Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Page 22
22 DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983. Pentax-K-1000 í skipholti 35 er ný glæsileg Ijósmyndavöru- verslun, Ljósmyndavörur. Verslunin býður upp á mikiö úrval af Ijósmyndavörum hvort sem þaö er fyrir byrjandann eöa atvinnumanninn. í Ljósmyndavörum fæst þess\ vandaöa framtföar- eign, Pentax K-1000 á hóflegu verði og öll fjöl- skyldan vill gefa fermingarbarninu. Vélin kostar kr. 4.455 meö 50 mm Ijósopi F-2. Þá er einnig mikið úrval af leifturljósum eins og þetta á mynd- inni sem kostar kr. 640. Síminn er 25177. Leður og rúskinnsvörur í miklu úrvali Vissir þú aö í Berg- staðastræti 1 er lítil leðurverslun sem heitir Skrydda. Ef svo er ekki ættirðu aö líta inn og skoða úrvaliö af leður- vestunum, rúskinns- kápunum og slánum, töskunum, beltunum og öllu því sem þarna er aö finna. Skrydda kemur á óvart og þar færðu vandaða íslenska vöru á hagstæðu verði. Leðurvestið á mynd- inni kostar 1450 en rúskinnsvesti 1550. Síminn í Skryddu er 16925. Festar í öllum gerðum Jón Sigmundsson Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstfg 1, hefur mikið úrval af fallegum skartgripum og gjafavörum, til dæmis þessar silfur- og gullfestar sem fást í fjölda mörgum geröum. Armbönd fást í stfl. Silfurfestarnar eru frá 140 krónum og 14 kt. gullfestar frá 400 krónum. Skjalatöskur Bókaverslunin Veda, Hamraborg 5 Kópavogi, og Kaupgarði Engihjalla, býður upp á leðurskjala- töskur á ótrúlega lágu verði, aðeins kr. 918. Þá er einnig mikið úrval af pennasettum, t.d. Parker, blek- og kúlupenni í gjafaöskju á kr. 2.380. Auövit- að er fjölbreytt úrval af stökum pennum í Vedu, frá 98 kr. Hnattlíkön Bókaverslunin Veda, Hamraborg 5 Kópavogi býður upp á mikið úrval af ritföngum, bókum og ýmsum gjafavörum. Hnattlíkön með Ijósi á kr. 672. Orðabækur frá kr. 555, gestabækur frá kr. 153 og afmælisdagabækur frá kr. 96,50. Bókaverslunin Veda er einnig í Kaupgarði í Engihjalla. Faðir vor hálsmen Jón Sigmundsson Iðnaðarhúsinu, Hall- veigarstíg 1, hefur á boðstólum þessi vin- sælu hálsmen sem á er letrað Faðir vor. . . Hálsmenin hafa vakið mikla athygli og verið vinsæl fermingargjöf. Silfurmenin kosta kr. 480 en 14 kt. gullmen 1950 krónur. Skrautbrúður með Ijósi Raftækjaverslun Kópa- vogs, Hamraborg 11, hefur á boðstólum þessa sérstæðu borö- lampa. Þeir eru í raun fallegar skrautbrúður, sem hægt er aö lýsa upp. Kjólar sem brúð- urnar klæðast eru til í ýmsum litum. Þær kosta aðeins kr. 267. Tölvu- vekjaraklukkur Gilbert úrsmiður, sem er til húsa að Lauga- vegi 62 og aö Víkur- braut 20 í Grindavík, hefur lengi verið þekkt- ur fyrir sitt mikla úrval af úrum og klukkum. Á myndinni má sjá sér- staka tölvuvekjara- klukku. Þótt ekki fari mikið fyrir henni á náttborðinu pi'pir hún þannig að mestu svefn- purkur þjóta á fætur. Ef það bregst hringir hún aftur eftir fjórar mi'n. Vekjaraklukkur frá kr. 995 upp í kr. 1550. Gilbert hefur úrin Gilbert úrsmíður, Laugavegi 62 og Víkurbraut 20 í Grindavík, býður upp á fjölbreytt og glæsilegt úr- val af dömu- og herraúrum. Á myndinni má sjá Citizen herraúr, en í því er vekjari, hitamælir, tveir tfmar, vfsar og fljótandi tölur, dagatal, hljóö- merki og skeiðklukka sem mælir 1/1000. Það kost- ar aðeins 3995 krónur. Kvenúrið glæsilega er frá Seiko og er meö öllu eins og sagt er. Þaö kostar 5690 krónur. Á þessum úrum er alheimsábyrgð. En Gilbert á líka önnur úr sem kosta allt niður í eitt þúsund krónur. Síminn er 14100 og 8110 í Grindavík. Sérstæðir borðlampar Raftækjaverslun Kópavogs, Hamraborg 11 Kópavogi, hefur mikiö úrval af sérstæðum og fall- egum borðlömpum. Verslunin býður úrval af lörnpum sem fást ekki annars staðar. Til dæmis þessa fallegu borölampa sem kosta kr. 685 og 618. Eilrf gjöf Jón Sigmundsson Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstfg 1, á slíkt úrval af fallegum hringum að undrum sæt- ir. Demantshringir, sem allar stúlkur eru veikar fyrir, kosta frá 1500 krónum. Þá er um að ræða 14 kt. hvítagull eða rauðagull og er stærð demantsins 0,05. Getur þú gefið eigulegri gjöf? Jón Sigmunds- son á einnig fjöldann allan af gullhringum með margs konar steinum sem kosta allt frá 930 krón- um. Fyrir fermingarherrann Jón Sigmundsson Iðnaöarhúsinu, Hallveigarsti'g 1, á einnig gjöfina handa piltinum. Gull-og silfurplöt- ur hafa heillað strákana í gegnum árin, ekki síst þegar á þær hafa verið grafnir t.d. upphafsstafir. Jón Sigmundsson útbýr áletrunina fyrir þig og þú getur fengið silfurplötu fyrir ca 575 krónur og 14 kt. gullplötu frá kr. 1000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.