Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Qupperneq 15
DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983. 15 Ódýrt hljómtæki Radíóbúðin hefur mikið úrval af hljómtækjum. Á myndinni má sjá mjög ódýrt tæki frá Bang & Olufsen sem kostar aðeins kr. 22720. Hárþurrkur Radíóbúöin býöur upp á þessa góöu hárþurrku frá Clairol. Ótal gerðir fáanlegar. Verðiö er frá kr. 650. Ódýrt og gott hljómtæki Hér á myndinni er mjög gott og ódýrt hljómtæki frá Marantz, plötuspilari, tveir hátalarar og magnari. Tækið fæst í Radíóbúðinni og kostar kr. 17.000. Traustasta myndsegulbandstækið Hér gefur að líta eitt traustasta myndsegulbands- tækiö á markaðnum. Það er af VHS gerö frá Nordmende og fæst í Radíóbúöinni. Hægt er aö hraðspóla fram og til baka á níföldum hraða. Þá er hægt að stilla það fram í tímann þannig að það geti tekiö upp fréttir í sjónvarpinu tíu daga sam- fleytt. Verðið er 31800. Crown hljómtæki SHC 6100 Glæsileg hljómtæki frá Crown sem fást f Radíó- búöinni. Útvarpiö er með FM-L og M-bylgju og er innbyggöur stereomóttakari. Mjög gott verð er á tækinu sem hefur að geyma plötuspilara, kass- ettutæki og útvarp. Verðið er kr. 14020. Tölvuvætt segulbandstæki með minni í Radíóbúðinni fæst þetta glæsilega Marantz segulbandstæki sem er tölvuvætt með innbyggöri klukku. Tækið er með lagaleitara og getur spilað þau lög sem þér dettur í hug. Tækið eykur hraöa spólunnar um helming þegar það leitar að ákveðnu lagi. Veröið er kr. 22040. Carmen hárrúllurnar vinsælu Hér eru Carmen rúllurnar sem alltaf njóta sömu vinsældanna. Hægt er að fá tvær stæröir í Radíó- búðinni með sextán og tuttugu rúllum. Lagningar- vökvi fylgir með og lagningin heldur sér lengur. Verðiö er frá kr. 400. Útvarpsmagnari Þessi glæsilegi útvarpsmagnari er frá Marantz. Hann er 2X88 vatta og er hægt að læsa inni sjö út- varpsstöðvar. Sjálfvirkur leitari leitar uppi það sem þú óskar eftir. Radfóbúðin, Skipholti 19, býður upp á þetta eigulega tæki sem er hægt að tengja við tvö segulbönd. Þaö er möguleiki að spila á plötuspilarann um leið og útvarpsmagnarinn tek- ur upp á kassettu úr útvarpinu. Verðið er kr. 23970. Crown með dolby-kerfi SHC-6200 Radfóbúðin hefur á boðstólum mjög vönduð og góð hljómtæki. Hér á myndinni er ein samstæðan, plötuspilari, kassettutæki og útvarp sem er með dolby-kerfi. Tækið hefur reynst mjög vel og kostar 17580 krónur. Clairol gufubursti Radíóbúðin selur gufuhárburstann frá Carmen. Clairol hárburstinn er hárliöunartæki með gufu. Hárið er auöveldara f meðferö og hárliðirnir halda sér lengur. Verðið er kr. 589. k

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.