Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1983, Blaðsíða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS1983. 33 XQ Bridge Á úrtökumóti Svía fyrir Evrópu- meistaramótiö í Wiesbaden og heims- meistarakeppnina, sem veröur háö í Stokkhólmi í lok september, viröist taugaspennan talsvert hafa ráöiö ríkj- um. Þaö sýndi spiliö, sem viö vorum meö í gær, og hér er annaö úr leik efstu sveitanna. Vestur spilar út laufás í fjórum hjörtum suöurs. NoRÐUR *63 - <?K102 0 AG932 «763 Vestur Austur * 10542 A ÁG97 S? 653 <p 987 0 K105 0 D764 *ÁK10 +G8 SUÐUR *KD8 V ÁDG4 08 * D9542 Vestur gaf, a/v á hættu. Eftir pass vesturs opnaði Göran Ofsén í norður á einu laufi. 8—12 hápunktar. Pass hjá austri og Mats Nilsland í suöur sagði eitt hjarta. Norður hækkaði í tvö og suður sagði eitt hjarta. Norður hækk- aði í tvö og suður stökk í f jögur hjörtu. Það merkilega var að Nilsland vann spilið með þá Hans Göthe og Tommy Gullberg í vörninni. Austur lét laufáttu á laufás, sem er kall hjá þeim félögum. Eitthvað mis- skildi vestur það. Spilaði spaða i öðrum slag. Austur drap á ás og spilaði stoltur laufgosa. Nilsland lét lítið lauf og vestur tíuna. Unnið spil. Austur spil- aði hjarta. Drepið á tíu blinds. Spaða- hjónin tekin og síöasta laufi blindsí kastað. Þá lauf trompað með hjarta- kóng. Nilsland tók síðan trompin og átti slagina, sem eftir voru. Sveit hans vannveláspilinu. Skák Sovéska meistarmótið í skák var ekki haldiö að venju í desember. Það verður í apríl meö mikilli viðhöfn — 50 ára afmælismót. Það vakti athygli i forkeppninni hve margir stórmeist- arar féllu úr. Komust ekki í úrslita- keppnina. 1 einum forriölinum kom þessi staða upp í skák Anikajev, sem hafði hvítt og átti leik í erfiðri stöðu gegn Vaganjan. >>>»¦•»,>!---------vme.--------txw:—i ''MM ¦¦¦. 'm & " 19.Kxf2 - e4 20.Be2 - Hf8 21.Hhdl - exf3 22.Bxf3 —Re5 23.Bxc5 — Hae8 24.Kgl-Bxf3 25.gxf3 - Rxf3-1- og svartur vann auðveldlega. Vesalings Emma Þetta er sannkallaður sky ndibiti. Slökkvilið Lögregla Keykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lógreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjb'rður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, sló'kkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabif reið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- tekanna vikuna 4.—10. mars. er í Apóteki austurbœjar og Lyfjabúð Brelðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka! daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 1888. Apótek Keflavikur. Opið virka daga frá kl. 9— 19. Opið alla aðra daga frá kl. 10—12. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvb'ld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. A helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. A óðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu mdli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kðpavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Ég held ég þurfi ekki lengur að taka pillurnar gegn of háum blóðþrýstingi.. .að minnsta kosti ekki f rViilt't'l iilV» meöanþúhefurekkiökuskírteiniðigUdi. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18.Sími 22411. Læknar Reykjavik — Knpa vogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.sími 21230. A laugardb'gum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Uppiýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. HamarljSrftur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistoðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, sló'kkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. ________________ Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30—16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30-19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Éftir unitali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hamarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspítaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrabúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19,5-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti • 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9-21. Laugardaga kl. 13-16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá » '¦ i . ¦ —-""H* Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 9. mars. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Smekkur þinn hefur tekið miklum framförum að undanförnu og er það vel. Hvemig væri að fá sér nýja eldhúsinnréttingu eða flikka svolítið upp á stofuna? Það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi. Fiskamir (20. febr.—20. mars): Þú verður örugglega eitthvað hálfslappur í dag og munu margir reyna að færa sér það í nyt. Vertu á verði. Kauptu eitthvaö sem þú hef- ur lengi haft augastað á og taktu ekki mark á slúðri. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þú gerist móttækilegri með hverjum deginum sem líður fyrir ýmiskonar áhrif- um. Þú ert hins vegar ekki eins kraftmikiE og hug- myndaríkur og fyrir helgi. Nautið (21. apríl—21. maí): Þetta er kjörinn dagur til að sauma, sópa og stússa í eldhúsinu eða úti í garði. Gömul skuld gerir óþægilega vart við sig. Satt best að segja, þá hefðirðu gott af því að bæta við þig fáeinum kílóum. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú átt í útistöðum við þér miklum mun sterkari öfl. Láttu það ekki á þig fá og haltu ótrauður áfram — sá sigrar sem þorir. Ástleitinn vinur af hinu kyninu færir sig heldur betur upp á skaftið. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Fróðleiksfýsnin tekur fjör- kipp, svo og áhugi þinn á fornum fræðum. Allt er þetta lofsvert. Ovæntir kvöldgestir gætu stofnaö til vandræða og væri hyggilegt að umgangast þá af nærgætni. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Kynorkan er í algjöru lág- marki og því vissara að tefla ekki í neina tvisýnu í kvöld; allt gæti gerst. Hikaðu ekki við að segja álit þitt á hlutun- um. Þú ert ekki eins vitlaus og þú heldur. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þessir hugarórar þinir eru af því taginu, að hvaða skáld sem væri mætti vera stolt af. Nú er um tvennt að velja: skrifa eða skrifta, annars fer illa fyrir þér. Vogin (24. sept,—23. okt.): Röskun á ,,rútinunni" kemur þér úr jafnvægi, en verður til þess að benda þér á hinn lamandi ægimátt vanans. Farðu út að skokka í kvöld, þér veitir ekki af að missa nokkur kiló. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Tungl í fimmta husi leíðir til byltingarástands í ástarmálum, en við því er ekkert að gera. Nú rennur upp timaskeið skapandi hugs- unar, og um að gera að snúa sér heilshugar að því að láta uppreistarsegginn sigla sinn sjó. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Spádómsgáfan nær áður óþekktum þroska og þér auðnast að sjá fyrir hina undarlegustu atburði. Vertu opinn fyrir öllu sem þér dettur í hug, því að í flestu leynist sannleiksneisti. Steingeitin (21. des.—20. jan): Farðu varlega í vinnunni og haltu þig heima við í kvöld. Þú skalt hugsa til gamals vinar, sem bágt á. Tryggð og kærleiki eru mannlifsins mestu djásn. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- timi að sumarlagi: Júni: Mánud.¦ • föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Agúst: Mánud—föstud. kl. 13—19. SÉRUTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAKN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BOKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga f rá kl. 14—17. AMERÍSKA BOKASAFNII): Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ASGKÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ARBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtaU. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið daglegafrákl. 13.30—16. NATTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og ,laugardagakl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSBD við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- f jiirður, simi 53445. SimabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerf um borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstomana. Krossgáta Bilanir Rafmagn: Reykjavík, KópavoBur oe Sel- tjarnarnes, 'sími 18230. Akureyri, simi 11414. Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjöráur, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. / & á V rt 7- 8 " )0 u r nr m rr /sr _r 18 19 zo iLárétt: 1 tré, 6 húð, 8 staf, 9 karl- [mannsnafn, 10 kona, 11 veiðarfæri, 13 staða, 15 nabbinn, 17 fen, 18 svartur, 20 föt. Lóðrétt: 1 gæta, 2 fljótið, 3 slá, 4 þreytt, '5 út, 6 hvað, 7 elska, 12 FUGLAR; 13 snemma, 14 verðmætt, 16 hag, 18 eins, , 19 íþróttafélag. jLausn á síðustu krossgátu 'Lárétt: 1 rekkja, 8 eir, 9 rúma, lOknáa, ,11 les, 12 an, 13 skírt, 14 gikk, 15 tía, 16 agi, 17 auki, 19 tæpra, 20 al. Lóðrétt: 1 reka, 2 einnig, 3 krá, 4 krakka, 5 júlí, 6 ameríka, 7 fasta, 13 ;skip, 14gat,15tu,18il.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.