Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Blaðsíða 19
18 DV. FÖSTUDAGUR18. MARS1983 DV. FÖSTUDAGUR18. MARS1983 27 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir - til að taka þátt í Evrópumótinu á Topper-bátum Evrópumeistaramótiö í siglingum á Topper-bátum verður haldið fyrir utan Álftanes og á Skerjafirði í ágúst. Sigl- ingasamband íslands verður 10 ára á þessu ári og verður Evrópumótið há- punkturinn á afmæUsárinu. Nú þegar hafa 80 erlendir keppendur skráö sig til leiks og koma þeir frá Englandi, Frakklandi, V-Þýskalandi, Sviss, Hollandi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og Noregi. Þá koma hingað keppendur frá Bandaríkjunum, Kanada, Japan og ÁstraUu, sem keppa sem gestir. Mótið hefst 7. ágúst og stendur til 13. ágúst. SigUngaklúbburinn Vog í Garðabæ mun sjá um mótiö. -sos. Arnór f rá æfingum Frá Kristjáni Bernburg — fréttamanni DVíBelgiu: Arnór Guöjohnsen, sem leikur með Lokeren, hefur ekkert getað æft með Lokeren í þessari viku, þar sem hann er meiddur í nára — var tekinn út af í leik um sl. belgi vegna meiðslanna. Arnór mun því að öUum likindum ekki leika með Lokercn gcgn Antwerpen á sunnudaginn, þannig að ekkert getur orðið úr tslendingaslagnum á milli Ijóshærðu „vikinganna” — Arnórs og Péturs Péturssonar. KB/-SOS. Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips, sést hér afhenda EUert B. Schram, formanni KSÍ ávísun að upphæð kr. 500 þúsund. DV-mynd: Gunnar V. Andrésson. — og Valur burstaði ÍR Þjálfarinn lagði lærlinga sína ÍR vann ÍS 76-68 í bikarkeppni KKÍ og mætir Val í úrslitum „Það var mjög erfitt að spUa þennan leik, þetta er einn sá erfiðasti sem ég man eftir i langan tima,” sagði Krist- inn Jörundsson, fyrirliði ÍR i körfunni, eftir að ÍR hafði sigrað Stúdenta í leik Uðanna í undanúrsUtum bikarkeppni KKÍ í iþróttahúsi Kennaraháskólans í gærkvöldi. Lokatölur urðu 76:68 ÍR í vU eftir að Stúdentar höfðu haft yfir í leikhléi 42:34. Það var ljóst fyrir þennan leik að Kristinn Jörundsson yrði sigurvegari þessa leiks, hvernig sem hann annars færi, því hann þjálfar einmitt Uð 1S. Það er því ekki að undra þótt Kristni hafi þótt þessi leikur erfiður. En með þessum sigri tryggði IR-Iiðið sér rétt til aö mæta Valsmönnum í úrslitaleik sem háður verður i Laugardalshöll á fimmtudagskvöld. Lengi vel í gærkvöldi leit ekki út fyrir að iR-ingar lékju til úrslita í bikamum því lætin i leikmönnum IS í byrjun vom slík að fyrr en varði var staöan orðin 41:24 IS í vil og iR-ingar litu hver á annan meö undmnarsvip. En þrátt fyrir frábæra byrjun tókst Stúdentum ekki að fylg ja þessu eftir og í leikhléi höföu iR-ingar minnkaö muninn í átta stig 34:42. Þeir voru óheppnir, eða réttara sagt klaufar, að missa Pat Bock út af með fimm villur þegar þrjár sekúndur vom til loka fyrri hálfleiks. Einhver hefði tekið það tU bragös að hvíla kappann þegar hann fékk sína þriðju viUu þegar fjórar mínútur vom eftir af fyrri hálfleik. En það var ekki gert og því fór sem fór. tR-ingar söxuðu strax á forskot Stúdenta i byrjun siöari hálfleiks og þegar hann var hálfnaður var staðan orðin 59:58 og IR yfir i fyrsta sinn í leiknum. Eftir það var eftirleikurinn nánast auðveldur fyrir iR-inga en samt má segja að þeir hafi sloppið fyrir horn að þessu sinni og Ijóst er að liðiö verður að gerbreytast eigi það að eiga möguleika gegn Val í úrslitaleikn- um á fimmtudaginn. Pétur Guðmundsson var einna minnst lélegur af iR-ingunum í gær- kvöldi og var stigahæstur, skoraði 28 stig. Hirti mörg fráköst að venju og mörg hver á hinn undarlegasta hátt. Aörir voru slakir og hafa leikið betur. „Eg er engan veginn ánægöur með mína menn, þeir léku ekki vel. IS-liðið lék hins vegar mjög vel og eiga leikmenn þess hrós skilið fyrir leikinn,” sagði Jim Dooley, þjálfari IR, eftir leikinn. „Þeir hittu úr næstum hverju skoti í fyrri hálfleik og þjálfari þeirra, Kristinn Jörundsson, er greini- lega að gera góða hluti með liðið,” sagði Dooley. Já ÍS-liðið lék vel í gærkvöldi og hefði það náð að halda áfram með sömu bar- áttu og hittni í síðari hálfleik og þeim fyrri hefðu úrslitin orðið önnur. Gísli Gislason átti mjög góðan leik og ‘skoraði 18 stig og sömuleiðis léku þeir vel Arni Guðmundsson og Benedikt Ingþórsson, sem vex með hverjum leik. Ámi skoraði 16 stig en Benedikt 12. „Þeir höfðu nægan tíma til að vinna upp forskot okkar og nýttu þann tíma mjög vel,” sagöi Gísli Gislason eftir leikinn. „En við lékum vel lengst af og þetta er búinn að vera góður vetur hjá okkur undir stjórn stórkostlegs þjálf- ara.” Leikinn dæmdu þeir Gunnar Valgeirsson og Þráinn Skúlason og voru mjög daprir og daufir, _sk Tveir Ieikir voru í gærkvöldi háðir i úrslitakeppninni í tslandsmótinu í handknattleik, neðri hlutanum. Sá fyrrí var viðureign Fram og Þróttar og var þar hart barist og lauk Iciknum með jafntefU, 22—22, eftir að staðan í leikhléi haföi verið 13—10 Þrótti í vil. Þróttarar voru yfir 22—19 þegar þrjár mín. voru til leiksloka, en Framarar náðu að jafna. Hermann Björnsson skoraði jöfnunarmarkið úr hraðaupp- hlaupi rétt fyrir leikslok. Flest mörk fyrir Þrótt skoruðu þeir PáU Ólafsson sem gerði 8 og þjálfari Uðsins, Ólafur H. Jónsson, sem skoraði 5 sinnum. Hjá Fram var Egill Jóhannesson markhæstur með 5 mörk en Gunnar Gunnarsson skoraði 4. Strax að þessum leik loknum léku Valur og neðsta Uðið í deUdinni, IR. Var þar um auðveldan Valssigur að ræða eins og flestir bjuggust reyndar við. Lokatölur 21—14 og staöan í leik- hléi 13—8 Val í vil. Jón Pétur Jónsson skoraöi mest fyrir Val eða 9 mörk en næstur honum kom Þorbjörn Guðmundsson sem gerði 3. Hjá IR skoraði Bjöm Bjömsson mest eða 5 mörk en Bjarni Bjarnason skoraði3. Staðan að loknum þessum leikjum er nú þessi í neðri hluta 1. deildar: Valur 16 8 1 7 325-301 17 Þróttur 16 6 3 7 311-313 15 Fram 16 5 2 9 333-377 12 IR 16 0 0 16 277-450 0 Valur mætir Þrótti kl. 20 í kvöld og FramleikurgegnlR. S/-SK. SKÍÐAVÖRUÚTSALA 10-50% AFSLÁTTUR •***.*<-**■*<•»< *.*<■><*■*<.*<•*<.*< *-*■*.*< ******.**■*<•*<-*<-*-*< OPIÐTILKL.4 LAUGARDAG Skíði frá 570kr. Úlpur frá 390 kr. Gerið reyfarakaup á skíðavörum. GRENSÁS VEGI50 108 REYKJAVJK SÍMI: 31290 „• Krlstfam Jörundsson. mennEvrÓPU til íslands Eimskip veitir KSÍ glæsilegan styrk: ..Þetta er sannkölluð sagði Ellert B. Schram, formaður KSÍ, þegar Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskip, afhenti KSÍ kr. 500 þús. framlag — Á síðasta ári haUaði vemlega undan fæti hjá okkur fjárhagslega, þannig að endar náðu ekki saman. Nú hefur skipast veður i lofti og það er bjart framundan. Okkur hefur borist himnasending, sagði EUert B. Schram, formaður KSÍ, þegar hann tók við glæsUegri gjöf frá Eimskipafélagi íslands í gær. Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips, afhenti KSÍ kr. 500 þús. framlag tU starfsemi Knatt- spyrausambandsins á þessu ári. — Það er ein af stefnum Eimskipa- félagsins að styðja við íþróttahreyfing- una í landinu og fram að þessu höfum við gert það með smærri styrkjum og Barátta í Hafnarfirði Aukakeppni um íslandsmeistaratitilinn hefst í kvöld Baráttan um íslandsmeistaratitUinn í handknattleik hefst i Hafnarfirði i kvöld. Það era Víkingur, KR, FH og Stjaman sem berjast um meistaratit Uinn í aukakeppni, eins og kunnugt er. Vikingar mæta leikmönnum Stjörn- unnar kl. 20 og síðan leika FH-ingar gegn KR-ingum. Á morgun leika í Hafnarfirði KR og Víkingur kl. 14 og siöan FH og Stjaraan. Síðustu leikir fyrstu umferð- arinnar verða síðan á sunnudaginn. Stjarnan leikur gegn KR kl. 16 og strax á eftir leika FH-ingar gegn Vikingum -SOS auglýsingum í málgögn íþróttafélag- anna. Við ákváðum að auka framlag okkar til íþróttahreyfingarinnar og varð stærsta sérsamband Islands, Knattspyrnusambandið, fyrir vaUnu. Auk styrksins munum við styðja ýmis verkefni Knattspyrnusambandsins á árinu og vonum að þetta framlag okkar verði æsku landsins til góðs, sagði Hörður Sigurgestsson. Hörður bætti síðan við: — það er á stefnuskrá Eimskipafélagsins aö efla heilbrigða og frjálsa íþróttastarfsemi. Það er margt sem iþróttamenn læra í félagsstarfinu sem skilar sér síðan i atvinnulíf inu og starfi. Ellert B. Schram þakkaði hið rausnarlega framlag Eimskips til knattspyrnuíþróttarinnar og sagði að þessi styrkur Eimskips markaði tíma- mót í íslenskri knattspyrnusögu. Samningur sá sem Eimskip og KSI hafa gert stendur út árið 1983. — Við höfum nú þegar hannað merki sem KSI mun nota við auglýsingu á starf- semi sinni og á því er merki KSI auk orðanna: Islensk knattspjrna — EIM- SKIP. Við munum kynna Eimskip og stuðning þess við knattspjrnu- hreyfinguna. Allir landsliðsbúningar • Hér fyrfr ofan má sjá það merki, sem KSÍ hefur látið hanna í sambandi við styrk þann sem sambandið fékk frá Eimskip. KSl á þessu ári verða merktir Eimskip, þannig að við getum kynnt Eimskip hérlendis og erlendis, sagði Ellert. -SOS • SigurðurP. Sigmundsson. Álafosshlaupið: Hagfræðingur- inn í sérflokki Sigurður Pétur Sigmundsson, hag- fræðingur í FH, hafði mikla yfirburði í Álafosshlaupinu sl. Iaugardag. Kepp- endur í karlaflokki 12 og hlaupnir 7 km. | Keppt í sex flokkum. 19,55 21,17 21,25 4,45 10,52 12,29 1. Sig. P. Sigmundsson, FH 2. Sighv. Dýri Guðmundss., ÍR 13. Gerard Delvand, Frakkl. Konur—3km 11. Ragnheiður Óiafsdóttir, HF 2. Hrönn Guðmundsdóttir, ÍR { 3. Ingibjörg Árnadóttir, FH Sveinar — 3km 1. ÓmarHólm, FH 2. Viggó Þórisson, FH 10,21 3. Helgi Kristinsson, FH 10,22 Meyjar — 3km 1. Súsanna Helgadóttir, FH 12,09 2. Rakel Gylfadóttir, FH 12,11 3. Anna Valdimarsdóttir, FH 12,12 Piltar—1,7 km 1. Finnbogi Gylfason, FH 7,50 2. Björn Pétursson, FH 7,55 3. Gunnl. Örn Gunniaugsson, Aft. 7,55 , Stúlkur—1,7 km 1. Guörún Eysteinsdéttir, FH 8,19 2. Fríða Þórðardéttir, Aftureldingu 9,31 3. Sara Haraldsdóttir, Brciðabliki 9,47 Þróttarar til Skotlands Leikmenn 1. deildarliðs | Þróttar í knattspyrnu fara ekki Ii æfingabúöir til Bandaríkjanna eins og fyrirhugaö var. Þar I sem þeir fengu ekki inni í " Bandaríkjunum ákváðu Þrótt- arar að fara til Skotlands í æfinga- og keppnisferð. Þróttarar leika þrjá leiki í Skotlandi — gegn Celtic, Motherwell og Partick Thistlc. -SOS. Jónas er kominn frá Moskvu Fimleikakappinn Jónas Tryggvason, sem stundar nám við fþróttaháskólann í Moskvu, er kominn til Reykjavíkur til að taka þátt í íslandsmeistara- mótinu í fimleikum, sem verður í Laugar- dalshöllinni nm helgina. Mótið hefst kl. 14.30 á morgun með skylduæfingum en á sunnudaginn hefst keppnin kl. 14 með frjálsum æfingum. -SOS. Rósa áframhjá Breiðablik Rósa Valdimars- dóttir, fyrirUði kvcnna- landsUðsins i knatt- spyrau og Breiðabliks, hefur ákveðið að fresta för sinni til Bandaríkj- anna í eitt ár. Eins og DV hefur sagt frá þá fékk Rósa tUboð um að koma til Bandarikjanna og stunda þar nám, ásamt því að leika knattspyrnu með háskóIaUði þar. Rósa mun því leika með Breiðablik í sumar, en hún hcfur verið Iykilmaður Uðsins undanfarin ár. -SOS. Sigurður á heimleið frá V-Þvskalandi — kemur til Reykjavíkur eftir helgina Frá Axel Axelssyni — fréttamanni DV í V-Þýskalandi, í morgun: — Sigurður Sveinsson, vinstrihandar- skytta islenska landsUðsins i hand- knattleik, sem hefur i vetur leikið með v-þýska félaginu Nettelstedt, mun nú um helgina pakka saman dóti sinu hér Úrslitakeppnin í 2. deild: Sex leikirá Seltjarnar- nesinu ÚrsUtakeppni efstu Uðanna i 2. deild i handknattleiknum um sætin tvö í 1. deild næsta keppnistimabil heldur áfram i iþróttabúsinu á Seltjarnaraesi um helgina. önnur umferðin og Grótta sér um framkvæmdina. Tveir leikir verða í kvöld. Kl. 19.30 leika Grótta og KA og kl. 20.45 Haukar og BreiðabUk. Á laugardag hefst keppnin kl. 14 með leik KA og Hauka. Kl. 15.15 leika Grótta og Breiðablik. Á sunnudag kl. 14 leika Grótta og Hauk- ar. Kl. 15.15 Breiðablik og KA. Þriðja umferðin verður í Hafnarfirði og lokaumferðin á Akureyri. hsím. • Sigurður Sveinsson gerðist aðstoöarþjálfari landsUðsþjálf- arans Simon Schobel, en það var einmitt Bredemeier sem vildi fá Sig- urð til Lemgo. Þaö er óljóst hvað Sigurður gerir — hann mun athuga sinn gang þegar hann kemur heim tU Islands. Hvort |hann byrjar að leika með Þrótti að nýju eða heldur aftur til V-Þýskalands ;munkomaíljósísumar. -AXEL/-SOS Enskur siglinga- þjálfari til íslands íslenskir siglingamenn eru ákveðnir í að undirbúa sig vel fyrir Evrópukeppnina á Topper-bátum, sem fer fram hér á landi í ágúst. Englend- ingurinn Keith Musto kemur hingað til landsins í maí og sér um þjálfun siglingamanna. Keith Musto vann til silfur- verðlauna í Flying Dutchman í Tokyo 1964 og var í ólympíu- liði Englands aUt til 1980. Hann er þekktur og eftirsóttur þjálfari. Meðal annars var hann fenginn til að skipu- leggja þjálfunarmál japanska siglingasambandsins. Hefur starf hans þar boriö verulegan árangur, sem sést í betri frammistööu Japana á alþjóðamótum. Stenmark stefnir á sigur Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttamanni DV í Svíþjóð. Keppni heimsbikarsins í alpagreinum lýkur í Japan um helgina. öll spenna er búin um keppnina samanlagt en Inge- mar Stenmark hefur æft vel til aö reyna að tryggja sér sigur í stórsviginu. Þar hefur hann sigrað sjö sinnum samanlagt, miklu oftar en nokkur annar. Stenmark hefur nú 100 stig í stórsvigskeppninni, Julen, Sviss, 95, PhU Mahre 93 og Zurbriggen, Sviss, 90. Sten- mark verður að vera á undan þeim Julen og Mahre til að sigra samanlagt. GAJ/hsím. Breskir þjálfararmeð frjálsíþrótta- námskeið Tveir breskir frjálsíþrótta- þjálfarar eru væntanlegir til íslands. Það eru þeir Norman Brook, sem er þjálfari í sprctt- hlaupum og grindahlaupum, og Shaun Kyle, sem er þjálfari í langstökki og þristökki. Þeir félagar verða með frjálsíþróttanámskeið á vegum FRÍ dagana 26. mars til 4. aprU. öllum leiöbeinendum og áhugamönnum um frjáls- íþróttaþjálfun er heimU þátt- taka í námskeiðinu. Þeir verða að tilkynna þátttöku til Ágústs Ásgeirssonar sem fyrst. Danskt met Danki hlauparinn AUan Zachn iassen sigraði í miklu maraþunhlaupi í Barcelona á Spání á sunnudag. Varð hann langfyrstur á 2:11,05, sem er nýtt danskt met á vegalengd- inni og 15. besti tími sem Evrópumaður hefur náð. Hann bætti eigið met um 44 sekúndur en það settí hinn 27 ára Dani fyrir fimm mánuð- um í MinneapoUs, um það leyti sem sýningin „Scandi- navia Today” var opnuð þar. Annar í hlaupinu í Barcelona varð KjeU Erik Stáhl, Svíþjóð á 2:16,51 og þriðji Semjonov, Sovétríkjunum, á 2:17,05. hsím. Hollenskir landsliðs- menn til Kanada Tveir hoilenskir landsliös- menn í knattspymu ganga tii liðs við kanadíska knatt- spymufélagið Edmonton Eagles eftir að keppnistima'- hilinu lvkur í Hollandi. Það eru þeir Piet Schrivers, markvörður Ajax, og varnar- leikmaðurinn Hugo Hover- kamp, sem leikur mcð AZ ’67 Alkmaar. Þeir hafa báðir skrifað undír tveggja ára samning við Eagles. -SOS. Jafnt hjá Fram og í V-Þýskalandi og halda heim til íslands. Sigurður mun koma til Reykjavíkur strax eftir helgina. Sigurður var á fundi í gærkvöldi með forráðamönnum Nettelstedt, þar sem ákveðið var að Sigurður fengi sig laus- an frá Nettelstedt, sem er í miklum fjárhagserfiðleikum. Sigurður er ekki eini leikmaðurinn sem er á förum frá Nettelstedt því að f jórir aðrir leikmenn fara frá félaginu eftir þetta keppnis- timabil. Tveir markverðir liðsins, þeir Kriefer og Birkner, miðjuleikmaður- inn Hartmund Kania og Waldhelm. Sigurður Sveinsson hefur því leikið sinn síðasta leik með félaginu — lék með Nettelstedt gegn 2. deildarliðinu Lemgo sl. þriðjudag og átti stórgóðan leik, þegar félögin gerðu jafntefli 22— 22. Sigurður var besti leikmaöur vallarins og skoraði sex mörk — öll með þrumuskotum utan af velli, þannig að hann kvaddi Nettelstedt með glæsibrag. Þess má geta að fyrr í vetur hafði Lemgo áhuga á aö fá Sigurð til liðs við sig, en það datt upp fyrir þegar þjálf- ari félagsins, Bredemeier, hætti og Bjarni er með nýtt tilboð frá Nettelstedt i I Frá Axel Axelssyni — frétta- I manni DV í V-Þýskalandi: Bjarni Guðmundsson, landsliðsmaður i I handknattleik, sem hefur leikið Imeð Nettelstedt í V-Þýskalandi tvö sl. keppnístímabil, hefur fengið Inýtt tilboð frá félaginu. Hvort hann tekur því tilboði er ekki vitað þar sem hann hefur ekki gert upp hug sinn. Það gæti farið svo að Bjarni leiki með öðru félagi hér í V-Þýska- landi næsta vetur, en hann hefur veriö einn besti leikmaður Nettel- stedt — og á því greiðan aðgang að öðrum félögum, sem geta notað krafta hans. -sos

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.