Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Side 9
DV. FIMMTUDAGUR 17. MARS1983. 9 Happy húsgögnin Happy-húsgögnin hafa farið sigurför um allt land. Þau eru til í hvítu og eikarlit og eru þau sérstaklega skemmtileg. Þessi vinsælu húsgögn eru frá Noregi. Það er fyrsta flokks áklæði á Happy-húsgögnunum og eru þau viðurkennd af norska húsgagnaeftirlitinu. Það er hægt að velja um tegundir og liti á áklæðunum. Skrifborðsstólar Hér á myndinni má sjá mjög trausta skrif- borðsstóla á hjólum sem hægt er að hækka og lækka. Happy-húsið býður upp á skrifborðs- stóla frá kr. 1430. Húsm Reykjavíkurvegi 78. Hafnarfirii. simi 54499 Svefnbekkur og skrifborð Hér á myndinni má sjá ódýran svefnbekk með þremur púðum og tveimur skúffum sem fæst í Happy-húsinu. Þá er hægt að fá skrifborð með yfirbyggöum hillum. Hægt er að fá þessa eigulegu hluti saman f hvítu og brúnu. Plötuskápar Þessi fallegi plötuskápur kostar kr. 2165 f Happy- húsinu. Að sjálfsögðu eru hillur í honum fyrir hljómtækin. Þess má geta aö það eru kassettu- hillur innan á skáphurð- inni. Vandaðar kommóður Happy-húsið við Reykja- víkurveg býður upp á mikið úrval af vönduðum norskum kommóðum. Hægt er^ð fá þær úr furu eða litaöar. Kommóðurn- ar eru til meö þremur skúffum upp í átta og kosta kr. 1332—4290 kr. HUSIÐ Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirdi, sími 54499 Stereo-bekkur Hér á myndinni má sjá glæsilegan stereo-bekk sem fæst i' Happy-húsinu. Þessi bekkur er til- valinn fyrir hljómtæki fermingarbarnanna. Það eru kassettuhillur innaná skáphurðinni. Verðiö er kr. 1036. Skrifborð Aktiv Þetta fallega skrifborð, sem fæst í Happy-hús- inu, er óskagjöf unga fólksins. Skrifboröiö er af gerðinni Aktiv og fæst með einni eða tveimur bókahillum. Þau er einnig hægt að fá með þremur skúffum og skápi. Verðið er frá kr. 1036. Þægilegir stólar Þessi stóll, sem sést hér á myndinni, fæst í Happy-húsinu og er hægt að velja um áklæði á hann. Þessir stólar eru sérlega skemmtilegir í unglingaherbergið en hentaeinnig í stofuna. Veröiöer 1860 og 1885.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.