Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Síða 32
32 DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983.. Fíngerðir og fallegir Klukkan, Hamraborg 3, býöur upp á þessa fallegu og fíngerðu hringa sem fermingarstúlkurnar falla fyrir. Þetta eru allt gullhringir meö misjöfnum steinum. Veröiö er aöeins frá kr. 760. ítalskir fermingarskór Hjá Hvannbergsbræörum, Laugavegi 71, fást þessir fallegu ítölsku fermingarskór úr leðri. Þeir eru sléttbotnaöir, í rauðu, hvítu og bláu og einnig til einlitir meö röndum. Verö kr. 795 og 815. Tískuskór í Hvannbergsbræðrum Hvannbergsbræöur, Laugavegi 71, selja þessa fallegu fermingarskó sem eru ítalskir úr leöri. Meö rennilás fást þeir hvftir og dökkbláir á kr. 651 og smelltir eru til í bláu og gráu á kr. 719. Úr í Klukkunni Klukkan, Hamraborg 1 Kópavogi, hefur á boðstólum mjög mikiö úrval af herra- og dömuúr- um. Glæsileg úr eins og þau sem eru á myndinni. Þaö eru Citizen herraúr á kr. 3865 og 3497 og Citizen kvenúr á kr. 3210 og Seiko kvenúr á kr. 4476. RAFKAUP SUÐURLANDSBRAUT 4 SÍMI81518. Sokkar og sokkabuxur Hvannbergsbræöur, Laugavegi 71, hafa mikið úrval af sokkum og sokkabuxum fyrir fermingar- börnin. Þetta eru hinir þekktu frönsku DIM sokkar og sokkabuxur, bæöi munstraöir og sléttir. Hnésokkarnir eru á mjög góðu veröi eöa frá kr. 18—52 og sokkabuxur frá 30—45 kr. Fyrir fermingarpiltinn Hvannbergsbræður, Laugavegi 71, selja þessa fallegu fermingarskó á ungu piltana. Hér er um aö ræöa gráa þýska leðurskó á kr. 795 og íslenska leðurskó, svarta, á kr. 697. Sanyo D510 Þetta sérstaka karlmannsúr er af geröinni Sanyo D—510. Þaö fæst f Klukkunni, Hamraborg 1 Kópa- vogi. Þetta fallega úr hefur ýmislegt til aö bera, s.s. skeiöklukku meö millitfma, vekjara, vatnsþétt aö 50 metrum, þaö er meö dagatali, ártali, viku- degi, mánuði auk klukkustundar, mínútna og sekúndna. Rafhlaöan endist í fimm ár. Verö kr. 1380. Þýskir gæðalampar Rafkaup Suðurlandsbraut býöur upp á mjög mikiö úrval af fallegum og sérstökum þýskum skrifborðslömpum. Þeir eru í öllum gerðum og litum. Komið og kíkiö á úrvalið, veröiö er aöeins frákr. 221. PÓSTSENDUM RAFKAUP SUÐURLANDSBRAUT4 SÍMI81518. Fermingarblómin beint f rá Singapore í Top Class, Laugavegi 51, bjóöa þær gullfalleg fermingarblóm sem pöntuð eru sérstaklega fyrir fermingarnar alla leiö frá Singapore. Blómin eru f ótal gerðum. í Top Class eru einnig fáanlegir fermingarklútarnir og sokkarnir. Hafiö samband sfmleiöis í síma 12128 og spyrjist fyrir um þessi nýstárlegu blóm eöa komið við f Top Class og Iftið á þau. Pokalampar Þessir sérstæöu og fallegu pokalampar fást í Mar- ellu, Laugavegi 41, síma 11754. Pokalamparnir eru ftalskir, hvítir, og fást í tveimur stæröum á kr. 520—1004.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.