Rösk 17 ára stúlka oskar eftir vinnu braölega (ekki sumarvinnu). Uppi. í sima 79089 eftir kl. 18. Er 21 árs og vantar kvöld- og helgarvinnu. Er vön af- greiðsiu. Uppl. í sima 36657 a kvöldin. Ibúðareigendur ath. Tek að mér smáverk, smiða, máia og fleira, á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 79928 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvó'ld. Gæði framar launum. 30 ára strákur óskar eftir atvinnu. Líflegt og gefandi starf skiptir meira máli en há laun. Er ýmsu vanur og margt kemur til greina. Uppl. í síma 54057. 38 ára vélstjóri óskar eftir vinnu í landi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 77508. Atvinnurekendur og þið sem hafið með höndum manna- ráðningar. Við leitum eftir vinnu fyrir meira og minna fatlað fólk í full störf eða hlutastörf. Vinsamlegast hafið samband við skrifstof una í síma 17868. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavik og nágrenní. 24 ára stúlka óskar eftir starfi, hefur reynslu við verslunar- og skrifstofuvinnu, er dug- leg og stundvís, getur byrjað strax. Uppl. í síma 43491. Barnagæsla Vantar dagmömmu ef tir hádegi í vesturbæ fyrir 2ja ára dreng, eingöngu til vors. Uppl. í síma 21182 milli kl. 13 og 17 og 17338 eftir þaö. Get bætt við börnum, bý viö Vitastíg. Uppl. í síma 54537. Barngóð kona óskast til að gæta eins árs gamallar stelpu eftir hádegi til maíloka, sem næst Efstasundi. Uppl. í síma 81829. Nei, Trixiegeröi þaö ekki. Það hékk á hurðarhúninum og hundurinn náði í það. Fyrirgefðu Vi Hundur óréttlátar í inn varð ásakanir, frixie. yfbára á undan ^y \ í beltið.y-' Diitnboted by Kimj Feature* Syndicate. Hvutti 9-7 Adamson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.