Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Qupperneq 16
16 DV.FIMMTUDAGUR 17. MARS1983. Tölvuspil með vekjara Guömundur Hermannsson úrsmiður, Lækjar- götu, selur margar gerðir af tölvuspilum, bæði einföldum og tvöföldum. Þessi skemmtilegu tölvu- spil eru til annars og meira en að leika sér, þvf að í þeim er klukka og vekjari. Hér er um úrvals- tegund aö ræða og fylgir ársábyrgö. Tvöföldu tækin kosta kr. 1495 en þau einföldu 1195. Furuskrifborð Furuhúsið, Suöurlandsbraut 30 á fjöldann allan af fallegum dönskum furuhúsgögnum. Hér er danskt furuskrifborð með tveimur skúffum. Verð kr. 8290. Stóllinn sem einnig er úr massivri furu og í stíl við borðið kostar kr. 3515. Þá er einnig hægt að fá rúm ístíl. Er tónlistaráhugi hjá fermingarbarninu? Þá er smáorgelið kjörin fermingargjöf. Smáorgeliö er það nýjasta og má segja að það sé upphaf tölvu- tónlistarinnar. Smáorgelið frá Yamaha fæst hjá Poul Bernburg, Rauðarárstíg 16. Smáorgelið gengur fyrir rafhlööum og það býöur upp á ótrú- lega möguleika. Komdu og kynntu þér smáorgel- in frá Yamaha. Þau kosta allt níður í 1400 kr. Sfm- inn hjá Paul Bernburger20111. Yamaha gítarar í úrvali Gítarinn er alltaf gjöf sem gleður fermingarbarn- ið. Poul Bernburg, Rauðarárstfg 16, sími 20111, hefur frábært úrval af Yamaha gfturum til ferm- ingargjafa. Yamaha gftarar eru gagnleg og eigu- leg gjöf. Þeir kosta allt frá 2000 krónum. Frá Citizen Guðmundur Hermannsson f Lækjargötu hefur fjölbreytt úrval af herra- og dömuúrum á allt frá 1500 krónum upp í 16000. Hér á myndinni má sjá Citizen herraúr. Mikið úrval er af Citizen úrum hjá Guömundi, úrum sem spila lög og úrum sem eru sérlega fíngerð. Klassaúr Þetta giæsilega herraarmbandsúr er frá Favre- Leuba, skreytt með demöntum. Hér er um sér- stakan gæðaflokk að ræða í herraúrum. Þau er hægt að fá frá 4500 kr. Favre-Leuba fæst hjá Guö- mundi Hermannssyni, Lækjargötu. Stereoskápur Furuhúsið, Suöurlands- braut 30, hefur á boðstólum geysilega mikið úrval af furuhús- gögnum. Þar fæst til dæmis þessi fallegi stereoskápur á hjólum, sem er danskur úr massífri furu. Vand- aöur og fallegur skápur á kr. 2880. Furukommóður Hér á myndinni má sjá danskar massffar furu- kommóður sem fást f Furuhúsinu, Suöurlands- braut 30. Þær eru til með þremur stórum skúffum og tveimur litlum á kr. 4473 og meö fjórum stór- um og tveimur litlum á kr. 5093. Canon frá Týli Hjá Týli, Austurstræti 7, er mikiö úrval af mynda- vélum. Canon Snappy 20/50 vasamyndavél með innbyggöu flassi, 35 mm sjálfvirk frá kr. 3105. Canon AF35 M, 35 mm sjálfvirk myndavél með innbyggöu flassi. Verð frá kr. 4870. Canonet 28A 35 F með innbyggðu flassi og 40 mm linsu. Einfaldar gluggamyndavélar, handhægar og ódýrar á verði frá kr. 3520. Ljósmyndatöskur í úrvali Hjá Týli, Austurstræti 7, er geysilegt úrval af öllu því sem Ijósmyndarann vanhagar um. 'Ljós- myndatöskur í miklu úrvali frá 870 krónum, sjón- aukar í úrvali frá 1890 krónum. Hjá Týli færðu Ijósmyndavörurnar. Cross pennasett Allir eldri borgarbúar þekkja Pennaviðgerð- ina í Ingólfsstræti 2 og vita að þar fást einung- is bestu pennar og pennasett. Á myndinni sjáum við Cross gjafa- öskju sem kostar 1313 krónur. í öskjunni er blýantur og kúlupenni og er askjan vægast sagt glæsileg. Pennasett í gjafaöskjum Hér sjáum við 10 kt. gullpenna fyrir dömur og herra af Cross gerð sem fást í Pennavið- gerðinni, Ingólfsstræti 2, að sjálfsögðu í gjafa- umbúðum á 1912 kr. settiö. Hægt er að áletra upphafsstafi fermingarbarnsins á pennana. Pennavið- gerðir hafa síma 13271 og senda í póstkröfu hvert á land sem er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.