Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1983, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR8. MARS1983. 3? Smáauglýsingar Sími 27022 Þvorholti 11 Dagmamma óskast allan daginn 1 Garöabæ fyrir nokkra man. telpu fra 1. mai. Uppl. 1 sima 46939. Einkamál Bg er einmana 50 ára karlmaður og óska aö kynnast konu sem svipaö er ástatt fyrir. Brjótum einmanaleikann af okkur. Þær sem vildu sinna þessu sendi svar til DVt merkt „Trúnaöarmál66". Hæ þið einmana konur. Eg er hress og kátur 47 ára karl utan af landi, vil kynnast konu á svipuðum aldri í Reykjavík, gott að hún ættí íbúð. Þagmælsku heitið. Nafn og heimilis- fang leggist inn á DV fyrir 5. aprfl merkt„656". Karlmaður á besta aldri leitar eftir traustri konu með náin kynni í huga, æskilegur aldur 30—50 ára, sem gæti orðið meira úr ef um semdist síðar. Fullum trúnaði heitiö við öllum tilboðum. Tilboð óskast sent DV Þverholti 11 merkt „Trúnaður 522". Spákonur Spáiíspilogbolla. Timapantanir í sima 34557. A sama staö til sölu dukkuvagn. Spámenn Ertu tilbúinn að leggja spilin á borðið svo hægt sé að spá í þau? Hafirðu áhuga hafðu þá samband í síma 16014. Gerðu svo vel. Spái í spil og bolla frá kl. 10-12 f .h. og kl. 19-22. Hringið í síma 82032. Strekki dúka á sama stað. Þjónusta Smiðirtakaaðsér uppselningar, eldhus, baö og fata- skapa, einnig miiliveggjaklæðningar. Huröaisetningar, og uppsetningar solbekkja og fleira. Fast verö eöa tímakaup. Greiðsluskiimalar. Uppl. í sima 73709. Blikksmíði. Tökum aö okkur smiöi og uppsetningar á þakrennum og niðurfóllum. Klæðn- ingu a þakkóntum og fragang kringum skorsteina o.fl. Fagmenn. Sími 37Ö29 millí kl. 19 og 20. Látið mála f yrir f ermingu, hugsið í tíma um sumaríð. Fagmaður að verki, beggja hagur, greiösluskil- málar. Uppl. í síma 72485 eftir kl. 19. Tek að mér þýðingar hvers konar úr ensku, frönsku og dönsku, hef staðgóða þekkingu á' íslensku. Katrín, sími 10060. Pípulagnir, viðhald og viðgerðir á hreinlætistækjum og Danf oss krönum. Uppl. í síma 74685. Tökum að okkur alls konar viðgerðir. Skiptum um glugga, huröir, setjum upp sólbekki, viögerðir á skólp- og hitalögn, alhliöa viðgerðir á böðum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273. Trésmiðir. Tökum aö okkur nýsmíði, setjum upp milliveggi, hurðir, leggjum parket, klæðum loft og aðra tilfallandi smíða- vinnu. Uppl. í síma 78610. Húseigendur, gett bætt viö mig verkefnum í trésmíði við breytingar og nýsmíði, kvöld- og helgarvinna, hagstætt verð. Uppl. í sima 40418. Viðgerðir á leður- og rúskinnsfatnaði, einnig tösku- viðgerðir o.fl. Fljót og góð þjón- usta.Uppl. í síma 82736 frá kl. 17—19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.