Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Qupperneq 5
DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983? GRÁFELDUR HF. n BANKASTRÆTI SÍMI 26540. Hér færðu hljómplötuna Hljómplata er góð gjöf. Hún er eiguleg gjöf. í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Laugavegi 96, er ótrúlegt úrval af hljómplötum. Komdu og kíktu f plöturekkana hjá okkur. Þá er auk þess mikið úrval af nótnabókum í Hljóðfærahúsinu. Gítararnir frá Hagström Það er óþarfi að kynna gítarana frá Hagström (Bjarton). Þeir eru löngu orðnir þekktir. Þeir fást í miklu úrvali í Hljóöfærahúsi Reykjavíkur, Laugavegi 96, og kosta frá 2000 krónum upp í 9000 krónur. Húsgögn fyrír fermingarbörnin Kassettuútvarpstæki frá Sony eða Panasonic Þetta glæsilega feröakassettuútvarpstæki fæst í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur. Það er ekki amalegt fyrir fermingarbarnið að hafa eitt slíkt í her- berginu sínu. Hægt er að fá tæki bæöi frá Sony og Panasonic og veröið er frá ca 3000 krónum. 35 tungumál á linguaphone Hljóöfærahús Reykjavíkur, Laugavegi 96, á til linguaphonekassettur á 35 tungumálum. Hvað má bjóða þér? Linguaphone samanstendur af fjórum kassettum eða 21 lítilli plötu, ásamt fylgi- bókum. Komdu og veldu góða og lærdómsríka gjöf handa fermingarbarninu. Vasadiskótek Unglingarnir eru vitlausir f vasadiskó. í Hljóö- færahúsi Reykjavíkur, Laugavegi 96, er nóg úrval af fjessum nettu tækjum. Til dæmis Davis og Panasonic. Vasadiskóin í Hljóðfærahúsinu kosta frá kr. 2600. Trompet, flauta, saxófónn Hljóðfærahús Reykjavikur hefur gífurlegt úrval af blásturs- og ásláttarhljóö- færum. Þar er einnig hægt aö fá blokkflautur og munn- hörpur f miklu úrvali. Trompet kostar frá 3630 krónum, flautur frá 4540 krónum og saxófónar frá 9.998 krónum. Fermingargjafirnar í Gráfeldi, Bankastræti Hillur með skrifboröi kr. 3316. Kommóða kr. 2219. Rúm kr. 2.600 Öll einingin 8.135. Korktafla kr. 191. Blaðagrind kr. 198. KEVI skrifborðsstóll 1830. Mynd og rammi kr. 350—530. Klemmuljós kr. 195. Borðlampi kr. 790. Vegglampi kr. 715. Ódýrar fermingargjafir KEVI skrifborösstóllinn er engum öðrum líkur. Hann er léttur og þægilegur og einstaklega skemmtilegur. KEVI skrifborðsstóllinn er til í hvítu, rauðu, gulu, brúnu, svörtu og í furu., kr. 1830. Góðar fermingargjafir í Gráfeldi Sólóstóll kr. 1234. Klappborð kr. 510. Club stóll kr. 635. Blaðagrind kr. 350. Lampi kr. 790. Mynd og rammi kr. 350—530.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.