Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1983, Blaðsíða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS1983. 33 Bridge Á úrtökumóti Svía fyrir Evrópu- meistaramótið í Wiesbaden og heims- meistarakeppnina, sem verður háð í1 Stokkhólmi í lok september, virðist taugaspennan talsvert hafa ráðiö ríkj- um. Það sýndi spilið, sem við vorum með í gær, og hér er annað úr leik efstu sveitanna. Vestur spilar út laufás í fjórumhjörtum suðurs. Norður A63 9? K102 O ÁG932 A 763 Vestur Austur A 10542 A ÁG97 653 V 987 0 K105 0 D764 * AK10 SUÐUH A KD8 V ÁDG4 * G8 0 8 * D9542 Vestur gaf, a/v á hættu. Eftir pass vesturs opnaöi Göran Ofsén í noröur á einu laufi. 8—12 hápunktar. Pass hjá austri og Mats Nilsland í suöur sagði eitt hjarta. Norður hækkaði í tvö og suöur sagöi eitt hjarta. Norður hækk- aði í tvö og suöur stökk í f jögur hjörtu. Það merkilega var að Nilsland vann spilið með þá Hans Göthe og Tommy Gullberg í vörninni. Austur lét laufáttu á laufás, sem er kall hjá þeim félögum. Eitthvað mis- skildi vestur það. Spilaði spaða í öðrum slag. Austur drap á ás og spilaöi stoltur laufgosa. Nilsland lét lítið lauf og vestur tíuna. Unniö spil. Austur spil- aði hjarta. Drepið á tíu blinds. Spaða- hjónin tekin og síðasta laufi blinds kastaö. Þá lauf .trompað með hjarta- kóng. Nilsland tók síðan trompin og átti slagina, sem eftir voru. Sveit hans vann veláspilinu. Skák Sovéska meistarmótið í skák var ekki haldið að venju í desember. Það verður í apríl með mikilli viðhöfn — 50 ára afmælismót. Þaö vakti athygli í forkeppninni hve margir stórmeist- arar féllu úr. Komust ekki í úrslita- keppnina. 1 einum forriðlinum kom þessi staða upp í skák Anikajev, sem hafði hvítt og átti leik í erfiðri stöðu gegn Vaganjan. 19.Kxf2 - e4 20.Be2 - Hf8 21.Hhdl - exf3 22.Bxf3 — Re5 23.Bxc5 — Hae8 24.Kgl - Bxf3 25.gxf3 - Rxf3+ og svartur vann auðveldlega. Vesalings Emma Þetta ersannkallaðurskyndibiti. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- tekanna vikuna 4.—10. mars. er í Apóteki austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka! daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 1888. I Apótek Kcflavíkur. Opið virka daga frá kl. 9— 19. Opið alla aðra daga frá kl. 10—12. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern iaug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apétek Vcstmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvefndarstöðinni við Barónsstíg, aila laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjaraarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, sími 21230. Uppiýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kL 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. '15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19,5-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Lalli og Lína Ég held ég þurfi ekki lengur aö taka pillumar gegn of háum blóöþrýstingi.. .aö minnsta kosti ekki meöan þú hefur ekki ökuskírteiniö í gildi. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti • 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 9. mars. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Smekkur þinn hefur tekið miklum framförum að undanförnu og er það vel. Hvernig væri að fá sér nýja eldhúsinnréttingu eða flikka svolítið upp á stofuna? Það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi. Fiskarair (20. febr.—20. mars): Þú verður örugglega eitthvað háifslappur í dag og munu margir reyna að færa sér það í nyt. Vertu á verði. Kauptu eitthvaö sem þú hef- ur lengi haft augastað á og taktu ekki mark á slúðri. Hrúturinn (21. rnars—20. apríl): Þú gerist móttækilegri með hverjum deginum sem líður fyrir ýmiskonar áhrif- um. Þú ert hins vegar ekki eins kraftmikill og liug- myndaríkur og fyrir helgi. Nautið (21. apríl—21. maí): Þetta er kjörinn dagur til að sauma, sópa og stússa i eldhúsinu eða úti i garði. Gömul skuld gerir óþægilega vart við sig. Satt best að segja, þá hefðirðu gott af því að bæta við þig fáeinum kílóum. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú átt í útistöðum við þér miklum mun sterkari öfl. Láttu það ekki á þig fá og haltu ótrauður áfram — sá sigrar sem þorir. Ástleitinn vinur af hinu kyninu færir sig heldur betur upp á skaftið. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Fróðleiksfýsnin tckur fjör- kipp, svo og áhugi þinn á fornum fræðum. Allt er þetta lofsvert. Övæntir kvöldgestir gætu stofnað til vandræða og væri hyggilegt að umgangast þá af nærgætni. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Kynorkan er í algjöru lág- marki og því vissara að tefla ekki i neina tvisýnu í kvöld; allt gæti gerst. Hikaðu ekki við að segja álit þitt á hlutun- um. Þú ert ekki eins vitlaus og þú heldur. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þessir hugarórar þinir eru af því taginu, að hvaða skáld sem væri mætti vera stolt af. Nú er um tvennt að velja: skrifa eða skrifta, annars fer illa fyrir þér. Vogin (24. sept.—23. okt.): Röskun á ..rútínunni” kemur þér úr jafnvægi, en verður til þess að benda þér á hinn lamandi ægimátt vanans. Farðu út að skokka í kvöld, þér veitir ekki af að missa nokkur kiló. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Tungl í fimmta húsi leiðir til byltingarástands í ástarmálum, en við því er ekkert að gera. Nú rennur upp tímaskeið skapandi hugs- unar, og um að gera að snúa sér heilshugar að því að láta uppreistarsegginn sigla sinn sjó. Bogmaðurinn (23. nóv,—20. des.): Spádómsgáfan nær áður óþekktum þroska og þér auðnast að sjá fyrir hina undarlegustu atburði. Vertu opinn fyrir öllu sem þér dettur í hug, því að í fiestu leynist sannleiksneisti. Steingeitin (21. des.—20. jan): Farðu varlega í vinnunni og haltu þig heima við í kvöld. Þú skalt hugsa til gamals vinar, sem bágt á. Tryggð og kærleiki eru mannlífsins mestu djásn. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- timi að sumarlagi: Júní: Mánud,—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—fóstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsia í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÖKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarieyfa.. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtaU. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og ilaugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur oe Sel- tjarnarnes, simi 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík, Kópavogur og HafnarfjörÓur, sími 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir ki. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, sími 53445. SímabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / J- * 7 8 1 )0 — 11 vr 1 vr isr vr j )8 19 20 j _ iLárétt: 1 tré, 6 húö, 8 staf, 9 karl- Imannsnafn, 10 kona, 11 veiöarfæri, 13 'staöa, 15 nabbinn, 17 fen, 18 svartur, 20 föt. Lóðrétt: 1 gæta, 2 fljótiö, 3 slá, 4 þreytt, 5 út, 6 hvaö, 7 elska, 12 FUGLAR; 13 snemma, 14 verömætt, 16 hag, 18 eins, , 19 íþróttafélag. jLausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 rekkja,8 eir,9 rúma, lOknáa, .11 les, 12 an, 13 skírt, 14 gikk, 15 tía, 16 agi, 17 auki, 19 tæpra, 20 al. Lóörétt: 1 reka, 2 einnig, 3 krá, 4 krakka, 5 júlí, 6 ameríka, 7 fasta, 13 skip, 14 gat, 15 tu, 18 il.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.