Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Side 23
DV. FÖSTUDAGUR18. MARS1983 -31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Wartburg árg. ’79 til sölu, station, lélegt utlit, gott kram. Uppl. fyrir hádegi í síma 54040 og 51614 á kvöldin. VW Passat LS árg. ’74 til sölu eftir ákeyrslu. Uppl. 1 vinnusíma 51402 og heimasima 52025. GMC Rally Wagoon árg. ’77, 12 manna, upphækkaður, teppaiagöur, nýsprautaöur og á góöum dekkjum tii sölu. Uppi. í síma 99-4454 og 99-4305 á kvöidin. Bílar óskast Óska eftir Scout II árg. ’72—’74 til niðurrifs, meö góöu boddíi. Uppl. í síma 97-2162 eftir kl. 17. Óska eftirbíl í skiptum fyrir Dodge Aspen árg. ’76, góöur bíll, 20 þús. í peningum ásamt eins og hálfs árs videotæki, einnig toma víxlar til greina. Uppl. í síma 51940 milli kl. 18 og 22. Blazer eöa GMC óskast, árgerö ’78—’79. Uppl. í síma 92-3893 eftirkl. 19. Volvo árg. ’73—’74 óskast til niðurrifs. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-155. Óska eftir aö kaupa bíl sem þarfnast viögeröar. Allar teg. bíla koma til greina nema austantjaldsbíl- ar. Hafiö, samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-157. Bílatorg — bílasaia. Vegna mikillar söiu vantar nýlega Volvo, Saab, Benz, BMW, Citroen, og alla japanska bíla á skrá og á staöinn. Bjartur og rúmgóöur sýningarsalur, ekkert innigjald, upplýst og malbikað útisvæöi. Næturvarsla. Komiö eöa hringið. Bílatorg símar 13630 og 19514, á horni Borgartúns og Nóatúns. Skipti. Oska eftir aö skipti á Land Rover disii árg. ’71 meö mæli og á stationbíl, milli- gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 86744 og á kvöldin í síma 13998. Oska eftir góöum vinnubii á mánaðargreiöslum. Aiit kemur til greina. Sími 92-7179,92-7214. Óska eftir að kaupa nýlegan bíl á árs sjálfskuldabréfi sem greiöist í tvennu lagi. Uppl. í síma 45880 og 66541. Húsnæði í boði Safamýri, 4—5 herbergja. Til leigu góö 4—5 herb. íbúö í Safamýri, er laus nú þegar. Tilboö meö uppl. um fjölskyldustærð, greiðslugetu og leigu- tíma sendist DV fyrir kl. 20 21. þ.m„- merkt „Góöumgengni”. Akureyri — Reykjavík. Er meö tveggja herb. íbúð til leigu á Akureyri í skiptum fyrir 2—3 herb. íbúö í Reykjavík og nágrenni, kaup og sala koma til greina. Uppl. í síma 51269 eftir ki. 19. 2ja herb. ibúö í tvíbýlishúsi í Breiöholti, ca 40—50 ferm, til leigu, fyrirframgreiösla nauösynleg. Tilboö ásamt uppl. um væntanlegan leigutaka sendist DV merkt „Reglusemi 949” sem fyrst. 100 ferm 4 herb. íbúö til leigu á Suöurnesjum. Leigist í eitt ár eöa lengur. Uppl. í síma 51940 milli kl. 18 og 22. Til leigu í Hafnarfirði, fyrir einhleypa eldri konu, 2 herb. meö sérinngangi, sameiginlegu baöi og eldhúsi. Uppl. í síma 38267 til kl. 19. Miöbær. Til leigu í eitt ár herbergi meö sér- snyrtingu, árs fyrirframgreiösla. Tilboö sendist DV fyrir 26. mars merkt „L192”. Stórt kjallaraherbergi meö aögangi aö snyrtingu til leigu í vesturbæ. Tilboö sendist DV fyrir 22. mars merkt „R 48”. Húsnæði óskast | Takiðeftir! Ung hjón meö tvær telpur, 16 mánaöa og nýfædda, óska eftir að taka á leigu íbúö. Öruggar mánaöargreiöslur. Er- um á götunni. Uppl. í síma 46138. Sjálfstæður atvinnurekandi óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö í eitt ár. Erum tvö í heimili. Veröur aö vera á staö þar sem sími byrjar á 3. Fyrir- framgreiösla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 35948 eftir kl. 18. Kona óskar eftir lítilli íbúð eöa herbergi. Reglusemi og öruggar greiöslur. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-073. tbúö óskast. Par óskar eftir litilli íbúö til leigu, heimilishjálp kemur vel til greina. Uppl. í síma 31285 eftir kl. 19. Ung stúlka óskar eftir lítilli íbúö eöa herbergi meö sér inngangi og snyrtingu. Uppl. í síma 71447. Tvítug stúlka utan af landi sem er aö hefja nám á Hótel Sögu óskar eftir herbergi á leigu í vesturbænum. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Vinsamlegast hringiö ísíma 77007 (Svana). Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst, helst í austurbænum eöa miðbænum. Lofum algerri reglusemi og árs fyrirfram- greiöslu. Uppl. eru veittar í síma 29269. 3—4 herb. íbúð óskast nálægt Hlemmi. Uppl. í Leðuriðjunni, Brautarholti 4, símar 21785 og 21754. Atvinna í boði Vanur boddíviögeröarmaöur óskast á verkstæöi. Steypustööin hf„ sími 33600. Óskum eftir aö ráða konu til aö annast vörukynningar í versl- unum. Hér er um hlutastarf aö ræöa, nauösynlegt aö viökomandi eigi auövelt meö aö tjá sig og hafi lipra framkomu. Uppl. í síma 51822. Vanan háseta vantar á 12 tonna bát frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-2967 eftir kl. 18. Starfskraf t vantar í verslun í vesturbænum, vinnutími 9—13, æski- legur aldur 25—50 ára. Tilboö ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist DV merkt „77” fyrir mánudagskvöld. Matsveinn óskast á 150 lesta línubát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8086 og hjá skipstjóra í síma 92-8322. Háseta vantar á netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8234. | Atvinna óskast 28 ára maður óskar eftir framtíöarstarfi, er vanur verslunar- og skrifstofustörfum. Hefur einnig starfaö viö matreiöslu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-098. 22ja ára mann vantar vinnu nú þegar. Er með sérhæft verslunarpróf. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 72098. 38 ára gamall pípulagningamaöur sem einnig hefur Samvinnuskólapróf og vann fyrir ca 10 árum viö skrifst.- og afgreiösiustörf óskar eftir atvinnu. Margt kemur tíl greina. Uppl. í síma 44204. 23 ára nemi óskar eftir starfi í sumar. Hefur meirapróf og rútupróf. Margt kemur til greina. Uppl. ísíma 66702. Kona óskar eftir vinnu, er vön framleiöslustörfum- og afgreiöslu, heimilishjálp kemur til greina. Uppl. í síma 79887. Atvinnurekendur og þiö sem hafið mannaráöningar meö höndum. Við leitum eftir vinnu fyrir meira og minna fatlað fólk í full störf eöa hlutastörf. Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstofuna í síma 17868. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík og nágrenni. 50 + 50 =S 100% Tveir fullkomlega áreiöanlegir karl- menn um þrítugt óska eftir dagvinnu. Einu starfi sem mætti' skipta á milli okkar viku og viku í senn. Erum öllu vanir. Uppl. í símum 54354 og 46556. Ábyggilegur ungur, laghentur maöur óskar eftir at- vinnu (helst í Hafnarfirði), góö almenn menntun til staöar. Margt kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-900. Finnst þér ekki grátlegt aö láta 23 ára stálhraustan reglu- saman mann sem eru aö leita aö framtíðarstarfi sitja aðgerðarlausan heima? Er vanur bílstjóri meö góöa framkomu og aðlögunarhæfni. Síminn er 36911. Ungur maöur óskar eftir vel launaöri vinnu. Margt kemur til greina. Starfsreynsla: 10 ára stýri- maður á farskipi, 12 ár viö skrifstofu- störf (bókhald- launaútreikning.) Hafiö samband viö auglþj. DV í shna 27022 e.kl. 12. H-057. Vanan múrara meö full réttindi vantar vinnu strax. Uppl. í síma 24135 og 86434 eftir kl. 20. Atvinnuhúsnæði j Verslunarhúsnæði óskast til leigu, ca 30—80 ferm, þarf ekki að vera á góöum staö. Uppl. í síma 72139. Fiskþurrkun. Óskum aö taka á leigu hús fyrir fisk- þurrkun. Uppl. í síma 84911 kl. 9—12 og 13-17. Einkamál Konur! Karlmaður á besta aldri vill kynnast konu, giftri eöa ógiftri, á aldrinum 18— 50 ára. Tilboð leggist inn á DV fyrir 25. mars ’83 merkt „Trúnaöarmál072”. 37 ára gömul kona óskar eftir aö kynnast manni á svipuöum aldri meö náin kynni í huga. Fjárhagsaðstoö æskileg. Tiiboö sendist DV meö uppl. um nafn, aldur og áhugamál fyrir 25. mars ’83 merkt „Von ’83”. Algjörum trúnaöi heitiö. | Spákonur Les í bolla og lófa alla daga. Uppl. í síma 38091. | Kennsla Vantar aukakennslu fyrir 4. stig bókfærslu, strax. Uppl. í síma 15722. | Hreingerningar Gólfteppahreinsun—hreingerningar.. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum ;og stofnunum meö háþrýstitæki og sogafli. Erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn sími 20888. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöng- um og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn. Meö nýrri, fullkom- inni djúphreinsunarvél. Ath. erum meö kemísk efni á bletti. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Uppl. í síma 74929. Hólmbræður. Hreingerningastööin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem lfyrr kappkostum viö aö nýta alia þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýjustu og full- komnustu vélar til teppahreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846, Olafur Hólm. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöng- um og stofnunum, góöir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 37179 eöa 38897. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja- víkur. Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem íbúðir, stigaganga, fyrirtæki og brunastaöi. Veitum einnig viötöku teppum og mottum til hreinsunar. Mót- taka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn með nýrri fullkominni djúphreinsunar- vél. Athugið, er meö kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla. Orugg þjónusta. Sími 74929. Hreingerningafélagiö Hólmbræöur. Unnið á öllu Stór- Reykjavíkursvæöinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsagagnahreinsun með nýjum vélum. Sími 50774, 51372 og 30499. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og ;Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Stefáns . Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur aö sér hreingerningar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á meöferö efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 11595 og 28997. PANTANIR Sími 13010 HÁRGREIÐSLll- STOFAIM KLAPPARSTÍG 29 AUGLÝSENDUR VINSAMLEGAST ATHUGIÐ Vegna siaukinnar eftirspurnar eftir aug/ýsingarými i DV verðum við að fara ákveðið fram á það við ykkur að panta og ski/a ti/ okkar auglýsingum fyrr en nú er. LOKASK/L FYR/R STÆRR/ AUGL ÝS/NGAR: Vegnamánudaga: FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA Vegna þríðjudaga: FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA Vegna miðvikudaga: FYRIR KL. 17 MANUDAGA Vegna fimmtudaga: FYRIR KL. 17 ÞRIÐJUDAGA Vegna föstudaga: FYRIR KL. 17 MIDVIKUDAGA Vegha Helgarblaðs I: FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA Vegna Helgarblaðs II: (SEM ER EINA FJORLITABLAÐIÐ) FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA NÆSTU VIKU A UNDAN AUKALITIR ERU DAGBUNDNIR OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.30. A ug/ýsmgadei/d Síðumú/a 33 sími27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.